Heilbrigðismál - 01.07.1961, Side 1

Heilbrigðismál - 01.07.1961, Side 1
FRETTABREF UM IIEILBRIGBISMÁL (J. drgangur . Júli—okt. 1961 . 4. tölublað PLÖNTUÆX Ll Það gilda nokkuð svipuð lögmál um krabba í jurtum og mönnum, — villtur, stjórnlaus frumuvöxtur. Þessvegna þykir nú mjög mikilvægt að kynna sér sem bezt krabbamein jurtanna, eí' ske kynni, að af þeirn mætti eittlivað læra, seni að gagni gæti komið í baráttunni við krabbamein mannanna. Nú þegar liafa menn gert tvær mjög mik- ilvægar uppgötvanir á þessu sviði, sem hald- ið er að muni geta haft rnikla hagnýta þýð- ingu í framtíðinni. Aðra þessara uppgötvana gerði Dr. Aubr- ey Naylor nýlega við Duke Iiáskólann í U.S.A. Hann fann efni, sem hafði sérkenni- leg áhrif, senr drógu mjög úr vexti jurta, án þess að skaða jurtina, að öðru leyti. Efni þetta heitir maleic liydrazide og er nú verið aðgera tilraunir með það á krabba- meini í mönnurn og dýrum til jress að sjá, hvort það geti haft sömu áhrifin á óeðlileg- an og óreglulegan æxlisvöxt og á reglulegan vöxt jurta. Sérstaklega var Jró búist við, að efni Jretta muni hafa niikla þýðingu í land- búnaðinum. Hin uppgötvunin var efnið kinetin, sem fær jurtina til að vaxa, jafnvel eftir að eðli- legur vöxtur er hættur, en annars er eins og kunnugt er hverri lífveru í eðli borinn FF.ÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL EFN ISVFIRLIT Plöntuæxli .................................... 1 Heilsufar á íslandi fyrir 450 árum .......... 2 Sjö hættumerki krabbameins .................... S Krabltavekjandi nikkelsambönd í tóbaksreyk ... 3 Krabbamein í regnbogasilttngi ................. 4 Farsóttir á íslandi áriÖ 1961 ............... 5 Hvers vegna byrja unglingar aö reykja?......... 6 Hvað kostar að reykja? ........................ 6 Gallusepli á eikarbtaði. vöxtur að tilteknu marki — henni er fyrir- fram skorinn stakkur tegundarinnar. Þessi vaxtarmörk sprengir kinetin, á margvíslegum vefjategundum. Enn er þeim rannsóknum of skanrmt á veg komið til þess að hægt sé að segja til um áhrifin á krabba- mein manna. En þegar er vitað, að kinetin- ið hefur svipuð álnif og sjálft krabbamein- ið — það veldur óeðlilegum vexti. Gallepli (agrobacterium tumefaciens] er einskonar jurtakrabbi, sem Jregar árið 1912 var settur í samband við eða líkt við krabba- mein í mönnum. Alveg eins og krabbamein getur komið í 1

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.