Heilbrigðismál - 01.07.1969, Blaðsíða 18

Heilbrigðismál - 01.07.1969, Blaðsíða 18
Frysting krabbameins lofar góðu Frysting krabbameins hefur í sumum tilfellum sýnt athyglisverðar breytingar til bata á sjúkdómn- um samkvæmt því, sem samstarfshópur vísinda- manna skýrði frá 17. janúar 1969. Frysting og end- urfrysting á óskurðtæku krabbameini í blöðruháls- kirtlum dró mikið úr meinsemdinni, ekki einungis í kirtlinum sjálfum, heldur minnkuðu útsæði frá honum í öðrum stöðum líkamans, sem ekki fengu neina meðferð. Þessi frásögn var birt á fundi í Mi- ami-beach í félagi sérfræðinga í frystilækningum. En samstarfshópur læknanna, sem unnið höfðu að þessum rannsóknum, var frá Milliard-Filmore spít- alanum í Buffalo. Dr. Ward Soanes, sem var yfir- læknir rannsóknanna, sagði, að greinilegur bati á krabbameininu hefði komið fram í þrem tilfellum, bæði í blöðruháls-kirtlinum og öðrum stöðum, bati, sem hefði þegar enzt í þrjú ár. Þegar sjúkdómurinn lét sig ekki eftir fyrstu tilraun, var meinsemdin nokkurra sekúndna, er þeim hefur verið kippt burm úr hita og raka mannslíkamans. Þessvegna eru litlar líkur á smitun frá dyrahandföngum, salernum og þessháttar. Hinsvegar er hægt að fá syfilis af snert- ingu syfilissára, af að drekka úr sama bolla eða reykja sígarettu með syfilissjúklingi, sem er með sár á vörunum eða í munni. Aukning kynsjúkdóm- anna hefur verið talin eiga rót sína að rekja til breyttra siðferðisviðhorfa, upplausnar í fjölskyldu- lífinu, lauslætis, sérstaklega meðal unga fólksins. Þeir, sem slæðast mikið inn í tilviljunarkenndan kunningsskap, kunna að hitta fyrir smitaða mót- 18 fryst á ný og tók þá að minnka. Sumir hafa fengið þriðju meðferðina. Hann sagði, að meðferðin hefði aðeins verið viðhöfð þar, sem sjúkdómurinn var orðinn svo útbreiddur, að skurðaðgerð gat ekki komið til greina. Frosnu vefirnir, sem eru ekki teknir burtu ,virðast örva og byggja upp mótstöðu líkamans gegn krabbameininu, sagði læknirinn. Það er haldið, að krabbameinsfrumurnar, sem deyja við frystinguna, síist inn í blóðrásina, orsaki þannig mótefnamyndun, og að þau ráðist á útsæði krabba- meinsins, hvar sem það er í líkamanum. Endurfrystingu taldi Soanes Iæknir hafa svipuð áhrif og ginklofa-bólusetningu á þann hátt, að það kemur af stað ónæmisvörnum í líkamanum. Hann tók samt sem áður vara við að trúa of snemma á lækningagildi þessara aðgerða. Tveir læknar aðstoða dr. Soanes við þessar rannsóknir. Annar þeirra er ónæmisfræðingur. parta og komast seinna að raun um, að þeir hafi fengið sjúkdóminn. Hið nýja fórnardýr er þannig orðið hlekkur í keðjunni, og þannig gengur það koll af kolli. En hver og einn stendur þarna í sið- ferðilegri ábyrgð. Sumt fólk, sérstaklega karlmenn, kveinka sér við að tilkynna þær konur, sem þeir hafa átt mök við. Þetta er alrangt viðhorf og óhæf viðkvæmni, sem stafar af vanþekkingu. Hver ein- asti maður ætti að gera sér hættur kynsjúkdómanna ljósar og hvernig á að forðast þær. Leiðbeiningar um það eru til í ýmsum heilsufræðiritum, og þær á fólk skilyrðislaust að kynna sér. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.