Alþýðublaðið - 04.08.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.08.1923, Qupperneq 1
l923 Laugardaginn 4. ágúst. 174. töiublað. Happadrætti \ . Liiudspítidasjóðs íslauds í 923» Þessar tölur voru dreguar út 1. ágúst þ. á.: Tala. 1. Legubekkur með áklæði 152 2. Saumavél. ......... 1489 3. Armstjakar............... 5550 4. Farseðill með e.s. >Es)u< (hringferð)............ 5997 5. Peningar kr. 100,00, . . 4390 6. Kaffiáhöid............... 3886 Handhafar þessara talna vitji mun- anna til Hólmfríðar Porkelsdóttur Bergstaðastræti 3, Reykjavík. Erlead síntskejti. Khöfn, 2. ágúst. Foryftxtaliselíkuii.í fýzkalandl. Frá Berlíu er símað: Forvextir ríkisbankans hafa verið hækk- aðir úr 18 upp í 20%. Brczka stjðrnln og þýzku máltn. Frá Lundúnum er símað: Baldwin hefir t dag skýrt neðri deild þingsins frá því, að stjórn- inni þyki leitt að geta ekki sent sámeiginlegt svar bandamanna við orðsendingu Þjóðverja né, sjá neitt útlit fyrir breytingu í Ruhr-héruðunum eða skaðabóta- málinu. Hafi stjórnin því ákveðið að birta skjöl, er lýsi sjónarmiði hennar, og skora á áðra banda- menn að birta svör sín. Væntir stjórnin, að birtingin muni færa mönnum heim sanninn um nauð- syn á skjótum afskiftum. (jfcngí. peninga. íslenzk króna kostar 86 aura, sænsk króna 1 kr. 46 aura danska. Harding dáfnn. Frá San Francisce er símað: I Harding forseti andaðist í gær- j kveldi. Copltnge varaforseti hefir i tekið við stjórniuni. Skcmtiferðir fara á morgun Jafnaðarmannafélágið suður í Víf- ilsstaðahlíð og Lúðrasveit Reykja vfkur upp að Þyrli. Farseðlar að Þyrii, sem kunna að verða óseldir ki. 4 l dag, verða seldir á Laugavegi 5 eftir þann tíma. Hér cnei tiEEfýssiaisS: vlnuns og vandamönnum fjeep og 08 w.in kjárfkeera elgfnk'ona og ,«téðir KáJrili Hlagnúsdóttir anduðfst á helmili sfnu aðfaranótt þess 4. þ. m. Jarðaríðrln ákveðtn siðar. Magnús Einarsson og börn. Frá Steindðrl. imiiimiiiinnummmmmHiimHnm Til Msigvalk fara bifreiðir alla daga oft á dag; enn fremur suamidagsfeirðir til Vífilsstáða og Hafnar- fjarðar eins og vanalega. Ódýrnst fargjöld. Buiofe Modei 23 - Sla • 4S ^andains bðzta bifreiðir fáið þið alt af i tlilSlIiy! lengri og skemri ferðalög hjá Steindóri. Lokað fjrir straumlnn sQimudagsnóttiiia 5. ágúst frá°kl. 2 — 8. Rafmapsveita Reykjavíknr. Khöfn, 3. ágúst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.