Alþýðublaðið - 11.08.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 11.08.1923, Page 1
GefiO ait af Aiþýðaflokknom 1923 Laugardaginn 11. ágúst. 181. tolubiá'l B. S. R. Kassabifreið fer til Pingvalla á sunnudags- œorguninn kl.! 9 f. h Að eins 8 krónur fyrir manninn fram og aftur, með viðstöðu alia.D daginn. H, f. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Simi 71B. Erlend símskejti. Khöfn, 9. águst. Frá ríkisþíngiiiu þýzba. Frá Berlín «r símað: Ríkis- þingið kom satnan í gær. Við stórkostlega eftirvæntiugu, en ákafan gaur;;gang af hálíu sam- eignamanna, svo að fundurinn fór að lokum út um þúfur, héit Cuno ríkiskanzlari ræðu um stjórnmála-afstöðu stórþjóðanna, og taidi hann þar allar sargn- ingatilraunir við Frakka tilgangs- laipar og hélt tast við hina óvirku mótspyrnu, unz Frakkar hefðu sagt ákveðið til þess, hvað þeir vildu. Öll blöð nemahægri- manna setj i út á ræðúna, og sameignarmenn krefj; st þess, að stjórnin segi af sér. Khöfn, 10. ágúst. Preníaraverkfall. Frá Berlín er sfmað: Frá því í morgun er verkfall hjá öllum prenturum; Fá að eins að koma út blöð verkamanna og verk- lýðstélaga. Ríkisprentsmiðjan er einnig stöðvuð og þar með seðlaprentunin. Getur það haft í för með sér óyfirstíganlega erfið- ieika, með því að seðiabirgðir jfkisbankans etu litlar. Jarðarfðr konunnar minnar og móður okkar, Kat- rínar Rflagnúsdóttur, fer fram á þriðjud. 14. þ. m. frá dómSdrkjunni og byrjar með húskveðju á heimiii hennar, Vesturgötu 64, kl. I e. h. Wlagnús Einarsson og börn. Frá Steindðri. Á mopgtm fara bifreiðir til Hafnarfjarðar á hverjum tíma frá kl. 9 árdsgis til 11 síðdegis. Tii Vífilsstaða kl. 11 x/2 og 2 Til Þingvalla kl. 8 og 10 árd. og 1, 5 og 6 síðd. Landsins beztu bifreiðir. Ódýrust fargjöld. Hagnað hafa allir af að skifta eingöngu við BifreiðastOð Steindórs. HafnSrstræti 2. Símar: 581, 582, 973. Skólabörn 10 ára og eldri, sem voru í barnaskóla Reykjavfkur síðast liðið skólaár, — og ekki eru f sumardvöl, — mæti á Ieik- svæði skólans mánudaginn 13. þessa mánaðar kl, 5 síðdegis. Kennarar skólas&s. Vinnan er nppspretta allra Fátækt er enginn glæpur, anðæfa. heldur þjáning.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.