Heilbrigðismál - 01.04.1970, Blaðsíða 5

Heilbrigðismál - 01.04.1970, Blaðsíða 5
Frœðsluerindi á aðalfundi 1 lok fundarins fluttu læknar við Leitarstöð- B, þeir Jón Þorgeir Hallgrímsson oð Guð- mundur Jóhannesson, stórfróðlegt erindi: „Staðbundið krabbamein í leghálsi 1965- 1969”. Síðan var sýnd fræðslukvikmynd um „Dr. Pap". Þótti fundarmönnum efni þetta fróðlegt á að horfa og hlýða. Fulltrúar voru mættir frá 8 deildum. Fundarritari. 1. Krabbameinsfélag Reykjavíkur — Stofnað 8. 3. 1949 — Suðurgötu 22. Formaður: Gunnlaugur Snædal læknir, Reykjavík. 2. Krabbavörn, Yestmannaeyjum - Stofnuð 25. 4. 1949. Formaður: Einar Guttorms- son sjúkrahúslæknir, Vestmannaeyjum. 3. Krabbameinsfélag Akureyrar - Stofnað 1950 — Formaður: Jóhann Þorkelsson fv. héraðslæknir, Akureyri. 4. Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar - Stofn- að 1950 — Formaður: Jónas Bjarnason læknir, Kirkjuteigi 4, Hafnarfirði. 5. Krabbameinsvarnarfélag Keflavíkur og nágrennis — Stofnað 5. 11. 1963 - For- maður: Johan Ellerup apótekari, Suður- götu 4, Keflavík. 6. Krabbameinsfélag Skagafjarðar - Stofnað 22. 6. 1966 - Formaður: Ólafur Sveins- son sjúkrahúslæknir, Sauðárkróki. 7. Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga - Stofnað 28. 8. 1968 - Formaður: Frú Kol- brún Bjarnadóttir, Yztafelli, Köldukinn, S-Þing. 8. Krabbameinsfélag Hvammstangalæknis- héraðs — Stofnað 13. 10 1968 — Formað- ur: Ásgeir Jónsson héraðslækn., Hvamms- tanga. 9. Krabbameinsfélag Austur-Húnavatnssýslu - Stofnað 3. 11. 1968 - Formaður: Sigur- FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL Stjórn Krabbameinsfélags íslands 1970: Formaður: Bjarni Bjarnason læknir Gjaldkeri: Hjörtur Hjartarson forstj. Ritari: Jónas Hallgrímsson læknir Meðstjórnendur: Helgi Elíasson, fræðslum.stj.; dr. med. Frið- rik Einarsson, yfirlæknir, varaformaður; frú Sigríður J. Magnúsdóttir; Erlendur Einarsson, forstj.; Matthías Johannessen, ritstj.; Jónas Bjarnason, læknir. Deildir innan Krabbameinsfélags íslands steinn Guðmundsson héraðslækn. Blöndu- ósi. 10. Krabbameinsfélag Siglufjarðar - Stofnað 11.6. 1969 — Formaður: Frú Guðný Fanndal hjúkrunarkona, Suðurgötu 6, Siglufirði. 12. Krabbameinsfélag Snæfellinga — Stofnað 20. 11. 1969 — Formaður Guðmundur J. Bjarnason, Stykkishólmi. 13. Krabbameinsfélag Borgarfjarðar - Stofn- að 14.2. 1970 — Borgarnesi. Formaður: Aðalsteinn Pétursson héraðslækn. Klepp- járnsreykjum. 14. Krabbameinsfélag Breiðfirðinga — Stofn- að 24. 3. 1970. Formaður: Jón Jóhannes- son héraðslæknir, Búðardal. 15. Krabbameinsfélag Austurlands — Stofnað 20. 4. 1970 - Formaður: Þorsteinn S. Sig- urðsson héraðslækn. Egilsstöðum, N-Múl. 16. Krabbameinsfélag Austfjarða - Stofnað 21.4. 1970 - Formaður: Daníel Á. Dan- íelsson, sjúkrahúslæknir, Neskaupsstað. 17. Krabbameinsfélag Suð-Austurlands - Stofnað 21.4. 1970 — Formaður: Séra Skarphéðinn Pétursson, Bjarnarnesi, Hornarfirði. 5

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.