Alþýðublaðið - 09.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af AJþýfiuflokkimm 1923 Fimtudaginn 9, ágúst. 179 . tölubiað. Skemtif erð Morten Hansen skélastjóri er látinn. Þessi fregn vekur hrygð hjá öllum þeim, er óskuð.u að njóta starfskrafta þessa mikil- hæfa manns sem lengst. En þeir munu margir vera. Bót er það í böii, að hann hefir starfað iengi og vel. Sæti hans er vand- fylt. 'Fáir munu að fuliu getað skipað rúm hins yfirlætisiausa mikilmennis, sem nú hefir kvatt OS3. Sá, er þetta ritar, telur sér happ að hafa kynst svo lengi og náið jamvammlausum manni og Hansen skólastjóra. Og ætti Fjallkonan, móðir vor, eins vand- aða sonu í hverri trúnaðarstöðu og þenna, sem horfinn er, þá myndi henni vel borgið. Rasmus Morten Hansen, skóla- stjóri, fæddist s Ilafnarfirði 20. okt. 1855. Hann var sonur verzl- unarstjóra R. Hansens bg konu hans Ingibjargar Jóhannsdóttur. Þetta sama haust fluttlst frú Ingibjörg með piltinn til Reykja- víkur, því að hún rúisti mann sinn um sumarið. Morten Ilansen ólst upp í Reykjavík. v Var hann með móður sinni. Hann naut kenslu í barnaskóla þorps'ns og tók fulinaðarpróf úr honum 1869, 13 ára gamall. Skólastjóri barnaskóians var þá Helgi Helgesen. Hann hafði miklar mætur á piltioum og reyndist honurn vel. Hvatti hann sveininn til frekara náms og kendi honum sjáifur latínu. Sett- ist Hansen í latínuskóiann haustið 1871. Sóttist honum námið vel og útskrifaðist vorið 1877, me^ II. eiokunn. • Þá um haustið byrjaði bánn nám í prestaskólanum. Jafnhliða var hann stundakennari við barnaskóla Reykjavíkur. Láuk ■ Reykjavíkurdeild Hins ísl. prentarafélags fer skemtiferð á >Suðurlandinu< upp í Hvalfjörð EtSBlSfkomandi sunnud., 12. ágúst. Lagt af stað kl. 8 árdegis. Lúðrasveit Reykjavíknr verður með í förinni og skemtir allan daginn. Prentarar sæki farmiða fyrir sig og gesti sína í dag (fimtad.). Á föstndag verða farmiðar seldir öðrum, meðan endast. Farmiðar verða seldir í Litltt Búðinni. Aldrei foetra tœkifæri til skemtunar á sumrinu. Sjfimannafélafl Reykjavíkur. Fundur í Iðnó föstudaginn 10. ágúst ki. 8 síðdegis. Umræðuefni: Kaupmálið; skýrt frá gangi málsins. Mætið stundvfsiega! Sýnið skírteini við innganginn! Stjórnin. M. Hansen prófi við prestaskó!- ano 1879, með I. einkunn. Þá vár hann tæpra 24 ára gamall. Hansen hélt áfram kenslunni við barnaskólann. Kendi hann einnig við Kvennaskólann í mörg ár. Árið 1883 var Hansen gerður að föstum kennara við barna- skólann. Árið 1890 andaðist Helgi Helgesen, skólastjóri. Með- an hann var veikur, gegndi Hansen skólastjórastörfum. Og að honum látnura var hann gerð- ur að skólastjóra. Þá vár Hansen 35 ára. Hefir hann nú gegnt skólastjórastörfum í fulí 35 ár, en verið kennari í 45 ár. Miklum fram-örum hefir skól- inn tekið þetta tímabil. Hafa ýmsir umbótamenn að þvf unnið, og í þeirra tölu er hinn látai skólastjóri. Þegar barnaskóli Reykjavíkur tók fyrst til starfa 1862, komu í hann 60 börn, en síðast liðið skólaár voru barnaskólanemend- urnir rúm 1600. Skólahúsleysi hefir verið all- tiífinnanlegt síðustu árin, og vaxa sífelt þau vandræði. Er ókunnugum litt skiljanlegt, hve ill og víðtæk áhrif þetta hús- næðisleysi hefir að öllu leyti. ■ Árið 1913 birti Unga íslaud mynd af Morten Hansan skóla- stjóra. Segir svo í grein þeirri, sem með myndinni var: >Starf sitt við skólann rækir Hansen með mestu alúð og samvizku- semi Hann vill ekki vamm sitt vita í neinu, og héiil skólans ber hann svo fyrir brjósti, að honum gengur til hjarta hvert smávægi, sem kastað gæti skugga á skólann. Hann er einlægur vinur allra barnanna. Það er eins og hann eigi þau öll sjálfur. Hefir hann þar náð hámárki skólamannsina að umgangast nemendur sína eins og góður faðir börn sín. Þetta liggur tii grundvallar því, að hann nýtur bæði ástar og virðingar skólabarnanná. Eng- I'rRmhald á 4, eíðu, »í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.