Alþýðublaðið - 11.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1923, Blaðsíða 1
!(%&» w 1923 Laugardagion 11. ágúst. 181. tölubl&ð. Kassabifreið . fer til Pibgvalla á sunnudags- morguninn kl.'ð f. h Að eins 8 krónur fyrir manninn fram og aftur, með viðstöðu allan daginn. H. f. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Siml 716. ErleEd símsIeiíL Khöfn, 9, ágúst. Frá ríbisþingina.þyzka. Frá Berlín er símað: Ríkis- þingið kom saman í gær. Við stórkostiega eftirvæntingu, en ákafan gauregang af hálfu sam- eignamanna, svo að fundurinn fór að íokum út um þúfur, héít Cuno ríkiskanzíari ræðu um stjórnmála-afstöðu stórþjóðanna, og taidi hann þar allar samn- ingatiiraunir við Frakka tiigangs- lausar og héit tast við hina óvirku mótspyrnu, unz Frakkar hefðu sagt ákveðið ttl þess, hvað þeir vildu. Öll blöð nemahægri- manna setji út á ræðúna, og sameignarmenn ksrefjöst þess, að stjórnin segi af sér. Khöfn, 10. ágúst, PrentaraYerkfall. Frá Berlín er sfmað: Frá því i morgun er verkfall hjá öllum prenturum; Fá að eins að koma út blöð verkamanna og verk,- lýðstélaga. Ríktsprentsmiðjan er einnig stöðyuð og þar með seðlaprentunin. Getur það haft í för með sér óyfirstíganlega erfið- leika, með því að seðiabirgðir ríkisbankans eru litlar. H iarðarför konunnar minnar og móður okkar, Kat- rínar IHagnúsdóttur, fer fram á þriðjud. 14. þ. m. frá dómkirkjunni og byrjar með húskveðju á heimili hennar, VesturgStu 64, ki. I e. h. Magnús Einarsson og börn. Frá SteMóri. Á'.mopgun fara bifreiðir til Hafnarfjarðar á hverjum tíma frá kl. 9 árdegis til n síðdegis. Tíl Vífilsstaða kl. n V* og 2 %\ Til Þiogvaila kl. 8 og 10 árd. og 1, 5 og 6 síðd. Landsins beztu bifreiðir. Ódýrust fargjöld. Hagnað hafa allir af að skitta eingöngu við Bifreiðastðð SteMórs. Hafnarstræti 2. Símar: 581, 582, 973. Skólabörn ro ára og eidri, sem voru í barnaskóia Reykjavikur síðast Hðið skólaár, — og ekki eru f sumardvöl, — mæti á Ieik- svæði skólans mánudaginn 13. þessa mánaðar kl. 5 síðdegis. Kennai»av skólans. Tinnan er nppspretta allra auðæfa. Fátækt er enginn glæpur, heldnr þjáning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.