Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 153

Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 153
á sumum stjórnarfundum Búnaðarfélags íslands. Fulltrúar Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda áttu viðræður við iðnaðarráðherra um endurreisn ullariðnaðarins á sl. sumri og síðan fund með utanríkismála- nefnd Alþingis til að fjalla um samninga um evrópska efnahagssvæðið, sérstaklega í sambandi við eignar- og umráðarétt yfir landi. Eftir áramótin ræddu fulltrúar beggja samtakanna við landbúnaðarráðherra og afhentu bréf með alvarlegum aðvörunum við tillögum framkvæmdastjóra GATT að samningi um landbúnaðarmál ásamt greinargerð, sem stjórn Búnaðarfé- Iagsins hafði fengið Ketil A. Hannesson til að vinna. í framhaldi af þessu starfi efndu búnaðarsambönd víðs vegar um landið til fjölmennra bænda- funda til upplýsinga um málið, þannig að bændur þekktu betur en margir aðrir til málsins á eftir. Þannig er að sjálfsögðu áríðandi að vinna heima- vinnuna vel í mikilvægum málum í samningum okkar við aðrar þjóðir, afla sér eins víðtækra upplýsinga og kostur er og kynna sér þær vandlega til að geta metið stöðuna rétt. Þetta hefur Búnaðarfélag íslands lagt áherzlu á að gera og lagt fram sinn skerf til að sú vinna komi einnig öðrum að notum. En það er ekki aðeins í erlendum samskiptum, sem aðstæður breytast. Slíkt gerist einnig hér innanlands. Á síðasta ári var gerður nýr búvörusamn- ingur, og er þegar farið að vinna eftir honum. Gildistaka hans mun hafa í för með sér miklar breytingar fyrir íslenzkan landbúnað, og er þá ákaflega mikilvægt, að allir, sem vinna í þágu landbúnaðarins, taki tillit til þess við störf sín. Stjórn Búnaðarfélagsins mun því leggja fyrir Búnaðarþing erindi um, að það taki sérstaklega til meðferðar, á hvern hátt rannsóknarstarfsem- in, búfræðikennsla- og leiðbeiningaþjónusta geti sem bezt unnið að því, að markmiðum samningsins verði náð til hagsbóta fyrir alla aðila, og sett séu ný markmið í samræmi við það. Slíku Grettistaki verður að sjálfsögðu ekki náð nema allir, sem að því vinna, leggi sig fram, eins og kostur er, bæði sj álfs sín vegna og annarra. Á þessum tíma örra breytinga er að sjálfsögðu erfitt að sjá langt fram í tímann við slíka markmiðssetningu. Eina úrræðið er að reyna að bregðast við eftir beztu manna yfirsýn jafnóðum og breytingarnar verða. Á alþjóðlegu umhverfisráðstefnunni, sem ég minntist á í upphafi, var á það bent, að umhverfishliðin hefði alltof lítið komið inn í umræður um viðskiptasamninga og ákvarðanir á þeim vettvangi. Það er augljóst, að með framleiðnipíndum landbúnaði hefur í sumum löndum verið gengið alltof langt í röskun á jafnvægi í náttúrunni, sem veldur hættu bæði fyrir náttúru og neytendur. Ljóst er, að víða þarf þar að grípa í taumana og gera landbúnaðinn sjálfbæran, þ.e. að eðlileg hringrás verði í náttúrunni, svo að maðurinn gangi ekki of nærri auðlindum hennar. Margt bendir til, að íslenzkur landbúnaður og afurðir hans standi nær því en víðast hvar annars staðar að ná þessu markmiði, og er mikilvægt, að fram fari úttekt á því sem fyrst. I því eru fólgin mikil verðmæti, sem auðvelda okkur starfið framund- 151 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.