Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.04.1985, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 30.04.1985, Blaðsíða 7
Það er hreint ótrúlegt hvað kon- ur geta bullað þegar þær hittast, þær eru næstum því eins slæmar og karlmennirnir. Meira að segja hin virðulegasta kona getur ekki stillt sig um að brosa, þegar hún talar um manninn sinn. ☆ ★ ☆ Það sem maðurinn hefur hugsað um í heilt ár, kollvarpar konan á einum degi. ☆ ★ ☆ Allar konur eru fæddar sér- fræðingar í ástinni, aftur á móti eru flestir karlmenn viðvaningar allt sitt líf. Sendum öUu verkalýðsfóUd víðsvegar á landinu baráttukveðjur og ámaðaróskir í tilefhi að 1. maí. Alþýðuflokksfélögin á Akureyri /■ i ii i iM i .M ............ ' ..... / samstöðu er sigurínn fólginn. Minnumst þess í dag og alla daga. Árnaðaróskir og baráttukveðjur 1. maí. Verkalýðsfélagið EINING óendanleglr mögulelkar í ELDHÚSIÐ I GARÐINN • Sterkir, endingargóöir, fallegir. • Hvort heldur er úti eða inni. • í stofuna, geymsluna, stofnanir og fyrirtæki. • Fjórir upplifgandi litir. • Niðsterkt lakk eða heitgalvamisering. í SAUMAHERBERGIÐ iDAGSTOFUNA í FORSTOFUNA Furuvöllum 13 Akureyrl Simi 96-23830 V*V**Vi‘.w -1 VfM íbúðir í verkamannabústöðum Stjórn verkamannabústaða auglýsir til umsóknar eftirtaldar íbúðir í verkamannabústöðum á Akur- eyri: I. 4 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Keilusíðu 12d, áætlað verð kr. 1.450.000,- II. 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Sunnuhlíð 23g, áætlað verð kr. 1.350.000,-. III. 2 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðs- hlíð 22a, áætlað verð kr. 1.150.000,-. Réttur til kaupa á íbúð er bundinn við þá sem upp- fylla eftirfarandi skilyrði: a) Eiga lögheimili á Akureyri. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú síðustu árin áður en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæð en sem svarar 307.000,- fyrir einhleyping eða hjón og kr. 28.000,- fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Umsóknarfrestur er til 17. maí næstkomandi. Útborgun er 20% af verði íbúðanna, en mismunur- inn, 80%, er fenginn að láni úr Byggingasjóði verkamanna til 42 ára. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu verkamannabústaða, Kaupangi við Mýrarveg, sími 25392. Akureyri, 26. apríl 1985. Stjórn verkamannabústaða. Frá stjórn verkamanna- bústaða Akureyri Könnun Stjórn verkamannabústaða á Akureyri hefur ákveðið að framkvæma könnun á húsnæðis- þörf láglaunafólks á Akureyri, samkvæmt lög- um nr. 60 frá 1984. ÞVÍ ER HÉR MEÐ AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM FRÁ VÆNTANLEG- UM UMSÆKJENDUM UM ÍBÚÐIR í VERKAMANNABÚSTÖÐUM. Réttur til kaupa á ibúó í verkamannabústaó er bundinn viö þá sem uppfylla eftirfarandi skilyröi: a) Eiga lögheimili á Akureyri þegar könnun fer fram. b) Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú síðustu árin áöur en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæó en senr svarar 307.000,- fyrir einhleyping eöa hjón og kr. 28.000,- fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Meö tekjum er átt viö heildartekjur umsækj- anda, maka hans og barna. Með allar upplýsingar er farið sem trúnaðar- mál. Mjög mikilvægt er, að allir þeir sem uppfylla fyrrnefnd skilyrði til kaupa á íbúð í verkamannabústöðum og hafa hug á að sækja um íbúðir taki þátt í KÖNNUN þessari svo unnt verði að áætla fjölda nýrra íbúða á næstu árum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- ar eru veittar á skrifstotu stjórnar verkamanna- bústaöa, Kaupangi við Mýrarveg. Síminn er 25392 og opnunartími milli 9 og 12 mánudaga til föstudaga. Umsóknarfrestur er til 14. maí n.k. Akureyri, 23. apríl 1985 Stjórn verkamannabústaða, Akureyri. ALÞÝÐUMAÐURINN - 7

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.