Alþýðublaðið - 07.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1923, Blaðsíða 4
4 blindol eins eg áður, hvaða vit- ! Crrur sem þeir flytja lýðnum. Fullyrðir höfundur, »að trúin á Krist sé tekin að breytast til batnaðar,« þar sem menn séu farnir að »sjá í Kristi trúarleið- toga og; meistara.« Frjálslyndir menn munu vera höfundi sammála um þetta eins og margt fleira. Eallgnmnr Jónsson. # Erlend símskeytL Khöfn, 6. ágúst. JFrönsk, þýzk ©g helgisk yfirv©ld semja. Frá París er símað: Þýzb, belgisk og frönsk yfirvöid í Ruhr-héruðunum hata oýiega ázt við samniaga um kolaflutn- iog til Ítalíu. E: u það fyrstu samningar þeirra á milli, síðan hertakan fór fram. Finskir sameignarineím fangelsaðir. Frá Helsingfors er símað: ! Stjórnin hefir látið taka fasta 127 sameignarmenn, með því að hœstiréttur hefir úrskurðað, að sámeignarmannaflokkurinn sé ó- lögiegur í Finnlandi (!). Ráðherradónif hafnað. Frá Lundúnum ersímað: Mac Kenua hefir hafnað boði um að verða fjármálaráðherrra. iíjaldeyrlsveizltmln þýzka. Frá Hamborg :r símað: Gjald- eyrisverzlun var gefin frjáls á laugardaginp. — SterlLg -pu d hækkaði í d g úr 5 upp í 8,i milljón, en döask króna úr 196 þús. upp í 325 þús. márka. * Um daginnog Yegims. Upp I Hvalfjðrð ætlar Reykja- víkurdeild Hins íslenzka prent- araíéiags skemtiför næstkomandi sunnudag með oímskipinu »Suð- urjandir. Lendingarstaður þar 1 KLÞfBHIL&BilB ' " ~ ■ * ' .11 -.rT-1-r-..n i— r-r-..r—- - - i i i ■ i ■ n. ,w .... 4 HafnsðgainannsstaBa við Heykjavíktii Hðfii er laus nú þegar. Umsóknir um stöbu þassa sendiet á hafnarskrifstofuna fyrir 18. þ. m.’, og geta menn þar fengið alJar upplýsingar um starfið. Hafnarstjórinn í Reykjavik. Þír. Kristjánsson. efra er óákveðinn enn, en verð- ur ekki valinn af verri endanum, því að í forgöngunefnd eru for- sjálir mena og ötu’ir. Skenitif'ö? Jatnaðarmanua- félagsins fó-st fyrir á sunnu- daginn vsr, od í ráði er, að hún verði farinn næsta sunnndag. Þeir sem farmiðá hafa keypt, en geta ekki tekið þátt i förinni þá, geta fengið farmiða sína innleysta í Litla kaifihúslnu. Slys, Torfi Sigmundsson »kla- rinet< Íeikari, sonur Sigmundar heitins prentara Guðmundssonar, féll á sunnudaginn niður hús- tröppur og meidöist mjög á höfði og lézt af því síðdegis í gær. Esja fer á morgun kl. 8 síð- degis, en ekki kl. x, eins og misprentaðist í blaðinu í gær. Eftír ósk Odds Sigurgeirs- sonar votta ég uudirritaður, að hana er msðlimur Sjómannafélags Reykjavikur og hefir verið frá því það var stofnað. Reykjavik 6. ágúst 1923. Sigurður Þorlcélsson, gjaldkeri SjómannatélagsRvíkur. Taugaveikissjúklingtun fjölg- ar enn hér, og eru þeir nú orðuir 14. • Kappleiknrinn í gærkveldi varð jafn, 4 : 4. Næturlæknii’ í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10. Sími 256. Laugavegsapótek hefir vörð þessa viku. GO’OPERATJVE Við höfum selt þetta eggjaduft hér í bæaura í 8 ár. Sívaxandi sala sannar gæðin. laapfálagi. Radius-prímushausar 3 kiónur, prímuslyklar, prímusnálar. Hannes Jóusson, Laugavegi 28. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Kaupfélaginn. Til leigu á Selvogsgötu 4 Hafnarfirði 1 herbergi með sér- inngangi og aðgangi áð eldhúsi, ef óskað er. — Upplysingar hjá Magnúsi jóhanns- yni verkstjóra. lartöflnr nýkomnar. Hvergi ódýrari. Kanpféiagi. Rósir í pottum til sö!u á Þórs- götu 12. Ritetjóri og ábyrgðarmaður: Halibjörn Haiidórsaon. Pr*ntKmlðj« Hállgrfma Ben«dlkte8©nar, B*rgataða#tr»tl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.