Alþýðublaðið - 07.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1923, Blaðsíða 3
AL»yiDILAB4» Konu rl Munlð eitir að Mðja um Smáre em|öi*iik.ið. Bæiíiið sjálfar n gæðio. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þíð ei<itS og hvert sem þíð fariðl er einkendur með orðunum: æðsta slcyldan. Álítur höíundur, sð æðsta skylda hverrar kirkju sé að vaka yfir andlegu lífi þjóða. Hann er kunnur hinni aímennu sögu og getur þess vegna bent á með réttu, að kirkjan hefir brugðist skyldu sinni. Kirkjulegir harðstjórar létu kúga og drepa vísindamenn. >En svo kom hefndin. Hún iegst í kjölfar ill- Tikið eftir! Bíllinn, sem flytur ÖJfusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafasyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. sem sérstaklega er til búið , til viðgerðar á qúmmí. stígvélum, iæsf i Fálkanum. verka.< Dómur þessi er harðnr, en um það tjáir ekki að fást. Hann er sannur; hann er sög- unnar dómur. Höfundur Ieitast við að vera sanngjarn. Lftur hann eins og vera ber einnig á það, er kirkjunni má tll lofs segja. >Hún hefir stundum gertskyldu sína og hlúð að andlegum fram- förum, enda hafa margir mlklir a Hjálpurstðð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< ©r opia: Mánudaga . . . kl. u—12 f. h. ?>riðjudagá . . . — 5—6 ©. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 a. -- Laugardaga . . — 3—4 ©. - Verkamaðurinit! blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttáblaðið af norðlenzku ,bJöðunum. JFlytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinmimál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eius kr. 5,00 um árið. Gterist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. menn starfað f henni á öllum öldum.< Islenzka kirkjan. í>annig er yfirskrift 5. kafla. Lýsir höfundur í kafla þeim, hvernig kúgunar- votan hefir fylgt íslenzkri kirkju. Drepur hann þar á helvítiskenn- ingu, djöflatrú, bannfæringar og fleira kirkjulegt. Virðist höfundi eitthvað vera að rofa til og kirkjunnar þjónum ekki trúað f Bdgar Hice Burroughs: Dýp Tapssan®. það var áður en hann seldi félaga sína á vald rússnesku lögreglunni fyrir ærna í'úlgu. En Paul- vitch hugsaði ekki um það núna; vélin var síðasta úrræði hans. Með henni gat hann margt gert, næði hann að eins í hana. í litla eikarkassánum, sem falinn var í borðskúffunni, var nægi egt sprengiefni til þess að gera að engu sórhvern óvin, er var á Kincaid. Paulvitch sleikti út um af ánægju og herti gönguna enn meira, svo hann yrði ekki of seinn að ná skipinu. Alt var undir því komið, hvenær skipið færi. Hann vissi, að hann gat ekkert gart að degi ti). Myrkrið varð ab leyna honum fram að skip- inu. Héldist vindurinn til kvölds, vur Paulvitch í engum vafa um, að ekki yröi lagt af stað. Tarzan mundi ekki leggja niður eftir ánni í myrkri og hætta á það að stranda skipinu á einhverju sker- inu eða hólmanum. Líkumar uxu. Komið var yflr hádegi, er PauJvitch kom að þorpinu á bakka Ugambi. Höíðingnn tók honum fálega og óvingjarnlega, því eins og allir aðrir, er orðið höfðu á vegi þeirra Rokoffs, hafði hann orðib fyrir þungum búsifjum af þeirra herdi. fegar Paulvitch bað um bát, neitaði höfðinginn og skipaði hvíta manninum að verða á brott úr þorpinu. Umkringdur óvingjarnlegum hermönnum, er virtúst bíða færis áð geta rekið hann í gegn, sá hann þann kost vænstan að halda á brott. Tólf alvopnabir menn fylgdu honum út að skóginum og vöruðu hann við að láta sjá sig í nánd við þorpið. Paulvitch bteldi niður reiði sina og fór inn í skóginn. Hann heyrði, að mennirnir héldu aftur til þorpsins og laumabist þá fram á árbaickann í von um a§ ná í bát. Lif hans lá við, að hann kæmist út í skipið og 1 næði því á vald sitt, því honum var dauðinn vís, yrði hann eftir í Afríku, þar sem villimennirnir voru honum fjandsamlegir. Alt hjálpaðist að, svo hann skeytti nú, engum hættum. Hefndin og lifsþráin ráku á eftir. Hann lagðist því á árbakkann og hafði gætur á, ef lítill bátur kæmi í augusýn, sem líkur væru til, að hann gæti náð. Þeip, sam vilja eignast verulega góða og skemtilega aögubók, ættu ekki að láta það dragast lengur að ná í Tarzan-sögurnar. ® Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiðslunci. —■ Kaupið heftin, jafnóðum og þau koma út, til þess að missa ekki af þeim. 'ÚBS^ssss^^ssss^ssBam^^ssssa^^assaBB^ i I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.