Heilbrigðismál - 01.04.1970, Blaðsíða 20

Heilbrigðismál - 01.04.1970, Blaðsíða 20
SOGÆÐAKERFIÐ_________________________ Framhald af bls. 13 allt fram að þessu. Framfarir í geislameðferð hin síðustu ár, hefur sýnt, að þar sé breytinga að vænta. Hávoltageislanir eyða iðulega eitl- unum og stöðva offjölgun hvítu blóðkorn- anna. Nýjustu skýrslur sýna, að hefjist með- ferð nógu snemma, hefur tekizt að lækna þfj hluta eða fleiri þessara sjúklinga þannig, að þeir eru lifandi og kenna sér ekki meins eftir 5 ár, en sá tími er vanalega talinn tákn þess, að krabbamein sé læknað. Margar óráðnar sjúkdómsgátur eiga ef til vill lausn sína geymda í sogæðakerfinu. Þess vegna beina vís- indamennirnir æ meir athygli sinni að því. Ekki er ólíklegt, að þar finnist lykillinn að ýmsum merkum og mikilvægum leyndardóm- um. Bj. Bj. þýddi. ANDREMMA____________________________ Framhald af bls. 10 ar afleiðingar. Hún getur orðið til þess að valda ógeði og leiða í stað hamingju og al- gleymis, þegar allt er með felldu. Þannig get- ur hún orðið slíkur óheillavaldur, að þeir, sem hlut eiga að máli, bíði þess ekki bætur. Ilmur hins heilbrigða og velhirta líkama, ásamt and- legu og líkamlegu samræmi skiptir ótrúlega Aðalfundur K.F.f. 1970 • 3 Deildir Krabbameinsfélags fslands • 5 Nýtt lyf • 6 Kraftaverkin innra með okkur • 7 Andremma • 9 NÝTT FRÆÐSLURIT: Hin árlega aukning þessa sjúkdóms er geig- vænleg. Hann mundi hverfa að mestu, ef sígarettureykingar væru lagðar niður. miklu máli um hamingjusama og heillavæn- lega sambúð þeirra, sem eiga hvað nánasta samleið í gegnum lífið. Bj. Bj. EFNISYFIRLIT Sogæðakerfið • 11 Níutíu fæðingar á mínútu • 14 Veirur og umhverfi. Orsakir hvítblæðis • 16 Hvað er hvítblæði? • 18 20 FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMAL

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.