Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1923, Blaðsíða 3
 J Er keypt milliliðalaust frá heimsins stærstu teverzlun, sem er um leið búin fullkomnustu nýt'zku-áhöldum í þeirri grein. Við seljum 3 tegundir, mismunandi að bragði og ilm, svo að hver fær þá tegund, sem hanh helzt kýs. K-aupf élagiö. færðir eru um réttmæti málstað- ar síns. Það er ekkert undar- legt, þótt minni byltingarbragur sé á jafnaðarmönnum í Eriglandi, þar sem verkalýðurinn lifir við nokkurn veginn sæmileg kjör, en t. d. í Þýzkalandl, þar sem hann hefir varla málungi roatár, eða þótt byjtingabragurinn væri minni fyrir stríðið í Þýzkalandi, þegar margvíslegar umbætur voru gerðar í þágu hans, en í Rúss- landi, þar sem öllum umbóta- kröfum var synjað, og þvf bar að byltingu. Merkilegt í þessu efni er að líta til helztu Norður- landanna þriggja. Annars vegar er Noregur; þar eru atvinnu- Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera Bkil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. vegir mjög í ólagi og heldur lélega stjórnað, enda erujafnað- armenn þar yfirleitt byltingasinn* aðri en í hinum, og hafa þeir því hallast að þriðja alþjóða- sambandi jafnaðarmanna,“ því í Moskva. Hins vegar eru Dan- mörk og Svíþjóð; þar hafa kom- ist á ýmsar sæmilegar umbætur Idgar Rice Burrougho: Dýir' Tarsans. hann sá andlit ráðunauts og félaga Rokoffs, en dró þau brátt saman og varð illilegur á svip. »Hver fjandinn !<* hreytti hann úr sér. »Hvaðan komstu? Við héldum, að úti væri um þig, og þú værir farinn þangað, sem þú áttir fyrir löngu að vera farinn. Hans hátign verður stórglaður, er hann sér þig.< Paulvitch gekk til mannsins. Hanh brosti vin- gjarnlega og rétti fram hægri höndina, eins og sjómaðurinn væri gamall og góður vinur. Sjóarinn lézt ekki sjá höndina, og ekki brosti hann; »Ég kom til þess að hjálpa ykkur,< mælti Paul- vitch. »Ég ætla að hjálpa ykkur til þess að losna við Englendinginn og dýr hans; — þá er engin hætta á því, að við rekum okkur á lögin, er við komum aftur til menningarlaDda. Við getum læðstfað þeim, meðan þau eru í svefni; — ég á við Greystoke, konu hans og svarta djöfsa. Síðar verður enginn vandi að- yfnbuga dýrin. Hvar eru þau?< »þau eru undir þiljum,< svaraði sjómaðurinn; »en ég skal segja þér eitt, Paulvitch! Það eru engar líkur til þess, að þú getir aftur snúið okkur gegn Englendingnum. Við gátum búist við öllu af þér og hinu kvikindinu. Hann er dauður, og skjátlist mér ekki, muntu brátt fara sömu leiðina. f*ú fórst með okkur eins og hunda, og ef þú heldur, að okkur þyki vænt um þig, er bezt þú sendir burtu þá hugsun.< ^þú átt við, að þið séuð snúnir gegn mér?< sagði Paulvitch. Hinn kinkaði kolli og sagði svo eftir augnabliks* þögn, eins og honum hefði dottið eitthvað í hug: »Nema þú getir fengið mig til þess að lofa þér að fara áður en Englendingurinn nær í Þig.< »Ætlarðu að reka mig aftur inn í myrkviðinn ?< spurði Paulvitch. »Þar get ég dáið innan viku.< »Þú færð þar tækifæri,< svaraði sjómaðurinn. »En hér er engin undankoma möguleg. Ef ég vekti félaga mína, mundu þór jafnvel stytta þér aldur áður en Englendingurinn hefði hugmynd um nær- veru þína. Þú mátt þakka hamingjunni, að þú hittir mig á fótum, en engan hinna.< »Vitlaus ertu!< skrækti Paulvitch. »Veiztu ekki, að Englendingurinn lætur hengja ykkur alla, þegar hann kemur þar, sem lögin ná til ykkar?< >Nei; það gerir hann ekki,< svaraði hinn. »Svo mikið veit ég, því hann segir, að engan beri að ásaka nema þig og Rokoff; — við höfum að eins verið verkfæri. Svo er nú það.< í hálfa stund ýmist bað eða hótaði Rússinn. Stundum lá honum við gráti, og hann lofaði stórfó eða hótaði verstu kvölum, en sjóarinn lét ekki undan. Hann sýndi Rússanum fram á, að að eins var um tvent að velja, — annaðhvort varð hann að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.