Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 3
Er keypt milliliðalaust frá heimains stærstu teverzlun, sem er um • leið búin fúlikooanustu nýtízku-áhöldum í þelrri grein. Við seljum 3 tegundir, mismunandi að bragði og ilm, svo að hver fær þá tegund, sem hann helzt kýs. Kaupf élagiö. 'em stóð fyrir skemtuninni, hefði átt að semjj. við blfreiðarstöð r- ;-rnar fyiir iram; það gerðu alþýðufélögin um daginn. í .öðru lagi var það óhæfilegt að sslj^ aðgang að skemtuninni á tvær krónur. Fimmtíu aura gjald hefði verið kappnóg verð fyrir að fá að hlusta á þær ræður, sem þar voru haidnar, og þó veit ég það ekki upp á víst, því ég heyrði ekki ræðu Benedikts, fflargir öivaðir tfiéflfl vöfú & Árbæ til þess að spilla gleðinni íyrir öðrum með ólátum sínum. Drykkjuskapur er mikið að fær- ast í vöxt í skjóli bannlagaund- anþágunnar. Ekki veit ég, hvað margir vínsalar voru þarna, en Ásgeir trá Seli, . útsölumaður Elíasar W. Hólm, var þarna og seldi flöskuna á 6 krónur (rnerki: fírtommS). Að lokurn þetta: Ég vil ails eigi halda fram, að menn geti ekki haldið góðar ræður, þó þeir séu eitthvað dálítið við vín. En hitt er með öllu óhæfa, að þeir menn séu látnir halda ræð- ur opinberlega, sem bara ekk* meiri virðingu fyrir sjálum sér en það, að þeir halda hróka- ræður um sparnað og um að banna innflutning á óþarfa, sem hálftíma eða klukkutfma eftir að þeir eru komnir úr ræðustólnum sýna sig sjálfa mikið ölvaða á almannáiæri. Slíkt er fádæma hræsni og kastar bletti á það félág, sem lætur þá tala, — velur mennina án þess að tryggja sér fyrlr fram, að þeir verði ekki sér og féiaginu til vanvirðu. Durgur, Vinnan er nppspretta allra anðæfa. ®dgar Rica Burroughs: Dýp Tapjcsn*B um, að þau mættu engum mein gera á Kincaid, en á næturnar voru þau undir þiljum. Tarzan varð himinlifandi, er hann frátti, að barnið, sem dó í þorpi M’gamwazans, • var ekki barn hans. Éau gátu ekki ráðið í, hvaða barn þetta var, eða hvar sonur þeirra væri, og Eokoii og Paulvitch voru úr sögunni, svo enginn gat frætt þau, En í brjóstum þeirra var vonin. Engin ástæða var til þess aö örvænta, meðan þau höíðu engar fróttir af dauða Jacks. Það virtist liggja í augum uppi, að sonur þeirra hefði aldrei verið settur út i Kincaid. Sveinn hefði vitað um það, en hann hafði hvað eftir annað full- vísað Jane um, að ekki hefði annaö barn komið út á skipið en það, sem þau struku með. XVIII. KAFLI. Paulvlteh hyggar á hefndír. Jaae og Tarzan stóðu á þilfarinu og sögðu hvort öðru æflntýri sín og hættur þær, er þau höfðu ratað í- Á ströndinni stóð maður og horfði haturs- fullum augum á þau. flvert ráðið eftir annað til þess að aftra undan- komu þeina Tarzans flaug í gegnum heila manns- ins,‘ því meðan líftóra var í Alexander Paulvitch, var enginn óhultur, er aflað hafði sér fjandskapar Rússans. Öllura ráðunum varpaði hann frá sér. Fau voru gagnslaus eða svo að segja. Svo rótgróinn var illvilji þessarar hægrí handar Rokoffs, að hann sá ekki, að öll rangindin voru hans megin og félaga hans. Engleudingurinn haíði ekkert gert þeim. í hvert sinn, er Paulvitch varpaði ráði frá sór, komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann gæti ekkert aðhafst, meðau hálf breidd Ugambi skildi hann frá þeim, er hann liataði. Eq hvernig átti hann að komast yfir ána fulla af krókódílum? Enginn bátur var nær en í þorpi . Mosula. Ög Paulvitch efaðist um, að Kincaid yröi kyr, er hann heíði faiið gegnum skóginn, fengið bát og flotið á honum niður ána. En ekki var annað ráð vænna.-svo hann lagði af stað, en gaut samt einu sinni enn augunum til hjónanna á þiljum skipsins. Svo mjög hraðaði hann göngu sinni gegnurn mörkina, og svo ákaft brann hatursloginn, að hann gleymdi alveg að hræðast umhverfið, villidýr og hvers konar hættur. Á göngunni flaug honum ráð í hug, er honum fanst líklegra til framkvæmda en nokkurt annað. Að nóttu til ætlaði hann að leggja að hlið Kincaid, leita uppi hásetana, sem lifað höfðu af bardagánn, og fá þá í lið með sór til þess að taka skipið af Tarzan og dýrum hans, í káetunni voru vopn og skotfæri, og í leyni- hólfl í borðakúffunni þar var vólarkríli eitt, er Paulvitch liafði smíðað, þegar hinn var nihilisti í fíússlandi. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.