Alþýðublaðið - 14.08.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.08.1923, Síða 1
183. töhibiáíL Gefið út af Alþýðaflokknam 1923 Þriðjudaginn 14, ágúst. / I Litaðar frásagnir. Formælendur nýrra hugsjóna og stefna hafa ósjaldan verið boroir ýmsum sökum og þeim oft fárániegum. Enn er hitt, að um það, sem menn ekki þekkja, en tala mikið um, myndast oft hjákátlegar kyujásögur, Hkt og þes?ar þær sagnir gengu f Ev- rópu forðum, áður en sjóleiðin til ísfends fanst, sð þnr byggju einlættir menn, en aðrir höfuð- iausir eða með hundshausum. Oft og eln&tt h&fa þeir, sem síð- ari kyaslóðtr blessuðu hve rnest, orðið ýmsum samtíðarmönnum sínum hneyksli, einkum ef þeir störfuðu að einhverju leyti á laun að áhugamálum sínum. Þær sög- ur voru m. 0. útbreiddar meðai heiðinna mánna í rómverska rík- inu, í þann mund er ofsóknirnar voru geystastar gegn þeim, sem kristnir votu, að þeir eitruðu brunná og ætu börn á samkom- um sínum. Ásökunin nm barna- ótið var útúrsnúningur á kvöld- máltíða r athöíninni, og var þannig einum helgasta stðnum snúið í svívirðilegan óþokkaskap þegar illkvittnissögur hatursmannanna Ðáðu hámarki sínu. í niðvísunni um Þorvald víðförla og Friðrik biskup: »Hefir börn borið biskup níu< var því. að Þorvaldur var guðfaðir barna þeirra, er biskup- inn skírði (þ. e. hélt þeim undir skírn), snúið svo, að Þorvaldur væti faðir þeirra, en biskup móðtrin. Þótti Þorvaldi grálega kveðið, en biskupinn skýrði á betri veg, og taldi sér enga v&nvirðu áð bera börn Þorvalds (þ. e. halda á þeim), ef hann ættl nokkur. — Eftir að Góðtempl- arareglan tók tii starfa hér á landi voru sagðar um hana ýmsar ófagrar sögur fyrstu árin. Ein var sú. að inni f fundar- SSainum væri látinn ltggja saud- j poki. Ætti hann að tákna Kölska, og væri hann tilbeðinn á fund- uuum. Ekki tók betra við þegar Tiíraunafélsgið kom til sögunnar og Öndungar hófu tilraunir sín- ar. Gengu þá alfs konar ófrægð- arsögur um þá fjöllunum hærra, og voru sumar þeirra skringilega vitlaus samsetningur. Ein var á þá Ieið, að Egill Skallagrímsson hefði verið kallaður í borðfót. Hafi hann þá vaðið inn í salinn, reiður mjög yfir því ónæði, sem sér væri gett, að fá ekki að íiggja kyrr í gröf sinni, tekið sálina úr miðlinum og þotið burtu síðan, en hinir setið eftir dauðskelkaðir. Hafi miðillinn síð- an ekki fengið vit sitt aftur fyrr en eftlr nokkra daga, er Egill skilaði loksins attur sálinni, enda hafi þeir félagar ekki leikið sér að því að kalla þann mikla mann jfrarn í annað sinn. Þeim, sem þetta ritar, koma í hug þessar »lituðu< og miðl- ungi góðgjörnu frásagnir stund- um þegar hann les Morgunblaðs- fréttir af meðferð sameignarstjórn- arinnar rússnésku á landslýðnum alment eða kirkjunnar mönnum. Oítast hefir gleymst að geta um, hvaðan fréttirnar vasru teknar, því að þótt einhver herra eða frú, sem fáir eða engir íslend- ingar hafa heyrt nefnd fyrri, séu bórin fyrir þeim, sannar það varla meira en orðtak Gróu: »Ólyginn sagði mér.< Hins veg- ar skal ekkert fullyrt um það að sinni, áð aðstandendur blaðs- ins viti ekki úr hvaðá skrifúm þeim er snarað á íslenzku; en hitt leyfir þetta blað sér að efast um, að þeim sé alt af kunnugt um heimildir erlendu blaðanna. Lesendur Alþýðublaðsins muna sennilega, að komist hefir upp um að minsta kosti eina frétta- stofu, sem hafði það hlutverk með höndum, að útbreiða lyga- fregnir áf Rússlandi. Þá er það enn tremur eftir- tektarvert, að Friðþjófur Nansen, sem kunnastur mun vera allra trægra útlendinga stjófnarháttum sameignarmannanna rússnesku, hefir aldrei svo kunnugt sé borið þeim illa söguná eða t. d. kvartað undan meðferð þeirra á kirkjunnar mönnum. — Þess er og að gæta, að á keisaratfmunum voru oft hafnar otsóknir gegn Gyðingum í Rússiandi, og jafn- vel gegn öllum þeim kristnu trúarflokkum, er stóðu utan grísku kirkjunnur. Væri því ekki að undra, þó að erfitt reyndist að útrýma öilum ofsóknaranda milli einstakra flokka næstnm á svipstundu. En sjaldgæft er, að »Morgunblaðið< flytji pistla um (Framlisld & 4, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.