Alþýðublaðið - 04.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1923, Blaðsíða 4
_5__________________________ Til Þingvalia. Fóik, sem vill komast ódýrt á fingvelli, á kost á að fá Seeti í almenningsbifreið miuni, sem fer hóðan til Pingvalla alla sunnudaga kl. 8 Va ár- degis og frá Þingvöllum kl. 8 síðdegis. Petta er áreiðanlega ódýrasta og um leið þægileg- asta skemtiferð, sem unt er að fá, miðað við verð. Far- miða fyrir aðra eða báðar leiðir er bezt aö kaupa sem fyrst, fví að eftirspurnin er mikil. Bifreiðastöð Steindórs, Hafaárstræti 2, símar 581. Hreiilætis Yfirar: Með síðustu skipum höfum ?ið fengið mikið drval af hreinlætis- vörum, svo sem: — Stangasápu með bláma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- drjúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinSar fötin um leið og þau eru þvegin. Enn fremur Rinso, Persil 0. fl. sjálfvinnandi þvottaefni. Stjörnubláma í dósum og pokum. Vim. Zebra-ofnsvertu. Brasso, Pulvo 0. fl. fægielni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda í pökkum og iausri vigt. Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúiver. Twink og þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, tvær tegundir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svamp- ar. Rakkústar og Raksápa. Tann- burstar og Tanncréme. Tanndnft, og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, margar teg., Brilliantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en þór hafið skoðað þær hjá okkur. Kanpfélagið. Kaupakona óskast, Upplýsingar á Barónstíg 30 milli 7 og 9. KLfiTBHBL&BIB Auglýsing um ljós á bifpélðum og ^eiðhjólum. A bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í liigsaguarumdæmi ltcykjavíkur, skulu ljós tendruð eigi síðar eu hér segir: Frá 4, ágúst til 9. ágúst " kl. 9 x/i — 10. — — 15. — - 9 V* — 16. — ' — 20. — — 9 — 2i; — — 25. — ~ 8 % — 26. — — 29. — 1 00 M — 30. — — 2. septembor - 8 V* — 3. september — 6. —»— — 8 — 7. — »— — 11. —>— “ 7 «/4 — 12. —» — — 15. —» — - 7 V* — 16. —»— — 19. —»— - 7V4 — 20. — »— — 23. —»— — 7 — 24. —»— — 28. _>— , - 6 8/4 — 29. — >— — 2. október - 6 Va — 3. október — 6. ■*' —>— ~ 6 V* — 7. —» — — 10. —>— — 6 — 11. —> — — 15. —>— - 53/* — 16. —»— — 19. _>— - B'V* — 20. _>— — 24. —>— - 6V* — 25. —»— — 28. —>— — 5 — 29. —>— — 1. nóvember - 4V4 — 2. nóvember — 6. ->— - 4V, — 7. —»—■ — 11. ■ —>— - 4 V* —- 12. —»— . • 16. —»— — 4 — i7. — »— — 21. _»_ - 3V4 — 22. —>— — 27. —>— - 31/2 — 28. —>— — 5. dezember — 3 Ví 6. dezember — 31. —»— — 3 Akvæði Jessi eru sett samkvsimt 46. og 55. gr. lðgreglusam- þyktar fyrir Reykjavík og hér með birt til leiðbciningar og cfthbreytni öilurn þeim, ©em hlut elga að máli. Lögreglustjórlnn í Reykjavík, 3. ágúst 1923. Jin Hermannsson. Útboö. Peir, er kynnu að vilja gera tilboð í breytingar á húsinu »Nýborg< á Arnarhólstúni, vitji uppdráttar o| útboðslýsingar á teilcnistofu húsa- meistara ríkisins, Skólavörðustíg 35, gegn 10 króna gjaidi, er endur- greiðist, þá aftur 'er skilað. Reykjavík 3. ágúst 1923. ðuðjón Samftelsson. Rltstjóri og ábyrgðarmaðir: Hallbiörir? Haíídórsson. Prantamiðj# Háligrím# Ben.ee ik-.sRwoar, B«rgstEða#trseti 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.