Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 3
5 ÁfMlnlsFaiiprMa , / selar %ín óviðfafnanlega bveltibraað, % bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullbomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt, er um alt Bretland fyrir vörugæði. Hjálparstð® hjúkrunarrélags- Ins >Líknar« ©r opín: Mánudaga . . . kí. is—12 f. h. IÞriðjudaga ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Fostudaga ... — 5—6 ©. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- — 31. maí veittu báðar deildir sæcska bingsins 2 millj. (sænskra) króna til vinnu við síina, járn- brautir og fossa ríkisins, S því skyni að vega npp á móti atvinnu- leysi. Raunar var þetta 1 miiljón króna lægri fjárveiting en jafnað- armannastjórnin, er frá fór, 'vildi fá framgengt. S/epkarnisðursmt, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Blytur góðar ritgerðir um stjórnniál og atvinnnmál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um’ árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. — Pæðingum fækkar, en and- látum fjölgar í Bandaríkjunum, eftir því, sem hagskýrslur þar fyrir fáiið 1922 sýna. í 24 rikjum, er skýrslur hafa verið birtar frá, var fæðingatalan 22,7 á hvert þúsund íbúa árið 1922, en 24,4 árið 1921. í 33 rífejum var dánar- talan 11,9 móti 116 árið 1921. íbúð, 2 herbergi og aögangur að eldhÚHi tii leigu. Ársleiga fyrir fram. Upplýsingar gefur Sigurður Jóhannsson, vélstjóri á >Austra«, eða Márkús Jónssou, Bergþórug. 10. Tek að mór utan- og innan- húsmálningar. Markús. Jónsson, Bergþórugötu 10. Brauðhnífar mjög ódýrir í Kaapfélagina. ÚtbreiðEð AlþýðubíaðiS hvar sem þið eruð og hwert sem þið farið! í North-Carolina var fæðingatalan hæst, 30,2, en lægst í Washing- ton, 18. Dánartalan var hæst, 14,7, í Maine og lægst, 8,1, í Idaho. — Pjórir Skotar, fulltrúar af verkamannaflokki í neðri deild brezka þingsins, sökuðu nýlega stjórnina um það, að dánartala barna í verkamannastótt ykist. lídgar Rica Burrough*; Dýr Tarsans. Samt gekk nú skipið furðulega, og brátt sást bláma fyrir hæðunum á Markey í vesurátt. í klefa Alez-anders Paulvitzth heyrðist sí og æ í Jitla svarta lcassanum: tikk, tikk, tikkatikk. . . En með hverri sekúndu færðist lítill vísir, er festur var á eitt hjólið, nær og nær vísir þeim, er Paul- vitch hafði stilt, og þegar vísar þessir kystust, hætti ganghljóðið — að eilífu. Jane og Tarzan stóðu á skipstjómarpallinum og horfðu til Markeyar. Hásetarnir voru fram á og horfðu líka á landið, er stöðugt stækkaði. Dýrin höiðu skriðið í skugga lijá eldhúsinu og sváfu þar. Þögn ríkti á skipinu og á sjónum. Skyndilega, alveg að óvörum, flaug þakið af klefanum á afturþiljum skipsins, þykkur reykjar- mökkur lagbi upp af skipinu. Sprenging hristi skipið stafnanna á milli. Jafnskjótt ætlaði ait vitlaust að verða á skipinu. Apavnir hlupu urrandi og skvækjandi fram og aftur. Shíta þaut öskrandi um, svo hásetarnir urbu dauð- skelkaðir. Mugambi skalf og nötraði. Að eins Tarzan og kona hans mistu ekki jafnvægið. Yaria var hvellur- inn dáinn út, er Tarzan var kominn meðal dýranna. Hann' talaði við þau vingjarnlega og sefandi, strauk þeim og klappaði og sagði þeim, að hættan væri liðin hjá í bili. Rannsókn leiddi í Jjós, að mesta hættan lá í eldi, er læsti sig um skipið og teygöi tungurnar upp þiljubrotin og fram eftir lágþiljunum, er sprungið höfðu. Mesta míldi var, að enginn hafði slasast við sprenginguna, sem eDginn þekti orsök til nema einn, — sjómaðurinn, sem vissi, að Paulvitch hafði komið fram í skipið og farið ofan í klefa sinn nóttina áður. Hann gat sér hins sanna til; en hyggindi lokuðu vörum hans. Yíst ínundi engum geðjast vel sð þeim manni, er hafði gefið erkifjanda allra á skipsfjöl tækifæri til þess að koma vítisvél fyrir á skipinu, meðan allir voru í fastasvefni. Það var berzt að gæta vel leyndarmálsins. Þegar eldurinn jókst sá Tarzan, að hvað sem vaJdið hafði sprengingunni, hafði húu varpað ein- hverju mjög eldflmu frá sór, því eldurinn magnaðist að eins við það, að sjór var borinn á hann. sem vilja eignast verulega góða og skemtilega sögubók, ættu ekki að láta það dragast lengur að ná í Tarzan-sögurnar. Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiöslunni. —• Kaupið heftin, jafnóðum og þau koma út, til þess að missa ekki af þeim. S®SES

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.