Alþýðumaðurinn - 12.04.1983, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 12.04.1983, Qupperneq 1
2 tölublað - 12. apríl 1983 Ábyrgðarmaður: Þorvaldur Jónsson. Afgreiðsla: Strandgötu 9 - Sími 24399. Setning og prentun: Dagsprent hf. Akureyri. ALÞYÐUMAÐURINN Til velunnara Alþýðuflokksins. Þar sem kosningabarátta kostar mikið fé, en lítið fjármagn fyrir hendi, heitir fjáröflunarnefnd á vel- unnara Alþýðuflokksins á Akureyri að leggja fé af mörkum til kosningabaráttunnar. Kosningaskrifstofan í Strandgötu 9 veitir framlög- um móttöku. Ef menn geta ekki komið því við að koma á skrifstofuna með framlögin, má hringja í síma 24399 og verða þau þá sótt heim til gefanda. .__________________________________________—---------- ÞETTA ERU FRAMBJÓÐENDUR ALÞÝÐUFLOKKSINS í NORÐURLANDIEYSTRA 1. Árni Gunnarsson, 2. Hreinn Pálsson, alþingismaður Akureyri. lögmaður Akureyri. 11. Guðrún Sigbjörnsdóttir, 12. Jón Helgason, tryggingarfulltrúi Akureyri. formaður Einingar Akureyri. 6. Alfreð Gíslason, sagnfræðínemi Akureyri. 7. Hermann Grétar Guðmundsson, bóndi 4. Jónína Óskarsdóttir, aðstoðarráðskona Ólafsfirði 3. Arnljótur Sigurjónsson rafvirkjameistari Húsavík. 5. Stefán Matthíasson, læknanemi Akureyri. 8. Hallsteinn Guðmundsson, 9. Konráð Eggertsson, 10. Jóhann Sigurðsson, fiskiðnaðarmaður Raufarhöfn. bifreiðastjóri Húsavík. sjómaður Hrísey. Vinnustaóafundir Frambjóðendur Alþýðuflokksins eru ávallt tilbúnir að koma á vinnustaðafundi, sé þess óskað. Hafið samband víð skrifstofuna. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Akureyri: Húsavík: Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Kosningaskrifstofan er í Vallhoiti. er í Strandgötu 9. Kosningasíminn er 41856. V Kosningasímar eru: 24399,26286 Skrifstofan er opin frá klukkan 8-11 * og 26287. virka daga og klukkan 4-7 um helgar. Skrifstofan er opin frá klukkan 2-10 ■ virka daga og klukkan 2-7 um helgar. _ B Það er oftast kaffi á könnunni og allir V I velkomnir. H

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.