Heilbrigðismál - 01.01.1961, Blaðsíða 2

Heilbrigðismál - 01.01.1961, Blaðsíða 2
YFIRLIT yfir starfsemi Krabbameinsfélags íslands og deilda innan þess 1955—1960 Þar sem lítið hefur verið skýrt frá störf- um félagsins og deilda innan þess opinber- lega frá því árið 1955, en í maí—júní hefti Fréttabréfsins er birtur útdráttur úr árs- skýrslu félagsins, þykir rétt að nefna það helzta, sem skeð hefur á þessu tímabili. Á starfsárinu 1956—57 voru haldin nokk- ur erindi í útvarp um krabbamein. Enn- fremur héldu læknarnir Jónas Bjarnason og Þórarinn Guðnason erindi fyrir bjúkrunar- konur og ljósmæður. Formaður flutti er- indi um „Krabbamein á íslandi“ á fundi Læknaféalgs Reykjavíkur og tveir læknar fluttu erindi um krabbamein á útbreiðslu- fundi í Reykjavík. Þrem frægum læknum var boðið hingað til að balda fyrirlestra á vegum félagsins, þeim próf. E. Meulengracht forseta danska krabbameinsfélagsins, og flutti hann erindi hversu útbreiddur hann var og mannskceð- ur. Þessi sjúkdómur hefur einnig verið plága í öðrum sauðfjárrœktarlöndum, en ég held ég megi segja, að baráttan hafi hvergi verið eins árangursrik og hér, einmitt vegna þess, að fljótlega eftir, að vísindalegar rannsóknir höfðu leitt i Ijós eðli sjúkdómsins, tókst að gefa almenningi hlutdeild i þeirri þekk- ingu, enda urðu íslendingar fyrstir albra þjóða til að setja löggjöf um sullaveiki. Baráttan við berklaveikina er svipuð saga sem mönnum enn er i fersku minni. Það er von mín, að blaðinu megi takast að vera áframhaldandi tengiliður eftir at- vikum milli visindalegra rannsókna og upp- 2 um stjóm og skipulagningu síns félags; dr. Johannes Clemmesen forstöðum. dönsku krabbameinsskráningarinnar og dr. Ernest Wynder, kunnum forystumanni á sviði krabbameinsbaráttunnar í Bandaríkjunum, sem fluttu báðir erindi, annars vegar fyrir almenning, liins vegar fyrir lækna, um or- sakasambandið milli reykinga og lungna- krabbameins. Krabbavörn í Vestmannaeyjum réðst í þau stórræði, að gefa sjúkrabúsi Vestmanna- eyja röntgentæki, sent kostuðu um 200 þús. kr. Krabbameinsfélag íslands veitti 10 þús. kr. styrk og eftirgjöf á árstillagi Krabba- varnar til Kr.f. íslands þetta ár til styrktar þessum framkvæmdum. Krabbameinsfélag Reykjavíkur gekkst fyrir merkjasölu þetta ár og fyrir bílhapp- drætti árið 1957, bg urðu nettótekjur af því götvana annars vegar og fróðleiksfúss al- menningu hins vegar. Þess vegna er œtlunin að birta i biaðinu stutUorðarfráisagniraf helztu nýjungum heil- brigðismála, eftir Jwi sem við verður kom- ið, og œtla má að kunni að hafa, fljótlega, raunhæfa þýðingu. Einnig verður við ogvið sagt frá ástandi heilbrigðismálanna hér á landi og viðar, bœði til gagns og gamans. Sérstakur þáttur verður loks helgaður heilsusamlegu líferni, eins og œtla má að það eigi að vera, til þess að tryggja sem bezt heilbrigðina, samkvœmt nýjustu kenning- um heilsufræðinnar. BALDUR JOHNSEN FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.