Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 1
ublaðið Gefið tit &t Æ.ípýðunoUlnimvn 1923 Þriðjudaginn 14. ágúst. 183. tölublal Litaiar frásagnir. Formælendur nýrra hugsjóna og stefna hafa ósjaldan verið bornir ýmsum sökum og þeim oft fáráolegum. Enn er hitt, að um það, sem menn ekki þekkja, en tala mikið um, myndast oft hjikátíegar kynj&sögur, líkt og þejyar þær sagnir gengu í Ev- rópu forðum, áður en sjóleiðin til ísfends fanst, að þar byggju eislfættir menn, en aðrir hofuð- lausir eða með hundshausum. Oft og eln&tt háfa þeir, sem síð- ari kyaslóðir blessuðu hve mest, orðið ýmsum samtíðarmönnum sínum hneyksli, einkum ef þeir störfuðu að einhverju leyti á íaun að áhugaœálum sínum. E>ær sög- ur voru m. a. útbreiddar meðal heiðinna mánna í rómverska tík- inu, í þana mund er ofsóknirnar voru geystastar gegn þeim, sem kristnir voru, að þeir eitruðu brunna og ætu börn á samkom- um sínum. Ásokunin nm barna- átið var útúrsnúningur á kvöld- máitíðatathöfninni, og var þannig eiaum helgasta , stðnum snúið í svívirðilegan óþokkaskap þegar Illkvittnissogur hatursmannacna náðu hámarki sínu. í níðvísunni um Þorvald víðförla og Friðrik biskup: >Hefir börn borið biskup níu< var því, að Þorvaldur var guðfaðir barna þeirra, er biskup- inn skírði (þ. e. hélt þeim undir skírn), snúið svo, að Þorvaidur væti faðir þeirra, en biskup móðirin. Þótti E>orvaldi grálega kveðið, en biskupinn skýrði á betri veg, og taldi sér enga vanvkðu áð bera börn IÞorvalds (þ. e. halda á þeim), ef hann ætti nokkur. — Eftir að Góðtempl- arareglan tók til starfa hér á landi voru sagðar um hana ýmsar ófagrar sögur fyrstu árin. Ein var sú, að inni { fundar- aalnum vaeri látinn Hggja sand- ffieai? ELEPHANT CIGARETTES SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON juvu^isvsiy. 1 ? I ? «4 ! poki. Ætti hann að tákna Kölska, og væri hann tilbeðinn á fund- uBum. Ekki tók betra við þegar Tiiraunafélsgið kom til sögunnar og Öodungar hófu tilraunir sín- ar. Gengu þá alls konar ófrægð- arsögurum þá ijollunum hærra, og voru sumar þeirra skringilega vitlaus samsetoingur. Ein var á þá leið, að Egill Skallagrímsson hefði verið kallaður í borðfót. Hafi hann þá vaðið inn í salinn, reiður mjög yfir því ónæði, sem sér væri geit, að fá ekki að íiggja kyrr í gröf sinni, tekið sálina úr miðlinum og þotið burtu síðan, en hinir setið eftir dauðskelkaðir. Hafi miðillinn síð- an ekki fengið vit sitt aftur fyrr en eftir nokkra daga, er Egill skilaði loksins attur sálinni, enda hafi þeir félagar ekki leikið sér að því að kalla þann mikla mann fram í annað sinn. Þeim, sem þetta ritar, koma í hug þessar >lituðu< og miðl- ungi góðgjörnu frásagnir stund- um þegar hann les Morgunblaðs- fréttir af meðferð sameignarstjórn- arinnar rússnésku á landslýðnum alment eða kirkjunnar mönnum. Oitast hafir gleymst að geta um, hvaðan fréttirnar væru teknar, því að þótt einhver herra eða frú, sem fáir eða engir íslend- ingar hafa heyrt nefnd fyrri, séu bórin fyrir þeim,' sannar það varla meira en orðtak Gróu: >Ólyginn sagði mér.< Hins veg- ar skal ekkert fullyrt um það að sinni, að aðstandendur bíaðs- ins viti ekki úr hvaða skrifum þeim er sharað á ísienzku; en hitt leyfir þetta blað sér að etast um, að þeim sé alt af kunnugt um heimildir erlendu blaðanna. Lesendur Alþýðublaðsins muna sennilega, að komist hefir upp um að minsta kosti eioa frétta- stofu, sem hafði það hlutverk með höndum, að útbreiða lyga- fregnir af Rússlandi. l>á er það enn tremur eftir- tektarvert, að Friðþjófur Nansen, sem kunnastur mun vera allra frægra útlendinga stjófnarháttum sameignarmannanna rússnesku, hefir aldrei svo kunnugt sé borið þeim illa söguna eða t. d. kvartað undan meðferð þeirra á kirkjunnar mönnum. — Þess er og að gæta, að á keisaratímunum voru oft hafnar otsóknir gegn Gyðingum í Rússlandi, og jafn- vel gegn öllum þeim kristnu trúarflokkum, er stóðu utan grísku kirkjunnur. Væri því ekki að undra, þó að erfitt reyndist að útrýma ollum ofsóknaranda milli einstakra flokka næstum á svipstundu. En sjaldgæft er, að >Morgunblaðið< flytji pístla um (Framhald á 4. úðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.