Heilbrigðismál - 01.06.1984, Blaðsíða 17

Heilbrigðismál - 01.06.1984, Blaðsíða 17
SAMANBURÐUR A REYKINGUM OG ÁFENGISNEYSLU í 9. BEKK 26% 29% 43% ,NEYTA AFENGIS VIKULEGA ■ VIÐ OG VIÐ ■ ÖRSJALDAN ALDREI REYKJA Sterk tengsl eru milli reykinga og áfengisneyslu Meirí ótti við krabbamein heldur en ástæða er til I könnun sem gerð var haustið 1983 í nokkrum grunnskólum á höfuðborg- arsvæðinu, fyrir forgöngu Krabbameinsfélags Reykja- víkur, var spurt um áfengis- neyslu, auk þess sem spurt var um reykingar og af- stöðu til þeirra. Athugað var sérstaklega fyrir 9. bekk (457 nemend- ur) hvaða samband var á Fræðsla og áróður Pótt áhugamannafélög séu öll af vilja gerð að fræða almenning um hvað helst megi til varnar verða heilsutapi og fjörtjóni eru samt mörg Ijón á veginum, jafnvel þótt boðskapurinn byggist á ugglausum rann- sóknum. Fræðsla telst af hinu góða en áróður er tal- inn tvíbentur. Þar er oft vandrataður meðalvegurinn og mjótt mundangshófið. Úr grein eftir Stefán Júlíusson. Iljartavernd, 1. tbl. 1984. milli áfengisneyslu og tó- baksreykinga nemendanna. Niðurstaðan var mjög at- hyglisverð en kom að vísu ekki á óvart. Mikill munur reyndist á áfengisneyslu nemenda eftir því hvort þeir reyktu eða reyktu ekki. Sést þetta á meðfylgjandi súluriti. Sem dæmi má nefna að fjórði hver reyk- ingamaður drekkur áfengi vikulega en aðeins fimmt- ugasti hver úr hópi þeirra sem reykja ekki. Tukmurk, maí 1984. I spurningavagni Hag- vangs í apríl var m.a. könnuð þekking fólks á lifun (survival) krabba- meinssjúklinga. Spurningin var þannig orðuð: „Þegar rætt er utn að fólk læknist af krabbameini er oftast átt Heilbrigðismál: Áskrifendasöfnunin gekk mjög vel Þegar miðar í vorhapp- drætti Krabbameinsfélagsins voru sendir til landsmanna í lok apríl fylgdu með áskrift- arseðlar fyrír tímaritið Heilbrigðismál. í maí og júníóskuðu 1200 manns eft- ir áskrift að tímaritinu og er fjöldi áskrifenda þá orðinn 6700. Fá íslensk tímarit munu geta státað af jafn mörgum áskrifendum. Heildarupplag tímaritsins, 8000 eintök, er einnig með því hæsta sem þekkist hér- lendis. Tímaritið Heilbrigðismál hefur nú gerst aðili að upp- lagseftirliti því sem Versl- unarráð íslands er að koma á fót. við að fólkið sé á lífi finnn árum eftir að sjúkdómurinn greindist. Hvað heldur þú að stór hluti krabba- meinssjúklinga læknist?". Af 858 þátttakendum (18 ára og eldri) sögðust 298, eða tæp 35%, ekki vita svarið, og var mest um slíka vanþekkingu í elstu aldurs- hópunum. Þetta háa hlut- fall hlýtur að hafa þau áhrif að meiri áhersla verði lögð á fræðslu um þetta atriði. Af þeim sem töldu sig vita svarið hélt rúmur fjórð- ungur að líkurnar væru um 10%, jafn stór hópur hélt að þær væru um 20—30%, fjórðungur taldi þær vera um 40-50%, en nær fimmti hver að þær væru um og yfir 60%. Meðaltalið var 34%, en rétt svar er tæp 40%. Því má segja að fólk virðist vanmeta lækningahorfur krabbameinssjúklinga. Til upprifjunar er sýnt hér línurit sem áður hefur verið birt í þessu tímariti. Þar sést að fimm ára lifun (survival) krabbameins- sjúklinga hefur batnað mik- ið og er nú um 47% meðal kvenna en 32% hjá körlum. -Jr■ KARLAR Á LÍFI EFTIR 57% 5 ÁR INGARÁR -60 -65 -70 -75 -60 HEILBRIGDISMAL 2/1984 17

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.