Alþýðublaðið - 06.08.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 06.08.1923, Page 1
C3-eí!ö út »f A!þýðuflokbimm S923 Mánudaglnn 6. ágúst. 176. ^cíubláð, Yaldhafarl Hés’. meS tilkynnlst vinum og vendamðnnum fjsas* og nær, að mín hjartkeera eiginkona og htóðir SCátrín iViagnúsdóttir andaðist ó heimili sínu Vesturgötu 64 aðfaranótt þess 4. þ. m. Jarðarförin ákveðin sáðar. Magnús Einarsson og börn. í' luattspirnikappl'elkur© | milíi Þjóðverja af beitiskipinu >Berlín< og Knattspyrnufélags j| Reykjavíkur verður háður í' kvöid (mánudág) kl, 8 e. h. fjóðrerjaruir eru ungir og vel æfðir, og p verður vafalaust skeœtun að horfa á leikinn. jl Aðgangur kostar 1 kr. fyrir fullorðna og 25 au. fyrir hörn. | Stjórn Knattspyrauiéiags Reyfe|avíkui*. !■ JÞið, sem berið velíes ð eihstak- iinga og fjöldans jafnt fyrir brjósti, sem reiðubúnir standið til. >slagsmála< á sjó og landi jafrst dag sem nótt! Ég vil vakja oftírtekt ykkar á, að æskumsnn þessa bæjar eru mjög farnir að iðka róður á strigabátum, sem þannig eiu lagaðir, að sá eini maður, setn þar er, er afgerJega í skorðum og getur þyí pkki fosuað frá bátnum, þótt honum hvoifi. Þessar fleytur etu ekki hættulegsr Græulendiagum, sem kunna að rétti bátinn við, én bað mutí enginn þessara æsku- manna kunna, og efast ég mik- illega, að þeir kunni að fleyta sér, þó lausir væru. Ég skora því hér með á híut- aðeigandi yfirvöld 'að banna al gerlega að nota þessa báta nema þeitn, sam þegar kurm'a að rétta bátinn við, þótt honum hvolfi. Verði þetta ekki gert, þi minnisf. þessarar aðvörunar, þeg- ar eftirlits- og sinnu-leysið hefir flutt ,að landi lík eins eða fleiri at æskúmönnum bæjarins. Rvík, 1. ágúst 19*23. M. .7. Jóhannesson. £ . . Erlend sínskejtl Khöín, 4. ágúst. í'ráfall forsetans. Frá Washingtotí er símað: Harding forseti iézt í San Fran- cisoo at slagi að viðstaddri fjöl- skyldu stuni. Líkið verður látið standa uppi t'd sýnis (Washtng- ton, en grafið í Marion f Ohio. Cpolinge forseti heíir lýst yfir því, að hann ætli að h dda fram stjórnmáfástefnu Hardings. Yfirlýsing Baldwiíis ©g - Potnearé. Frá ParÍ3 er símað: Yfirlýsing Baldwins er helzt álitin vera stjórnmáiar-igur fyrir Poincaré. Hefir hann þegar birt orðsend- ingar Frakka og Belgja tii áð verða á undan Bseturn og sýna, að Frakkar hafi ekki neitt að dylja. Bágstatt beimili. Víða mun bágstatt hér í bæ og ærið mörg heimili í bjargsr- þroti sökum liðins og ríkjandi atvinnuskorts hjá alþýðu manna. Eitt heimili þekki ég, sem svo er ástatt roeð, að ef góðir menn og konur rétta þvf ekki skjót- legá hjálparhönd, þá aetur dauð- inn sitt brennimark á það. Heim- ilisfaðirinn, sem hefir verið at-> vlnnulaus síðast liðinn vetur og vor, iiggur nú á Landakotsspít- ala, og^konan er við rúmið með 3 börn. Vænti ég þess, að góðir borgarar þes.sa bæjar bregði skjótt við og iiðsinnt bágstöddu heimili. Heimiíi þetta er á Arn- argötu 11 á Grímstaðaholti, og helmiiisfaðirinn er góður félagi í alþýðuflokknum. Væri æskileg- ast, að yrði nú þessu bjargar- vana haimtli rétt hjálparhönd,- þá væru gjafir tii þess lagðar inn á afgreiðslu >Alþýðublaðs- . ins<, sem ég vil góðfúsiega mæl- ast til að tski við þeim og komi þeirn til hlutaðeigaeda. Góðir menn og konur! Lið- sinnið þessu bágstadda heiinili! Holtsbúi. { Ríkið á að sjá sómasainlega, íyrir sjúknm, hrnmnin og óverkfærnm. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.