Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 1
C3-e£aö dt af ^.Iþýdiafiloklmam 1923 Mánudaginn 6, ágúst. 176. 4ö!ublað. VaMMarl í>ið, sem berið veíferð einstak- linga og fjö!dans jafnt fyrir brjósti, sém reiðubúnir statidið til. >slagsmála« á sjó og íandi jafnt dag sem nótt! Ég vil vakja aftírtekt ykkar á, að æskumenn þessa bæjar eru mjög farnir að iðka róður á strigabátum, sem þannig eiu lagaðir, að sá eini maður, sem þar er, er algerlega' í slíorðumog getur því pkki losuað frá bátnum, þótt honum hvolfi. E>essar fleytur eru ekkl hæítulegsr Grænlendiagum, sem kunna að rétta bátinn við, en það muö enginn þesssra æsku- manna kunna, og efast ég mik- iilega, að þeir kunni að fleyta sér, þó lausir væru.„ Ég skora því hér rneð á híut- aðeigandi yfirvöld að banna al gerlega að nota þessa báta nema þeim, sam. þegar kunna að rétta bátinn við, þótt honum hvolfi. Verði þetta ekki gert, þi minnisi. þessarar aðvörunar, þeg- ar eftirlits- og sinnu-Ieyslð hefir flutt f að landi lík eins eða fleiri at æskúrnöhnum bæjarins. Rvík, 1. ágúst 1923. M. .V. Johánnesson. Erlená símskejti Khöfn, 4. ágúst. Fráfall forsetans. Frá Washingtoö er símað: Harding forseti lézt i San Fran- cisoo at slagi að viðstaddri fjöl- skyldu siuni. Lfkið verður látið stsnda uppi til sýnis í Washing- ton, en grafið í"-M*rio.n f Ohio. Coolinge forseti hefir lýst yfir Hér. méð tilkynnist vinumog vandaménnum fjser og nser, að mín hjartkeera eiginkona og móðir Kátrín Rflagnúsdottir andaðist á heimili sínu Vesturgötu 64 aðfaranótt þess 4. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Magnús Einarsson og börn. fl Inaíísp?raikappIeIkttF % milíi Þjóðverja af béitiskipinu >Berlfn< og Koattspyrnufélags 1 Reykjavlkur verður háður f kvöíd (mánudag) kl. 8 e. h. .;i ÞjóðYerjarnir eru ungir og vel æfðir, og 1 1 verður vafalaust skerctun að horfa á leikinn. P I I j| Aðgangur kostar í kr. fyrir Mlorðna og 25 an. fyrir blirn. g I Stjópn &nattspyi>mitélafjs "Reykjavíkuff. Þ iw* "^fvopw IWWWf fl því, að hann ætli að halda fram stjórnmálástefnu Hardings. Yfirlýsing Baldwíns og - Poinearé. Frá Paría er símað: Yfirlýsing Baldwins er helzt álitin vera stjórnmálasigur fyrir Poincaré. Hefir hann þegar birt orðsend- ingar Frakka og Belgja tii að verða á undan Bretum og sýna, að Frakkar hafi ekki neitt að dylja. Bágstatt heimili. Víða mun bágstatt hér í bæ og xærið morg heimili í bjarger- þroti sökum iiðins og ríkjandi atvinnuskorts hjá alþýðu manna. Eitt heimili þekki ég, sem svo er ástatt með, að ef góðir menn og konur rétta þvf eklri skjót- legá hjálparhönd, þá setur dauð- inn sitt brennimark á það. Heim- ilisfaðirinn, sem hefir verið at- vintiulaus síðast liðinn vetur og vor, Hggur nú á Landakotsspít- ala, og^konan er við rúmið með 3 börn. Vænti ég þess, að góðk borgarar þessa bæjar bregði skjótt vlð og iiðsinni bágstöddu heimili. Heimiíi þetta er á Arn- argötu 11 á Grímstaðahoiti, og heimilisfaðirinn er góður félagi i alþýðuflokknum. Væri æskilag- ast, að yrði nú þessu bjargar- vana heimili rétt hjálparhönd,- þá væni gjafir til þess lagðar inn á afgreiðslu >Alþýðublaðs- ins<, sem ég vil góðfáslega mæl- ast til að tski við þelm og komi þ*eim til hlutaðeiganda. Góðir menn og konur! Lið- sinnið þessu bágstadda heimili! Holtsbúi. Eíbið á að sjá sémasanilega fyrlr sjúknui, hi'ninuiu o^ óverkfærnui.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.