Heilbrigðismál - 01.06.1986, Blaðsíða 36

Heilbrigðismál - 01.06.1986, Blaðsíða 36
 CAMEMBEKT er einn hinna frægu frönsku hvítmyglu- osta. Hann er sérkennilegur á bragöiö og nýtur sín vel ' djúpsteiktur. Hér hefur hann fyrir löngu unniö sér sérstakan sess sem ábætisostur. Camembert-osturinn er meö þéttum kjarna sem minnkar eftir því sem osturinn eldist og um leiö verður bragöið sterkara. Bragögæði ostsins njóta sín best sé hann látinn standa utan kælis í 1 — 2 klst. fyrir neyslu. Mangor Mlkkelsen er ostamelstari Camembert ostsins. Mangor hefur unniö aö iön sinni lengur en nokkur annar ostameistari hérlendis, eöa frá því á 4. áratugnum og alla tíö hjá Mjólkurbúi Elóamanna á Selfossl.

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.