Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 173

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 173
BUNABAIi li I T 171 fyrri sýningum. F.: Freyju, Glói (rauður) fórst i Hnausahvísl með séra Þorvaldi Bjarnasyni, á Melstað. Glói var af hrossakyni séra Þorvaldar og einn af hans uppáhaldshestum. Þegar ég var að alast upp í Miðfirði hafði séra Þorvaldur mörg hross og falleg, og ætíð gamla grað- liesta. Þeir fóru eins og logi yfir akur um sveitina, og hafa efalaust kynbætt hrossastofn Miðfirðinga mikið. Þegar rakin er ætt Blakks, má telja að ælt Krumma sé einnig rakin. F,. Krumma, Kúfur og eru þeir þvi bræður að föðurnum. M.: Breiðbaka (brún). Breið- liaka var undan Freyju. F.: Breiðböku, Loki, sem áður er nefndur. Hann var eilt sinn sýndur á Staðar- bakka og íekk önnur verðlaun. Loki var röskur klár- hestur, en aðallega notaður sem dráttarhestur. Skal nú gefin örstutt lýsing á þeim hrossum, sem ég hef nefnt. Litla Jörp, formóðir Blaltks og Krumma var lítið hross sívölvaxin, frekar löng eftir annari stærð. Hún var harðviljug og mikið vökur. Freyja dóttir hennar var stærra hross og þreknari, prýðilegt reiðhross og tel ég hana lauk ættarinnar. Skessa var aldrei tamin, en svarkur mikill og lík Þorgrímsstaða Jarp. Er hann einhver sköruglegasli graðhestur, sem ég man eftir. Rauðka var tamin lítilsliáttar undir beyband, stórt og föngulegt hross. Breiðbaka var prýðilegt hross í alla staði. Tel ég hana ganga næst Freyju, og gaman hefði ég haft af því, að sjá syni hennar S standa saman, 3 brúna, 3 rauða, 1 gráan og 1 móalóllan. Þá vil ég nefna föður Kúfs. Hann var brúnn, undan Breiðböku. Ég notaði hann lil reiðar, en bæði var nú það, að ég ferðast ekki mikið, og svo var klárinn ]>á ekki ætíð í handraða ef ég þurfti hans með. Má þvi segja að hann liafi liaft náðuga daga. Eg felldi hann á góðum aldri í fyrraliaust, og set ég hér að gamni viktina á kjöti og mör, sem var til samans 330 kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.