Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.01.1945, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUMAÐURINN 3 \ fræðigreinum. Þetta er kleift, ef þjóðin vill, ef nauðsynleg tala á- skrifenda fæst, annars ekki. Hver áskrifandi er ekki aðeins að óska þess sjálfur að eignast íslenska al- fræðabók, hann er að gera sitt til að þjóðin eignist slíka bók. Þetta er einskonar þjóðaratkvæða- greiðsla, þjóðarpróf“. Hvenær kemur bókin út? Fyrsta bindi mun koma á næsta vetri, síð- an 2—3 bindi á ári, uns verkinu er lokið. Mikið kapp verður lagt á að hraða vinnu og prentun, um leið og gætt verður ýtrustu vandvirkni við hvort tveggja. Áskriftir sendist sem allra fyrst. Vndir tölu þeirra áskrifenda, sem gefa sig fram á næstu tveim mánuð- um, er það komið, livort yfirleitt verður talið óhætt að ráðast í þetta stórvirki, eða allur undirbun- ingur þess hefir verið unninn fyrir ' 66 gyg ■ Þessar glefsur ættu að verða til að vekja á ný athygli almennings á þessu merka útgáfufyrirtæki. Póst- mennirnir Finnbogi Jónsson og Jóhann Guðmundsson á pósthúsinu hér, gefa upplýsingar í málinu. SSS> e tí S 4 S • 8 S fc- » 5*4' “ “ -- » * I Gæt þú tungu þinnar Nú um áramótin hækka öll síma- gjöld um 50—100% — flestir lið- ir gjaldskrárinnar. Evkur þetta ekki lítið á dýrtíðina hjá því fólki, sem er símalandi í símann út um allt land. Þegar svo að þrengslin eru svo mikil á símanum, að varla er hægt að fá símtal, t. d. við höfuð- staðinn, nema við þreföldu gjaldi, fer að hera brýna nauðsyn til að temja notkun tungunnar betur en verið hefir. Vafa- laust eykur þetta líka dýr- tíðina á öðrum sviðum. Við- skiftin krefjast mikillar símanotk- u»ar, og allur kostnaður leggst á FATASAUMUR Höfum fengið mikið úrval af fataefnum. hæði í vetrar- og sumarfatnað. Tökum einnig efni til að sauma úr fyrir þá sem þess óska. SAUMASTOFA Kaupfélags A erkamanna, S t r a n d g ö t u 7. Noregssöfuunin Eins og getið var um í síðasta blaði gekk fatasöfnunin til hág- sladdra í Noregi mjög vel. Söfnuð- ust 6640 stykki og pör fatnaðar. Var þetta allt sent áleiðis til R.vík- ur fyrir jólin. Einnig safnaðist á annað þúsund krónur í peningum. Búist er við að ekki líði á löngu þar til liægt verður að senda fatn- aðinn áleiðis til Noregs. A eyðiey heitir l)arnabók, sem út kom fyrir jólin hjá forlagi harnahlaðsins Æskan. Sagan er eftir Kristian Elster, en Hannes J. Magnússon, settur skólastjóri, hefir þýtt hana á íslensku. Bókin er um 130 hlað- síður að stærð og vönduð að frá- gangi eins og vant er hjá Æskunni. Myndir eru í bókinni, til skýring- ar söguefninu. Kostar líklega nokkuð? Blöð flokka axarskaftanna £ rafveitumálinu, i eyna að * telja fólki trú um að rafveitu-slysið — væri rétt að kalla það, sem olli því að Akureyringar urðu aö' sitja í hálfgerðu myrkri urn jólin, hafi verið leiðinleg tilviljun og annað ekki. Og nú hafi rafveitustjórnin uppgötvað að eitthvað þurfi að^ gera þarna upp við Mývatnið til þess að fyrirbyggja svona tilíelli- Auðvitað komi þessar væntanlegit framkvæmdir til aðjcosta nokkuðy en rafveitustjórnin telur það lík- lega litlu máli skifta úi þessu. Raf- veitan er komin svo margar miljón- ir fram úr upphaflegri áællun að menn fara að glevma henni fyrir fullt og allt; og meðan „blessað stríðið“ stendur, og kolin lækkæ ekki í verði, er allt í lagi. En vel má muna það, að vitring- unum, sení völdu Laxá til virkjun- ar, var sagt það fyrirfram að svona myndi fara, en þeir hristu bara sín vitru höfuð, rauðhærð, dökkhærð og skollituð, og sögðu: Okkur varðar ekkert um staðreyndir. Misritast hafði í síðasta blaði kaup drengja í almennri vinnu kr. 4,58 á klst. í stað kr. 4,50. Hjónaefni: Ungfrú Hjördís Jónasdóttir, Hrauni í Oxnadal og HaUgrímur varninginn. En ef þessi hækkun á Vilhjálmsson, Akureyri. gjaldskrá símans dregur ekki úr .................■ notkun hans, ætti hún að gefa góðar , , . i Ahyrgðarmaoui: tekjur í nkissjoðinn, svo veruieg 1 ° er hún. Erlingur Friðjónscon.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.