Alþýðublaðið - 07.08.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1923, Síða 1
 ubláðið •v <3-600 út af Alþvðnflalthfinm 1923 Þ'riðjudaginn 7. ágúst. 177. tölubiað. $earf ELEPHANT CIGARETTES SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD„ ^JLONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ■A Gszla bannlaganna. Mjög hefir henni farid fram, banngæziunni hér i bænum í vetur. Nú fyrst má segja, að eitt- hvað sé gert til þess, að vín- smyglarar og 1< ynisaíar Ieiki ekki alveg lausum hala. Breyting þessi er y fyrst og fremst að þakka u. g. b. Guð- mundi Sigurjónssyni, sem starfar af miklu kappi að því að koma upp brotum á bannlögunum. Þeir eru orðnir margir, sem hafa verið sektaðir fyrir ólög- lega vínsölu síðan sfðasta haust, og nærfeit allir hafa þeir verið sektaðir fyrir tilverknað hans. Síðustu viku, 15 — 22. f. m. kærði G. S. eftirfarandi menn íyrir óiöglega vínsölu: Ásgeir Danfelsson Vesturg. 22, Axel Dahlsted (Fjallkonan) Lauga- veg 11, Baidvia Einarsson ak- týgjasmið Laugaveg, Einar Andrésson Grettisgötu 16 B, Einar Einarsson lyrrv. veitingamaður í Bárubúð, Halldór Jónsson frá Hnausi, Hverfisgötu, Hallgrím T. Hallgtíms kaupm. Jón Guð- mundsson frá Hjörsey, Selbrekk- um, (Laugavegsepótek) Ágúst Armann, Lúter Saiomonsson Lindargötu 43 B, Ólaf L. Fjeld- steð Hverfisgötu 93, Óiaf Jó- hannsson Laugaveg 70 og Svein Jóhannsson kaupm. Vesturg. 39, og munu þeir, ef að vanda lætur um kærur G. S., allir verða! sekir fundnir. Málin eru ekki öli enn fullrannsökuð, en í mörgum þeirra er upplýst sekt hinna kærðu. Margir af þessum mönnum hafa áður verið sektaðir fyrir ólög- lega vínsölu, eins og t. d. Baldvin Einarsson, Efnar Einarsson, Jón Guðmundsson og báðir Ólafarnir. Auk þess var tekið mikið af ólöglegu áfengi í Lagarfoss, að nokkru eign brytans. Síðan 22. f. m. hafa nokkrir | verið kærðir, og verður sfðar skýrt frá nöfnum þelrra og dóm- um í málum þessum. Síðastl. þriðjudag var gerð áfengisleit í tveim norskum sel- veiðaskipum, og íundust í öðru skipinu 10 fl. Whisky, en í hinu 16 fl. at Genever og 92 fl. W hisky. Við rannsóknina í rnálum Sveins og Laugavegsapóteks kom það í Ijós, að Sveinn hefir nú í nokkurn tíma sent 5 potta b'úsa tii Ágústar Armanns, sem er afgreiðslumaður lyfjabúðarinn- ar um allt áfengi, ásamt 116 krónum, en fékk haDn aftur fyltan með spritti. Hefir hann á þennan hátt keypt af honum minsta kosti 90 Iítra, eftir þvf sem sánnasf hefir, og er talið, að hagnaður Sveins á verzlun þessari nemi aMs 1200 krónum. Söluverð lyfjabúðanná á spritti er 16 kr. lítirinn, og er það hæsta útsöluverð, en Sveinn gaf 23 kr. frekar fyrir hvern lítir. Söluverð Ágústar á Htrum þessum er um 720 kr. fram yfir hæsta útsöluverð á löglegu áfengi. Ekki hefir hann tapað á viðskiftunum. Lyfsalinn, Stefán Thorarensen, segist ekkert vita af þessu. — Ojæa, ekki er nú eftirlitið mikið. Jafnframt þessu hefir það komið f Ijós, að svo virðist, sem tæp- Kvenhatarinn er nú seldur f Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Olíuvélarnar eru aftur komnar í verzlun Jóns LúðTígssonar, Laugavegi 45. lega 3000 lítrar af spritti hafi >Iekið niður< í lyfjabúðinni á Laugavegi síðan á nýári, eða lyfsalinn getur ekki gert grein fyrlr, að hann háfi selt þá á löglegan hátt. Ef þeir hafa >lekið< á sams konar hátt og lítrarnir, sem hann Sveinn fékk, þá háfa drykkjurútar bæjarins greitt fyrir lekann um 40 þús. kr. fram yfir útsöluverð áfengis- verzlunarinnár til lyfsalanná. „Templar“ 2. ágúst. Kosningarréttar á að vera almennur, jafn og beinn og fyrir alla, jafnt konnr seui karla, sem ern 21 6rs að aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.