Heilbrigðismál - 01.07.1961, Blaðsíða 5

Heilbrigðismál - 01.07.1961, Blaðsíða 5
Skýrsla um farsóttir á íslandi maí, júní, júlí og ágúst 1961 Reykjavík Allt landið Mai Júní Júlí Ág- Maí Júní Júli Ág- Kverkabólga 793 470 376 378 1668 1342 1244 1129 Kvefsótt 770 477 460 390 2163 2090 2277 2309 Barnaveiki Blóðsótt 1 1 1 2 Heilablástur 1 1 Barnsfararsótt Gigtsótt 1 1 1 4 4 5 Iðrakvef 97 124 147 89 376 392 450 385 Influenza 31 66 17 20 155 161 158 233 Heilasótt 1 6 1 3 8 9 Mislingar 3 2 3 9 9 Hvotsótt 13 6 2 3 17 16 7 10 Hettusótt 78 27 32 20 172 104 137 47 Kveflungnabólga 38 49 75 57 111 142 180 180 Taksótt 5 4 7 3 18 11 22 11 Mænusótt Rauðir hundar 23 5 9 33 8 27 5 Skarlatssótt 4 1 i Munnangur 16 33 23 7 57 86 89 59 Kikhósti 6 3 3 11 3 3 Hlaupabóla 72 49 19 3 113 89 59 23 Ristill 2 4 1 2 9 6 6 6 Ámusótt1 (erysipelas) . . 2 1 3 4 Ámubróðir (erysipeloid) 1 6 Kossageit 9 3 8 Miðeyrabólga 1 9 14 2 Lifrarbólga 1 1 Samtals 1952 1320 1170 979 4923 4469 4692 4427 i Heimakoma. Heimild: Skrifstofa landlæknis. Gjafir til Krabbameinsfélags Reykjavíkur I júlí mánuði s.l. barst Krabbameinsfé- lagi Reykjavíkur 100 þús. króna gjöf frá konu í Reykjavík, sem ekki vill láta nafns síns getið. Er þetta stærsta gjöf sem félag- inu hefur borizt hingað til. Einnig hafa félaginu borizt fleiri góðar feettabréf um heilbrigðismál gjafir: S. O. I. 100 kr.; Eyfellingur 100 kr.; S. J. 100 kr.; N. N. 1000 kr. Færir félagið gefendum kærar þakkir fyr- ir þessar gjafir. / \ GÁT A Ég er lítil og grönn, í hvítum slopp, með eld á öðrum endanum, en flón á hinum. v_________________________________/

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.