Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 1
ublaði Geílö út af Alþýdafloteimiiro 1923 Föstudaglnh 10. ágúst. 180. tölublað. Að gefnu tilefni. >Engin tryggari undirstaða er tíl að berjast á íyrir umbótunum en rétturinn fyrir alla til að 'þroskast hér í lífl fyrir æðri til- veru. Þann rétt eigum vér allir jafnt. En þehy.'sem þeijasL fyiir umbótunum í veraldlegum efnum og vilja bera orð Krists fyrir sig, mega ekki gleyrna l>essu: >Að hvaða gagni kæmi það manninum, þótt hann eignaðist allan heiminn, en liði tjón á sálu sinni* (Matt. 16, 26). í ljósi þeirra orða verður ísjár- vert að berjast fyrir umbótum á grundvelli efnishyggjunnar. Vonandier, að verkamannahreyf- ingin berist aldrei út á þær leiðir með Þjóð vorri, heldur fái hún starfað að jafnaðarhugsjón sihni á grundvelli hins kristilega kærleika, með vissuna um eilííðartakmaikið fram undan<. Haraldur Melsson (í predikun í fríkirkjunni 29. júlí 1923). Við þenna predikunarkafla pró- íessoiins má ritstjóri Alþýðublaðs- ins til að gera athugasenid. Svo er að sjá, sem prófessoriun geri ráð fyrir, að jafnaðarmenn berjist fyrir umbótum, er þeir vilja á koma á >grundvelli eínishyggjunnar.< Petta er talsvert algengur mis- skiíningur og flnst meðal jafnaðar- manna sjálfra. 8tafar hann af því, að ein aí fræðikenningum forkólfa hinnar vísindalegu jafnaðarstefnu er hin svo nefnda >sögulega efnis- hyggja< (réttara væri: efnahyggja) eða >efnalega sögukenning< (>der historieehe Materialesmus< eða >die materialistiEche Geschichts^ aufíassung<, eins og hún er ýmist nefhd á þýzku); neitar sú kenning alls ekki tilvist andans 'eða anda,. en heldur því að eins fram, að hið efnalega ástand hvers tima Sjémannafélao Reykjavíkur. Fundur í Iðnó föstudaginn 10. ágúst kl. 8 síðdegis. Umræðuefni: Kaupmálið; skýrt frá gangi málsins. Mætið stundvíslega S Sýnið skirteini við innganginnl Stjórnln. móti yflrleitt hið ahdlega líf hans, ög skýrir söguna frá því sjónar- miðk Skýrir sú kenning meðal annars ljóslega það undarlega fyrir- brigði, er kristin kirkja heflr lagst á móti jamaðarmönnum þvert ofan í kenhijigu Krists, eins og prófes- sorinn viðurkendi í predikunarkafla sínum síðast að átt héfði sér stað: Þessi efnahyggja er einkennileg fyrir jafnaðarmenn, en ekki efnis- hyggia í mótsetuingu við anda- hyggju. Eru fylgismenn þeirrar efnishyggja engu síður í hópi and- stæðinga jafnaðarmanna. En rit- stjóri Alþýðublaðsins lítur svo á, að mjög erfitt sé að bérjast fyrir íafnaðarstefnunni á grundvelli hreinnar efnishyggju, en viður- kennir hins vegar réttmæti hhmar sögulegu efnahyggju, og munu flestir jafnaðarmenn vera á likri skoðun. Atinars má ekki gleyma því, að jafnaðarstefnan er stjórn- málastefna, en ekki trúmálastefna, enda 'segir stefnuskrá hennar, aö trúarbrögðin eigi að vera einka- mál manna. Erlend símskeyti. Khöin, 8. ágúst. Geugislirunið ]>ýzka. Fpá Berlín er símað: Gengls- hiun marksins heldur átram með ægilegum hraða. í dag kostaði sterlingspund 30 milljónir, dollar 6,75 millj., dönsk króna 1,3 millj. marka. Meira að segja rúblan Til Þingvalla eru nokkur sæti laus í al- menniDgsbifreið á sunnu- daginn hjá Stelndóri. — Sími 581. — Strausykur á 68 au. V« kS-» rnelís, fínn og grófur, á 73 au. Va kg„ nýjar kartöflur á 20 au. Va kg., íslenzkt gróandasmjör á 2 kr. Va ^g., púðursykur á 60 au. Vai kg. — í heild- aölu: sveskjur, hveiti og iaukur. — Steinolía á 30 aura líterinn. Verzl. Theódórs N. Sigurgeirss. Sími 951. Baldursgötu 11. Sfml 951. rússneska er verðhærri en rikis- markið þýzka. Ríkisstjórnin lýsir yfir því, að hún ætli sér að halda fast i markið sem gjaldmiðil, en reyna að herða upp gengi þess með því að ákveða alla skattta ög tolla með gullverði. Verðfall peninganna vekur sí og æ óeirðir hér og hvar um alt rikið. Jarðarfðr Hardiugs. Frá New York er simað: Öll viðskifti og samgöngur voru. stöðvaðar í dag, meðan jarðaríör Hardings stóð yfir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.