Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 2
* ALÞ¥»UKL&&I»1 Smásöluverö á t ð b a k i rná ekki vera liærra en liér segir: Vindlar: Maravílla 50 stk. kassinn á kr. 22.25 > — 21,75 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Albíðnbranðgeriin seiur hin þétt hnoðuðu og vel 'oökuðu rfigbrauð úr kezta danska rúgmjölinu, sem liingað flyzt, enda ern Jaa Tiðurkend af ncytendnm sem framúrskarajidi gúð. > — 21.50 > — 17.25 > — 15.75 > — 12.25 Bylting. m. Það hiýtur að vera orðið Ijóst af því, sem sagt hefir verið, að bylting er alveg eðlilegur at- burður og lífinu nauðsynlegur, en þar með er ekki sagt, að ekki megi vera án hans. Yfir- leitt munu flestir vera á þeirri skoðun, að bezt sé að komast hjá ófriðsamlegri byltingu, og engir menn vilja gera slíka bylt- ingu að gamni sínu, enda er það blátt átram ekki unt. Mað- urinn er 1 eðli sínu félagslynd vera og heldur því friði við aðra menn, et ekkert þrengir að. Er alveg sama, þótt predik- að væri fyrir mönnum nótt og dag að gera byltingu; það myndi engin áhrif hafa, ef alt væri í lagi. Hins vegar er maðurinn Iíka til- finninganæm vera og fkmur því fljótt, ef honum og lífi hans er misboðið. E>ess vegna þarf ekki að boða byltingu til þess, að hún verði þar, sem ait er í ólagi. Þetta sýna og sanna allar bylt- ingasögur. Aí þessu leiðir það, að eina ráðið til að komast hjá byltingu er að forðSst það, að fyrirkomu- Iagið verði að hömlum á eðli- legu lífi. Ef gerðar eru jafnan þær umbætur, sem nauðsyniegar eru, þá er engin hætta á bylt- ingu. Hins vegar, ef streizt er við að halda x úrelt og gallað skipuiag, sem meiðir fólkið við hvert* þess fótmál, getur ekki hjá því farið, að hjá því vakni áhugi á því að ryðja þessu skipu- lagi úr vegi. Þetta skýrir, hvers vegna jafnaðarmenn eru byltingasinn- aðir. Þeir finna til þessa, hversu núverandi þjóðskipuíag þjáir og kvelur að óþörfu mestan hluta mannkynsins, o g þess vegna vilja þeir bylta því um koll og reisa annað betra á rústum þess, alveg eins og skynsamur maður rífur gamait hús og óhæft til lbúðar, ef hánn sér í huga sér, að hann getur reist annað betra. Jafnaðarmenn hafa, sýnt fram á það með óyggjandi rökum sögu og hagfræði, að skipulagið sem er, er óhæft til þess, að alþýðan geti notið sín, og að 3 Stierner--- Supremo------ E1 Erté------ King — — 1 St]erne---- Tðmir kassar til sðlu. Stórir kassar, sem smíða má úr, og smærri kassar til eldsneytis fyrirliggjandi með góðu verði í Kaupfélaginu. unt er að reisa annað, sem tull- nægir æðstu réttarmeðvitund og siðferðishugsjónum mannkynsins, eins og þær eru nú, og að það er unt með minni tilkostnáði and- lega og líkamlega en nú er varið til að halda hinu núveranda við. Þess vegna eru þeir byitinga- menn alls staðar, og það er þeim tií sóma. Það sýnir, að þeirhafa opin augu fyrir nauðsynjum iífsins. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 0. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Rjóltóbak B. B. bitinn á kr. 9,60 í verzlun Elíasar S. Lyngdal. Sími 664. En jainaðarmenn eru engir angurgapar. Þelr gagnrýna skipu- lagið og segja til, hvers er á- bótavant, og 'þeir mælast til þess, að það sé lagað. Þeir gefa frest og ráðrúm til þess að kippa því í lag og eru rólegir, þótt það gangi hægt, ef það gengur. En ef kröíum þeirra er ekki sint, er eðliiegt, að þeir herði á; það gera aliir menn, sem sann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.