Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 19
„Það er ætlun vor að Freyr skuli flytja vekjandi og fræðandi hugvekjur um allt það er að búnaði lýtur, veiti mönnum færi á að kynna sér jafnan allar hreyfingar í búnaði jafnt utanlands sem innan“. Og ennfremur: „Freyr vill verða bændum ágætastur allra blaða, óskar öllum árs og friðar og hyggst að stuðla mjög að fésælu manna“. Nýir útgefendur tóku er fram liðu stundir við af brautryðjendunum. Nú er Freyr gefinn út af Búnaðarfélagi fslands og Stéttarsambandi bænda og leitast enn við að vera trúr heitum fyrstu útgefandanna. Að sjálfsögðu ritaði Magnús mikið í Frey, en í Búnaðarritinu er einnig að finna langar og ítarlegar ritgerðir og hefur nokkurra verið getið, en Magnús var einn af styrktarmönnum Búnaðarfélags íslands er það var stofnað árið 1899. Vegna áhuga og starfa Magnúsar að opinberum málum er að finna eftir hann margar greinar um margvísleg efni í blöðum og tímaritum. Þess má geta að Magnús var einn af stofnendum félagsins Arvakur hf. sem enn gefur út víðlesnasta blað landsins, Morgunblaðið. Ótalinn er fjöldi álitsgerða, greinargerða, lagafrumvarpa og reglugerða sem Magnús samdi að beiðni stjórnvalda eða Búnaðarfélags íslands. Kunnast af ritverkum Magnúsar mun vera Dýralcekningabókin, sem hann mun hafa lokið við að semja nokkuð löngu fyrir andlát sitt 1927. Utgáfan dróst hinsvegar vegna ýmissa örðugleika við bókaútgáfu fram til ársins 1931. Þó að Dýralœkningabókin sé nú komin nokkuð til ára sinna og þeir þættir sem lúta að meðferð hverskonar sjúkdóma nokkuð gamaldags, hefur bók þessi reynst ungum dýralæknum og öðrum hin gagnlegasta ekki síst vegna glöggra og myndrænna sjúkdómslýsinga. Fyrir þá sem árum saman hafa dvalist erlendis og tileinkað sér fræði dýralækninga á erlendum tungum er bókin þörf lesning og náma orða og hugtaka sem dýralæknum er nauðsyn að hafa á hraðbergi þegar þeir þurfa að tjá sig um þessi efni. Þeir sem sóttu námskeið, þar sem Magnús var kennari, höfðu mj ög á orði hve auðvelt hann átti með að draga fram meginatriði hvers máls á Ijósan og auðskilinn hátt. Dýralæknisstörf í víðlendu héraði voru að sjálfsögðu aðalstörf Magnúsar. Það hefur sagt mér fólk sem rak búskap í nágrenni Reykjavíkur að Magnús hafi verið ákveðinn, fljótvirkur og sérstaklega hreinlátur við öll dýralæknis- störf. Lengst af bjó hann í „dýralæknishúsinu“ að Túngötu 6, en það hús byggði tengdafaðir hans árið 1876 en nú hefur húsinu verið breytt mikið frá því sem áður var. Öll starfsár sín hafði Magnús með höndum margvísleg störf sem ráðu- nautur stjórnvalda og Alþingis. Hann tók í notkun og kenndi öðrum ýmsar nýjungar, sem fram komu á starfsárum hans t.d. doðalækningar og berklaprófanir. 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.