Heilbrigðismál - 01.07.1965, Blaðsíða 11

Heilbrigðismál - 01.07.1965, Blaðsíða 11
Þetta gerðist án þess að Tómas lyndi ilm a£ mat, smakkaði hann eða sæi. Engar frek- ari breytingar urðu sýnilegar þótt hann bragðaði á mat. Morgun nokkurn varð Tórnas skyndi- lega ofsahræddur og kvíðinn. Ástæðan var sú, að læknir, sem starfaði við spítalann þar sem Tómas var einnig aðstoðarmaður (auk þess að vera tilraunadýr), kom skyndilega inn til Tómasar með miklu fasi, tók að róta og leita í hillum og skúffum rannsóknar- stofunnar og reiddist æ meir er á leið leit- ina, ragnaði og bölsótaðist. Hann var að litast um eftir skýrslum, sem höfðu verið lagðar á skakkan stað, en Tómas átti sök á því þar eð hann tók til í rannsóknarstof- unni. Hann óttaðist hvort tveggja: að hann yrði fyrir þungum ákúrum og jafnvel rnissti stöðuna. Þetta ástand hélzt í 5 mínútur, Jrá fann læknirinn plöggin sem hann leitaði að. Meðan á Jressu stóð lá Tómas hreyfingar- laus á rannsóknarborði inni í rannsóknar- stofunni, og var undir athugun þeirra félag- anna. Hann varð fölur í andliti og rnaga- slímhúðin, sem áður var rauð og blóðfyllt, fölnaði mjög og varð blóðlaus, en náði sér fljótt aftur Jregar hættan og skeltingin voru liðin hjá. Sýrumyndunin livarf einnig að mestu meðan á þessu stóð. Dapurlegar hugs- anir, tregi, Iiugleysi og sjálfsásökun hafði jafnan í för með sér langvarandi fölva á slímhúð magans, auk mikillar takmörkunar á safamyndun hans. Tórnas og kona hans höfðu lengi alið Jrá von í brjósti að geta flutt heimili sitt, vegna Jress hve nágrannar Jreirra voru Jreim þungir í skauti. Þau höfðu, um stundarsakir, haft rnikla ágirnd á húsi í öðru bæjarhverfi, sem virtist henta Jreim prýðilega. Húseigandinn hafði liaft góð orð um að leigja Jreinr húsið, en fyrir vanrækslu, eða sinnuleysi Jreirra, var búið að leigja húsið, áður en Jrau vissu, fyrir miklu lægri leigu en þau bjuggust við að Jrurfa að borga. Daginn eftir Jressa frétt var I'RÉTTABRÉF UM HE1L15RXGBISMÁL Tónras nrjög dapur í bargði, fámæltur og stuttur í spuna þegar lrann kom í spítalann. Hann fékkst ekki til að segja neitt unr orsök ógleði sinnar fyrri en eftir marga klukku- tínra. Þá var hann spurður spjörunum úr, hvernig honunr hefði verið innanbrjósts unr morguninn. Hann var þungur í skapi, eyði- lagður og sleginn, skorti bæði kjark og Jrrek til þess að gera nokkrar frekari kröfur til hússins. Honunr var granrt í geði til hús- eigandans, senr lrafði leigt út húsið án hans vitundar. Á lrinn bóginn fyrirvarð hann sig, bæði sín og konu sinnar vegna, fyrir sinnuleysið. Hann ásakaði sig fyrir að hafa glatað ó- venjugóðu tækifæri, senr engin von var unr að lronunr byðist á ný. Þegar allt var nreð felldu lrjá Tónrasi, og steiktu kjötnrauki og kraftsúpu var spýtt inn í magann, orsakaði það rrrjög fljótt snögga hækkun á sýrumynduninni og Jrétt- an roða í slímhúðinni og nrjög aukna blóð- sókn. I Jretta skipti, senr skýrt hefur verið frá, nrátti lreita að blóðsóknin ykist ekki neitt í fyrstu, Jrótt kjöti og kraftsúpu væri spýtt inn í nragann og konrst aldrei nenra upp í helming Jress senr venja var til og stóð lrelnr- ingi skemur. Sama gilti unr sýrunryndun- ina. Hreyfingar nragans voru einnig miklu tregari en venja var til. Þegar sjúklingurinn var í Jresskonar hugarástandi að dró úr starf- senri magans eins og lýst hefur verið, var Tónras lystarlaus og liálf óglatt; verki, brjóst- sviða eða uppjrembu hafði hann ekki. Grenrja og reiði: Ofsakenndar geðshræringar eins og grenrja og reiði, lröfðu alveg öfug áhrif á magastarfsemi Tómasar, við Jrær geðbreyt- ingar senr að ofan er lýst. Dag nokkurn var Tónras látinn vinna við allskonar snatt og rannsóknir senr lrann var óvanur. Hann var látinn vera í allt öðrunr stað í sjúkrahúsinu en venja var til, og nreð 11

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.