Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 115

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 115
drög 20. desember, þegar slitnað hafði upp úr samningaviðræðum GATT- þjóðanna. Formaður Búnaðarfélags íslands, Jón Helgason, fór þess á leit við búnaðarmálastjóra, að hann léti gera athugun á áhrifum þessara nýju draga á íslenskan landbúnað. Það féll í minn hlut, og þeirri skýrslu varð ég að skila 2. janúar 1992. Sú úttekt leiddi til þeirrar niðurstöðu, að landbúnaður hér á landi mundi mæta það harðri samkeppni, að með tímanum mundi innflutn- ingur aukast í þeim mæli, að til byggðaröskunar mundi leiða. Markmið GATT-viðræðnanna er einmitt að efla heimsverslunina með landbúnaðar- vörur, sem mundi leiða til aukinnar framleiðslu í þeim löndum, sem búa við hagstæðari skilyrði. Nokkur helstu útflutningslönd heimsins eru Nýja- Sjáland, Astralía, Bandaríkin, Evrópubandalagið, Argentína og Kanada. Grundvallaratriði í þeim hugmyndum, sem efst eru á baugi í þessum samningaviðræðum, eru, að tollar komi í stað magntakmarkana á innflutn- ingi á landbúnaðarvörum. Síðan lækki tollar að meðaltali um 36% og niðurgreiðslur um 20% á sex árum. Hver áhrifin verða, ákvarðast af því, hve tollurinn reiknast vera hár og hver lækkun tolla einstakra vara verður mikil. Lágmarkið er 15%, en meðaltal verður að vera 36%. Eftir áramótin fór ég ásamt fulltrúa frá Stéttarsambandinu á marga bændafundi um GATT-málin. Fundir voru mjög vel sóttir og fróðlegt að kynnast meðal annars þeirri viðhorfsbreytingu, sem orðið hefur meðal þéttbýlisfólks um mikilvægi landbúnaðarins fyrir atvinnuöryggi þess. Einnig var athyglisvert að kynnast tengslum stjórnmálamanna og fólksins í dreifbýlinu. Landbúnaðarráðherra, Halldór Blöndal, skipaði mig í nefnd 19. des. 1991 til að gera úttekt á stöðu íslensks landbúnaðar í ljósi þess að vænta má harðnandi samkeppni í kjölfar samninga um Evrópska efnahagssvæðið og innan GATT. Nefndin hóf ekki störf fyrr en á árinu 1992. Einng var ég skipaður í nefnd til að gera tillögur um skattalega meðferð á sölu fullvirðis- réttar milli bænda. Önnur störf. Ég sat tvo stjórnarfundi Hagþjónustu landbúnaðarins, en sá háttur hefur verið hafður á að boða varamenn á stjórnarfundi, þótt þeir hefðu ekki atkvæðisrétt, en málfrelsi. Hagþjónustan fékk um 300 búreikn- inga til úrvinnslu síðla sumars, og með því var einu atriði af því takmarki náð, sem stefnt var að með átaksverkefni í búreikningahaldi meðal bænda. Það verður hins vegar að segjast eins og er, að hagskýrslugerðin gengur illa hjá Hagþjónustunni á öðrum sviðum. Hefur það valdið mér verulegum vonbrigðum. Samstarfsfólki þakka ég samstarfið á liðnu ári. 8 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.