Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 74
svæðaráðunautar um landið, eftir verkefnum og möguleikum á hlutastörf- um. Nú hafa Norðlendingar riðið á vaðið og ráðið Víking Gunnarsson frá Akureyri, sem áður vann við hrossarækt, ásamt almennu ráðunautastarfi hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga. Er hann að hluta til (4/12) ráðinn sem kennari í hrossarækt við Bændaskólann á Hólum og að öðru leyti sem hrossaræktarráðunautur hjá fimm búnaðarsamböndum á öllu Norðurlandi. Við fögnum þessum áfanga í hrossaræktinni og bjóðum Víking velkominn til starfa og væntum mikils af honum í tvíþættu áhrifastarfi. Þá hefur Jón Finnur Hansson frá Neskaupsstað hætt störfum sem aðalráðunautur hjá Búnaðarsambandi A.-Skaftafellssýslu og flutt á Suður- land með ýmis verkefni, en gegnir ráðunautsstörfum í hrossarækt þareystra áfram (ca. 12% starf). Að öðru leyti er óbreytt með samstarfsmenn okkar um landið. Breytingum á stóðhestahaldi hrossaræktarsambandanna geri ég gleggri skil í Hrossaræktinnni. Þó get ég ekki annað en getið þess, að hinn mikli kynbótahestur Sörli 653 frá Sauðárkróki er fallinn frá 28 vetra (f. ’63). Er þar með horfinn einn allra áhrifamesti kynbótagæðingur í sögu íslenskr- ar hrossaræktar fyrr og síðar. Ég sat aðalfundi sambandanna á Suðurlandi 10. apríl og á Vesturlandi 3. maí. Stofnverndarsjóður, nú undir stjórn Hrossaræktarnefndar, veitti sömu fyrirgreiðslu og á sl. ári, 20% lán og 20% styrk af kaupverði stóðhestanna Reyks 85187007 frá Hoftúni, er Sunnlendingar keyptu, og Geysis 86186020 frá Gerðum, er Vestlendingar (40%) og bæði samböndin í Húnavatnssýsl- um, 20% + 20%, keyptu, en sá, sem fyrir átti, heldur eftir 20% eignarhlut. Báðir eru þessir folar synir Ófeigs 882 frá Flugumýri, sem heiðursverðlaun hlaut 1990 og sækir vel á í ræktunarlegu tilliti. Hrossarœktarsamband íslands hélt aðalfund 9. nóvember í Hornafirði. Ég var þá erlendis og finnst sem þessi fundur samtakanna vera sá fyrsti, sem ég hefi ekki komið á frá stofnun þeirra 1971. Á Hólabúi voru ráðunautar 18. október að mæla og skoða hrossin og funduðu að kveldi. Slys varð með efnilegasta Ljórasoninn (og Þráar), hann brotnaði í mjöðm og verður sennilega aldrei taminn, en talinn hæfur til undaneldis. Á Kirkjubæ var leitað færis við hrossaskoðun og af ýmsum ástæðum endaði svo, að hross þar á bæ voru mæld og skoðuð 5. janúar ’92 af okkur Jóni Vilmundarsyni. Flest folöld eru undan Glúmi Goðasyni. Goði frá Sauðárkróki er alinn upp í Kirkjubæ og var notaður þar nokkuð í ein þrjú ár. Hefur hann haft bætandi áhrif á reisingu og jafnvel lendargerð, aftur hefur fríðleiki fremur dvínað og trúlega fótagerð, þótt verra sé að segja til um það á ungum hrossum. Alla vega sýnast hófar fara í gamalt horf, verða Ijósteinóttir og efnisverri en verið hefur um sinn, eftir að áhrifa Þáttar 722 fór að gæta. Sá hestur stórbætti hófagerð stofnsins. Hjá Skuggafélagsmönnum var aðeins mælt á Syðra-Skörðugili, og var ég 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.