Alþýðublaðið - 13.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1923, Blaðsíða 3
I Takiö eftir! Bíllinn, sem flytui Ölfusmiólkina, tekur fóik og ílutning au&tur og auatan aö. Mjög ódýr flutningur. Afgi eiðala hjá Haunesi Ókfssyni, kaupmanni, Gret>isgötu 1. Verkamaðurinn9 blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út emu sinni í viku. Koatar að eins kr. 6,00 um árið. Geriat áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. menning teygir sig úr kútnum og færist i aukana. Hún trúir ekki á gulli og gimsteinum skreytta dýrlinga. Trú hennar byggist á mætti hehnar sjálfrar og megni. Þáð er jafuaðar hugsjónin. Ailir, sem játa sig bennl fylgj- andi, eru kallaðir jafnaðarmenn. En það er ekki nóg að játá, heldur að vera. Mjá’iparstöð hjúkrunarfélags ihs »Líknar« or opin: Mánudaga . . , kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5 — 6 ©. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Brauðhnífar mjög ódýrir í Kaupfélaginn. Útbreiðið Aiþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Skuggarnir flýja geislana, og liðhlaupar dæma sig sjálfa. Jafnaðarmenn og meyjar, ungir og gamlir! »Nú er dagur við ský,< og nóg eru verketnin. Þúsundir mannslífa fæðast og deyja enn þann dag í dag f álögum afturhalds- og auðvalda- óstjórnar víðs vegar um heim. Þeim eigum við að bjarga, hvað sem það kostar. Framleiðslu og aúðmagni þjóð- anna stjórna vitgrannir, valda- sjúkir og sérgóðir menn. Því eigum við að breyta, hvað sem það kostar. — í ríkjandi þjóðskipuíagi búa þjóðir og einstiklinga* *r saman eins og hundar og kettir. Því skulum við breyta, hvað sem það kostar. Undir hinu fagra merki kær- leikans og ástarinnar fylgir heill starfi voru. — Að endingu vil ég hafá yfir erindi eftir jafnaðarmanninn Stephan G. Stephansson Kletta- tjallaskáldið: >Ég veit, að það sigrar, sam aflsnauninn á, og ofbeldismenn skulu hverfa, því sterkari er fjöidinn og meira sfn má, ef málið til stáls kynni sverfa, og sigurbraut fólks opna forystur þær, sem falla nú örar og markinu nær.< Framleiðslutæhin eiga að vera þjéðareign. Edgar Jctice Burroughs: Býr Tarrane. tók saman pjönkur sínar, slökti ljósið og fór út til sjómannsins. >Hér eru eignir mínar,< sagöi Rússinn. >Lof mér * nú að fara.< >Fyrst gái ég í vasa þína,< svaraði sjómaðurinn. >Verið getur, að þú haflr hlaupið yflr smávegis, sem þér yrði að engu gagni í myrkviðinum, en væri stórvægilegt í höndum fátæks sjómanns í Lundúnum. Ójá; grunaði mig ekki!< hrópaði hann upp, er hann dró seðlabunka upp úr vasa Paulvitch. Rússídh ygldi sig, en það stoðaði ekki; hann sætti sig því við þá hugsun, ab sjómaðurinn kæm- ist aldrei til Lundúna. Paulvitch varð ab hleypa ilsku í sig til þess að sletta því ekki í manninn, að hann og aðrir á Kincaid ættu óglæsileg endalok fyrir höndum. Hann óttaðist að vekja gtun, svo að hann skund- aði yflr þilfarið og ofan í bátinn. Augftabliki síðar réri hann til lands og hvarf í myrkur - næturinnar. Fyrir honum lágu þær hættur og hörmungar margra ára, að hann heíði fremur kosið dauða á hafi úti, hefði hann vitað örlög sín fyrir. Pegar sjómaðurinn sá, að Paulvitch var farinn, gekk hann til hásetaklefans, faldi feng sinn og lagðist til svefns. En í klefanum, sem Rússinn hafði heimsótt, gekk klukkuverkið í svarta kassan- um og geymdi hefnd þá, er Rússinn haíði búið áhöíuiimi á Kincaid. XIX. KAPLI. Endalok Klncald. Skömmu eftir aftureldingu kom Tarzan upp á þiljur ti) þess að gá til veðurs. Vindinn hafði lægt. Himinninn var heiðskír. Alt virtist hjálpast að til að gera ferðina til Markeyjar giftulega. Á eynni áttu dýrin að verða eftir. Apamaðurinn vakti stýrimanninn og bauð hon- um að hafa skipið ferðbúið hið bráðaBta. Þeir, sem eftir voru af skipshöfninni, skunduðu glaðir til verka sinna, því Greystoke lávarður hafði lofað áð gefa þaim upp allar sakir. Dýrin voru látin upp á þilfar og ráfuðu þar um sjómönndaum til lítillar ánægju, sem höfðu íiersku minni aðfarir þeasara skógarbúa, enda virtust klær þeirra og kjaftar brenna eftir meira kjöti. Shíta og apar Akúts létu þó svo vel að stjórn þeirra Tarzans og Mugamba, að sjómennirnir voru miklu öruggari meðal dýranna en þeir höfðu hug- mynd um. Loksins lagði Kincaid af stab niður Ugambi-ána og út á spegilBlótt Atlantshaflð. Tarzan og Jane stóðu á þilfarinu og horfðu á gróðurríka ströndina; í fyrsta sinn sá Tarzan ekki eftir að láta frá þessari strönd, er verið hafði vagga hans og fóatra. Ekkert skip í víðri veröld hefði getað botið hann nógu hratt á braut, svo hann gæti haflð leit eftir syni aínuui, og Kincaid var sá sleði, að Tatzan fanst hann standa kyi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.