Heilbrigðismál - 01.11.1961, Blaðsíða 1

Heilbrigðismál - 01.11.1961, Blaðsíða 1
57, FRETTABREF UM HEILBRIGÐISMÁL 9. á árgangur . Náv.—des. 1961 . 5. tölublaö GEISLALÆKN INGAR Flestum mönnum mun kunnugt um lœkningakraft röntgengeisla iog radium- geisla. Fœrri gera sér pó ef til vill grein fyr- ir pvi, að geislar pessir eru mikið notaðir við lœkningu á húðsjúkdómum, gigt, trufl- un á starfsemi innkirtla o. fl. o. fl. En langmesta pýðingu hafa geislalœkn- ingar pó i baráttunni við krabbameinið. Það hefur oft tekizt að ná undraverðum ár- angri við tilteknar tegundir krabbameins, svo sem við liúðkrabba, legkrabba og við margar aðrar krabbategundir og pá oft á- samt með skurðlœkningum. Það mátti segja, að á sínum tima hafi geislalœkningar valdið aldahvörfum í krabbameinslœkningum. Síðan var lengi vel um litlar framfarir að rœða á pessu sviði, eða pangað til liin nýju kjarnorkuvisindi komu til sögunnar. Nú pegar hafa ýmsar aðferðir, sem taka peim eldri langt fram, verið paulreyndar, en enn aðrar eru i deigl- unni. Hér verður nú gerð tilraun til að lýsa hinum eldri og nýrri aðferðum við krabba- meinslœkningar, svo sem röntgengeislun, kóbaltgeislun, miljón-volta-geislun, raf- eindageislun, prótónageislun og staðlœkn- ingum með hinum svokölluðu geislavirku efnum, eða „isótópum”. FEÉTTAHRÉF UM HEILBRIGÐISMÁt. Röntgenhylki af einfaldri gerð, sem sýnir frumatriðin i myndun röntgengeisla. K er jdkveeÖur póll, sem sendir frá ser rafeindir, katóðugeisla, sem anóöan A dregur aÖ sér, og skella peir pá á plötunni P. en par veröa röntgengeislarnir til. Undir síðasta flokkinn heyra lækningar með radium og öðrum efnum sem gerð eru geislavirk, svo sem tantal, fósfor, gull og joð. Þess má geta, að hér á landi hafa aðeins verið i notkun hin eldri röntgenlœkninga- tœki, að vísu af fullkominni gerð, sem kom- ið var upp nýlega fyrir tilsluðlan og fjár- framlög Krabbameinsfélags íslands. Radí- um hefur einnig lengi verið i notkun hér og einstaka sinnum hefur geislavirkur fós- for verið notaður. Fyrir stórfjárframlög frá Kjarnorkumála- stofnun sameinuðu pjóðanna, er nú verið 1

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.