Alþýðublaðið - 10.08.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1923, Page 1
Föstudaginn io. ágúst. 180. tölublað. Sjomannafélao Reykjavfkur. Fundur í Iðnó föstudaginn io. ágúst kl. 8 síðdegis. Umræðuefni: Kaupmálið; skýrt frá gangi málsins. Mætið stundvíslega! Sýnið skírteini við innganginn! Stjópnln. 1923 Að gefnu tilefni. >Engin tryggari undirstaða er til að berjast á fyrir umbótunum en rétturinn fyrir alla til að þroskast hér í lífl fyrir æðri til- veru. Þann rótt eigum vér állir jafnt. En þeir, sem beijasL fyiir umbótunum í veraldiegum efnum og vilja bera orð Krists fyrir sig, mega ekki gleyma þessu: >Að hvaða gagni kæmi það manninum, þótt hann eignaðist allan heiminn, en liði tjón á sálu sinni< (Matt. 16, 26). í ijósi þeirra orða verður ísjár- vert að berjast fyrir umbótum á grundvélli efnisliyggjunnar. Yonandi er, að verkamannahreyf- ingin berist aldrei út á þær leiðir með þjóð vorri, heldur fái hún starfað að jafnaðarhugsjón sinni á grundvelli hins kristilega kærleika, með vissuna um eilífðartakmarkið fram undan«. Haraldur Níelsson (í predikun í fríkirkjunni 29. júlí 1923). Við þenna predikunarkafla pró- íessorins má ritstjóri Alþýðublaðs- ins til að gera athugasemd. Svo er að sjá, sem prófessorinn geri ráð fyrir, að jafnaðarmenn berjist fyrir umbótum, er þeir vilja á koma á >grundvelli efnishyggjunnar.< Petta er talgvert algengur mis- skiíningur og finst meðal jafnaðar- manna sjálfra. Stafar hann af því, að ein af fræðikenningum forkólfa hinnar vísindalégu jafnaðarstefnu ef hin svo nefnda >sögulega efnis- hyggja< (réttara væri: efnahyggja) eða >efnalegá sögukenning< (>der historisehe Materialesmus< eða >die materialistische Geschichts- auífassung<, eins og hún er ýmist neffid á þýzku); neitar sú kenning alls ekki tilvist andans 'eða anda, en heldur því að eins fram, að írið efnalega ástand hvers tíma móti yfirleitt hið andlega líf hans, og skýrir söguna frá því sjónar- miði. Skýrir sú kenning meðal annars ljóslega það undarlega fyrir- brigði, er kristin kirkja heflr Jagst á móti jafnaðarmönnum þvert ofan í kennipgu Krists, eins og prófes- sorinn viðurkendi í predikunarkafla sínum síðast að átt héfði sór stað: Þessi efnahyggja er einkennileg fyrir jafnaðarmenn, en ekki efnis- hyggja í mótsetningu við anda- hyggju. Eru fylgismenn þeirrar efnishyggja engu síður í hópi and- stæðirga jafnaðarmanna. En rit- stjóri Alþýðublaðsins lítur svo á, að mjög erfltt só að berjast fyrir jafnaðarstefnunni á grundvelli hreinnar efnishyggju, en viður- kennir hins vegar róttmæti hinnar sögulegu efnahyggju, og munu flestir jafnaðarmenn veia á líkri skoðun. Aunars má ekki gleyma því, að jafnaðarstefnan er stjórn- málastefna, en ekki trúmálastefna, enda segir stefnuskrá hennar, að trúarbrögðin eigi að vera einka- mál manna. Erlend símskeyti. Khöfn, 8. ágúst. Giengislirnnið þýzka. Fr>á Botlín er simað: Gengis- hiuu marksins heldur átram með ægilegum hraða. í dag kostaði sterlingspund 30 milljónir, dollar 6,75 millj., dönsk króná 1,3 millj. marka. Meira að segja rúblan Til Þingvalla eru nokkur sæti laus í al- menningsbifreið á sunnu- daginn hjá SteindÓPÍ. — Sími 581. — Strausykur á 68 au. x/* kg., melís, fínn og grófur, á 73 au. 7* kg., nýjar kartöflur á 20 au. x/2 kg., íslenzkt gróandasmjör á 2 kr. 72 kg., púðursykur á 60 au. 7a kg. — í heild- sölu: sveskjur, hveiti og laukur. — Steinolía á 30 aura líterinn. Verzl. Theódórs N. Sigurgeirss. Sími 951. Baldursgötu 11. Sfmi 951. rússneska er verðhærri en rikis- markið þýzka. Ríkisstjórnin lýsir yfir því, að hún ætii sér áð halda fast f markið sem gjaidmiðil, en reyna að herða upp gengi þess með því að ákveða alla skattta og tolla með guilverði. Verðfall peninganna vekur sf og æ óeirðir hér og hvar um alt rfkið. Jarðarför Hardiiigs. Frá New York er símað: Öll viðskifti og samgöngur voru. stöðvaðar í dag, meðan jarðarför Hardings stóð yfir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.