Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1923, Blaðsíða 3
 3 Hjálparstöð hjúkrunaríél »gs- ins »Líknar« «r opin: Mánudaga . . . kl 11—12 f. h. Priðjudp.ga7 ... — 5 --6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Fðstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . 3—4 *• — Brauðhuífar mjög ódýrir í Kaupfélagina. þá, er með henni leyndust. Lík- legt er, að Matthías hafi nokkuð til sins máls er hann ijóðar: »Hailgrímur kvað í hejfar nauð- um heilaga glóð í freðnar þjóðir.« Orð Jóns Vídalíns munu einnig hafa vakið dug og drengskap hjá mörgum, enda neitar höf- undur því eigi, en hann eignar íslendingasögum nokkuð mikið og skilyrðislaust. E»ví skál ekki neitað, að þjóðin gat drukkið í sig dug og dreng- skap úr íslendingásögum. En lindir þeirra eru ekki tærar. Útbireiðið Alþýðubiaðið hvap sem þið epuð og hvept sem þið fapiðl Vepkamaðupinnf blað jafnaðar- manna á Akureyri. er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. JPlytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Geriet áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðubiaðsine. Rennúr í þær forarleðja svivirð- inga og lasta. Verða þeir, er drekka, að láta grön sía, en þá list kunna ekki allir. Skáidfegurð mikil er í sögum vorum. Mái- snilli er þar og mikla að finna. Sagt er þar einnig frá ýmsu ettirbreytnisverðu. En ágæti þes*u nær iesandinn ekki án þess að kynnast undirfei li, svikum, ráni, þjófnaði, meiðslum, brennum, morðum, láusung, lífiátum og öðru því líku hátterni. Hér er vikið að þessu sérstaklega, at því að ritdómarar hafa ttðum Kaupiö a8 eins gerilsneydda nýmjólk frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur; hún flytur ekki meb sér taugaveiki nó aðrar hættu- legar sóttkveikjur, send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. lokað augum tyrir þessum göli- um sagna vorra, þegar þeir hafa borið þær saman við aðrar sagnir innlendar og útlendar. Hverju orði er það sannara hji Sigurði Kristóter, að seinni alda menn hafa samtímis þulið Jónsbók og framið ýmsa glæpi. Og vitanlega hafa þeir menc, spm meiddu bræður sína, drápu þá úr sulti eða brendu þá lif- andi, hvorki stjórnast af dreng- skap gutlaldarmanna, höfðing- lyndi meistara Jóns né guðseðli Hailgríms Péturssonar. En á það jSdgar Rice Burrough*: Dýp Tapzansa Hann þurfti heldur ekki leDgi að bíða, því brátt kom unglingur einn á báti út á ána. Hann réri bátnum letilega út í strauminn. Þegar út á miðja ána kom, hætti hann að róa, lagðist í bátinn og lét hann berast meb stiaumnum. Paulvitch fylgdi bátnum eftir niður með ánni, Enskri mílu neðan við þorpið reis unglingurinn á fætur og réri bátnum að landi. Paulvitch faldi sig í kjarri á bakkanum þar, sem hann bjóst við, 'að báturinn mundi lenda. Svertinginn dró bátinn í hægðum sinum að landi undir gr'ein á stóru tré, er slútti yfir ána. Rússinn lá eins og höggormur í limum trésins. Illileg augu athuguðu bátinn og manninn, sem hjá honum var, og heili hvíta mannsins tók að reikna út, hvort líkamsburðir hans mundu standast afl svertingjans. Hin bráðasta nauðsyn ein gat rekið Alexander Paulvitch í líkamlega hættu, og það var áreiðan- lega bráð nauðsyn, er setti hann nú í hreyf- ingu. f*að var að eins tími til þess að ná Kincaid í rökkurbyrjun. Ætlaði svarti skrattinn aldrei að hætta að tosa í bátinn? Paulvitch bölvaði og glenti sig. trnglingurinn geippaði og teygði sig. Hann athugaði með mestu nákvæmni örvar sinar í örvamælinum, reyndi boga sinn og leit á eggina ji veiðihníf síuum. Aftur teygði hann sig og geispaði, leit upp eftir árbakkanum, ypti öxlum og lagðist endilangur í botninn á bátnum til þess að fá sér dúr, áður en hann legði á mörkina til fanga. Paulvitch stóð hálfgert á fætur og glápti græðg- islega á fórnarlamb sitt. Unglingurinn dró ísur. Loksins fór hann að hrjóta. Tækifærið var komið. Rússinn laumaðist nær. Grein brotnaði, og piltur- inn rumskaði. Paulvitch brá upp skammbyssu sinni og miðaði á svertÍDgjann. Eitt augnablik stóð hann kyr, og komst surtur þá aftur í værð. Hvíti maburinn færði sig enn nær. Hann vildi ekki hætta á það, að hann misti marksins. Nú hallaði hann sór yflr unglinginn. Kalt stálið í hendi hans fæi ðist nær og nær brjósti piltsins, unz það nam staðir við hjartað, er barðist hraust- lega. Eitt flngurátak var milli piltsins og eilífðarinnar. Æskan g?óði enn á brúnum kinnunum; bros lyfti sundur vörunum. Gat hvorki æska né gæfa stöðvað hönd Rússans? Var samvizka morðingjans gersam- iega sofnuð? Alexander Paulvitch þekti engin slík hugtök. Hann bretti skeggjaðri efri vörinni um leið og vísifingur hægii handar tók í gikkinn á skamm- byssunni. Hár hvellur kvað við. Ofurlítið gat kom í ljós yflr hjarta unglingsins, svart af púður bruna. Pillurhm hálfreis & fætur, Brosið breyttist í x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.