Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út a.f ^lþýdufloklznam 1923 Miðvikudaginn 8. ágúst. 178. tolubiað. ÞjéDnýting. >Vísir< reynir í gær af veik- um mætti að andmæla tillögum Alþýðublaðsins um þjóðnýtíngu atvinnuvega og verzlunar. Raunar er hann þar að mestu fyrir utan efnið og vitanlega íyrir neðan það, eins og við var að búast. Helzta mótbáran er sú, að í öðrum iöndum álfunnar hafi menn aítur horfið frá þessu og meira að segja jafnaðarrnenn hugsi ekki lecgur til þess. Við þetta er í fyrsta lagi það að athuga, að blaðið fer hér með rangt mál, í>að er ekki lengra síðan en í vor um páskaleytið, að margra daga umi æður voru um þjóðnýt- ingu brezlca iðnaðarins og nám- anna í sjálfu brezka þinRÍnu, innlaiddar af jafnaðarmanni, og hefir verið getíð um það áður hér i blaðiriu, qg í Rússlandi heldur þjóðnýting áfram, þótt í annari mynd sé en upphaflega var hugsað, og svo er víðar. í öðru iagi sér það á ástandinu í VesturlÓndum álfiranar, að ekki er þjóðnýtt, og má vel íallast á, að ekki sé vert að þjóðnýta, ef >Vísir< gæti sýot, að það væri verra, ef þjóðnýtt hefði verið. x Ástæðan til þess, að það hefir ekki Verið gert, er vitanlega sú, að auðvaldíð hefir barlð það niður. í þriðja íagi þýðir >Yísi< ekki að halda því ,fram, að óráð sé að þjóðnýta, þegar fræði- menn, ssm standa ritstjóra >Vísis< svo miklu tramar að atgervi sem ritningin er gðfugri biaði hans, hafa sannað, að þjóðnýting sé cina ráðið til endurreisnar. Alt er, þegar þrent sr. FramleiðslutíBkin eiga »ð Tcra J)jóðar«igu. Að gefnu tilefni. >En nú kynni einhver að vilja spyrja: Hefir þá ekki kristin- dómurinn stuðlað að því að við- halda misréttinu og auðvaldinu? hefir hann ekki stutt hina mátt- armeiri og þá, er betur voru settir? Kirkjan hefir án ©fa stund- um gert það, en stundum Iíka unnið á móti slíku og reynt að koma á meiri jöfnuði- En ktist- indómur Krists, kenning Jesú sjálfs, hefir aldrei stutt auðváld né yfirdrotnun né neins konar kúgun. Hann hefir æfinlega staðið sem andmælt gegn öllu sliku. Varar Kristur ÖIIu meira við nokkru en þeirri hættu fyrir sáltna, er auðnum kunni að vera samfara? >Hversu íorveldlega mun #ríkur maður inn ganga í Guðs rikk, segir. hann. — En jafnandvígur var hann attri bylt- ing, sem hefir ofbéldi að vopni. Að hans dómi áttu allar umbætur að koma að innan og þroskast eðlilega. Þær áttu ailar að byrja á betruðu hugarfari; hið betraða hugarfar einstakjinganna áttl því næst smátt og smátt að koma umbótunum á bið ytra í mann- félaginu, t>að éru þær breyting- ar, sem ' andi Krists hefir æfin- lega verið að koma á og er enn, þar sem hann verður ríkjandi í mannfálaginu.< Haraldur Níelsson (i prédikun í fríkirkjunni 15. júlí 1923). Prófessor Háraldur Níelsson heflr sent blaðinu undan farandi kafla ur predikun og annan, sem kemur á mojgun. Birtir blaðiö kafla þessa með ánægju. En þar sem á, er minst >bylting, sem heflr ofbeldi ab vopni*, hefbi blabinu þó Þótt æskilegt, arj ljósara hefbi verib til orba tekib. Ab öbru leyti vísast vm þab eíni tíi gieinar i\ 1, síbu. Frá ymsum hliðum. Óriðknnnanleg er vankunn- átta sú í kristnum fræðum, er einhver >a.< sýnir i >íáorgun- blaðinu< í gær, þar sem hann heidur því fram og virðist trúa því, að fleiri séu sömu skoðunar, að ummæli Jesú Krists, er tekln voru upp í Alþýðublaðið nýlega, séu eftir Olat Friðriksson, enda þótt í blaðinu væri tilgreint guðspjali, kapítuii og vers í Nýja-testamentinu, þar sem um- mælin standa. En vafalítið er óviljandi sú sæmd, er hann gerir Ólafi Friðrikssyní með þes&u, eftir því húgarþeii til jafnaðar- manna, sem lýsir sér í greininni, en þar mun hafa tekið af hof- undi ráðin tiifinningin fyrir því, að bæði er, að starfsemi Ólafs svipar að ekki litlu leyti tii starf- semi Krists í jarðneskum efnuiu að minsta kosti, og aðbúðin er ekki ósvlpuð af hálfu þeirra, er þekklngu og ráð þykjast hafa hér bæði í tímanlegum og eilífum efnum og fylgja trúlega í því fyrirmyndum sínum, Farfseum og fræðimönnum Gyðinga að tomu, En þar sem >a.< vandar um að Kristur sé dreginn tram í dægurþrasið, svarar ritstjóri Alþýðublaðsins því, að slíkt mundi hann ekki hata gert, ef hiæsnaralið auðvaíd.ins hefði ekki látiaust brugðið jafnaðar- mönnum um fjandskap við kenn- ingu Krists, þótt það sé fráleitt, þar sem þeir berjast fyrir tram- kvæmd hennar í mannlegu lífi. En nú má það lið sjálfu sér um kenna, ef eldur brennur í sam- vizku þess, er ritningarnar eru rannsakaðar og skýlaus ummæii Krists lýsa samræmi við start jafnaðarmanna. Það ræður því, hvort það vili þá kannast við hann fyrir mönnum, eins og þar stendur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.