Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 4
4 KE.&VÐUBX.ABIB 1 Ðffl tegnn og vegisi. NæturlælínSr í nótt sr Guðm. j Thoroddsen Lækjirgötu 8, Sími : 23'- Taugaveiki hefir, stungið sér niður hér. Hafa þegar iagst átta manns, sera allir voru koraoir í sóttvarnarhúsið um helgiua.Halda læknar, að veikin sé komin trá Mávahlíð í mjólk, en þar hafði kúahirðiiinn gengið með tauga- veiki. Var þsðan keypt mjóík til Hússtjórnarskólans, en þír voru þeir, er fyrst veiktust, ■ á fæði. SíldveiðlH. Mikil síldargengd hefir verið á ísatjarð. rdjúpi und- anfarið. Á Sigiufirði hefir og verið góður síidar- fli,' einkuip upp á síðkastið. Á báðum þess- um stöðum er þó heldur lítið geit sð síidveiðum nú og eisjk- um á ísafirði. Hvar er nú hið háttlofaða framtak einstakling- anna? Framhoð. Fullráðið mun nú, að á Seyðisfirði verði 1 kjöri móti Jóhannesi bæji rfógetá, Karl Finnbogason skölastjóri. í Norður- ís'ifjarðarsýalu bjó"a þeir sig fram ' Jón Auðunn Jónsson og Jón Thoroddsen, sonur Skúla Thor- oddsens. Er Jón Thoroddsen talinn viss að tiá ko.ningu, enda : væri Norður-ísfirðingum gengið, ef svo væri ekki. Hefir h nn borið glæsiiega hærra hlut á þingmálafundúm, er haldnir hafa verið þar vestra. >Morgmibluðiðt leitast í gær- við að snúa s'g út úr klípunni, ,er það var komið í út aí klofn- ingi jamaðarœanna, og íiytur langan v. ðal um það, en mest er það útlend orð og rangiærsl- ur. Má þó virða þetta blaðinu tii vorkunnar. Það væri ekki afturhaldsblað, ef það gæti skýtt rétt trá því, sem var, er og verður. Lúðrasvoit Roy!íjaYÍkíu\ bið- ur þess getið, að farseðíar að skemtitör sveitarinnar, sem fórst fyrir í gær, verði innleystir í vsrzlun R, P. Leví í Austurstræti Annars verður skemtiferðin lík- GO-OPERATIVE Yið höfum selt htítta eggiaduft hér í bænum í 3 ár. Sívaxandi sala sannar gæðin. , Kaupfélagið. Kartðflur nýbomnar. Hvergi ódýrari. Krepfélagið. Es j a fer héðan á miðvikudag 8. ágúst kí. i stðdegis í hringterð austur og norður um iánd. — Ferðin stendur yfir 1 vikít. Yörnr af- hendist í dag eða morgan. Með síðustu skipum höfutn við fengið mik'ð úrval af hreialætis- vörum, svo sem: — Stangasáþu með bláma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- drjúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru þvegin. Enn fremur Rinso, Persil o. fl. sjálfvinnandi þvottaefni. Stjörnubiámá i dósum og pokum. Vim. Zebra-ofnsvertu. Brasso, Pulvo o. fl. fægietni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuspæni. Blæsóda í pökkum og- iausri vigt. Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink og þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, tvær tegundir. Toiletpnppír. Gólfmottur. Svamp- ar. Rakkústar og Raksápa. Tann- burstar og Tanncréme. Tannduft og Tannsápa. Barnatúttur, Hár- greiður, margar teg., Brilliantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur, til 2 kr. stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en þér hafið skoðað þær hjá okkur. Kaupfélagið. Ausíur að ðifusá fer bifreið á fimtudag; 2 menn geta fengið íar. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, lega farin 19. þ. m., ef veður íeyfir, og geta þá þeir, sem það vilja, geýmt tarseðfa sína þang- að til. — Féiagar í Lúðrrsveit- inni mætt í Hljómskálanum í kvöíd kl. 7. Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. IirauðÍLnítar mjög ódýrir í Kaopfélagina. Esja kom í morgun úr hring- ferð. Meðal farjþega voru Héðinn Va’dimarsson skrifstofustjóri og kona hans, Rósinkr. ívarss. o. fl. Stangasápan með blánianam fæst mjög ódýr í ' Kaupfólaginn. Rltstjóri og ábyrgðarmaðtir: Halibjöm Haiidórsson. IVijsíAsaiðjis Hallgrlms Bensdtktisenar, Bargstaðastræfl if

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.