Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.03.1987, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 20.03.1987, Blaðsíða 6
p|*j| AKUREYRARBÆR w&Stt Atvinnumálanefnd Atvinnumálanefnd Akureyrar vill kanna framboð á iðnaðarhúsnæði á Akureyri hvort sem er til sölu eða leigu. Upplýsingar berist til starfsmanns atvinnumála- nefndar, Þorleifs Þórs Jónssonar, Glerárgötu 30, sími 21701. Einnig væri æskilegt að heyra frá fyrirtækjum sem vildu stækka við sig í húsnæði. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu vegna alþingiskosninganna 25. apríl 1987 hefst miðvikudaginn 11. mars 1987. Fyrst um sinn, þar til annað verður auglýst, verða kjörstaðir opnir á skrifstofutíma á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, og umboðsskrifstofunni í Ráðhúsi Dalvíkur. Kosið er hjá öllum hreppstjórum í sýslunni eftir samkomulagi. Akureyri, 11. mars 1987. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 27. mars Ákveðið hefur verið að einn dagur í marsmánuði, föstudag- urinn 27. mars 1987 verði „reyklaus dagur“ hér á landi. Ráðgert er að framkvæmd hans verði með svipuðum hætti og gert var á reyklausum degi í febrúar 1982. Sá dagur þótti takast vel. Fjölmargir reykingamenn tóku að fullu þátt í deginum, eins og til stóð og vitað er að margir þeirra notuðu tækifærið til að hætta að reykja fyrir fullt og allt. Löggjöf um tóbaksvarnir hefur verið í gildi um tveggja ára skeið og haft ómetanlega þýðingu fyrir það starf sem unnið hefur verið. Því er nú lag til að nýta með- byrinn og hefja öfluga sókn að markmiðinu um Reyklaust ísland árið 2000. Það er von Tóbaks- varnarnefndar og Rís 2000 að sem allra flestir reykingamenn gangi í „Reyklausa liðið“ þó ekki væri nema þennan eina dag. Markmiðið með reyklausum degi er fyrst og fremst: 1. Að fá sem flesta til að reykja ekki þann 27. mars. 2. Að fram komi fjölbreyttar upplýsingar og fróðleikur um afleiðingar tóbaksreykinga og að umræða skapist um óbeinar reyk- ingar og skaðsemi þeirra og um reyklausa staði. 3. Að sem flestir hætti að reykja þennan dag og að skipu- lögðum leiðbeiningum verði dreift til þeirra sem þess óska. 4. Að styrkja þann vilja sem fyrir er hjá reykingamönnum að hætta reykingum. Kannanir hafa leitt í ljós að mikill meirihluti þeirra hefur hug á að hætta, en vantar tilefnið. Norðlendingar ★ Norðlendingar ★ Norðlendingar FÉLAGS ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA Bókamarkaður á Akureyri Markaðurinn hófst fimmtudaginn 19. mars að Óseyri 6 (húsi Karlakórs Akureyrar). Sími 25002. Opiðalladaga frá kl. 13-19. Heilu raöirnar af bókum á ótrúlega hagstæðu veröi. Stórar, litlar, þunnar, þykkar, sjaldséðar, sígildar, nýlegar og gamlar bækur fyrir alla aldurshópa á gjafveröi. Greiðslukortaþjónusta. - reyklaus dagur Eins og áður segir verður reyk- að uppskera ríkulega. laus dagur þann 27. mars og óska Starfsmenn heilbrigðisþjónust- Tóbaksvarnarnefnd og Rís 2000 unnar munu veita aðstoð og upp- eftir því að sem flestir láti þetta lýsingar eftir því sem við verður mikilvæga málefni til sín taka. komið á heilsugæslustöðvum um Liðsinni allra þarf til að unnt sé allt land. AKUREYRARBÆR Kjörskrá Kjörskrá Akureyrar til alþingiskosninga, sem fram eiga aö fara laugardaginn 25. apríl 1987, liggur frammi á bæjarskrifstofunum Geislagötu 9, 2. hæö, alla virka daga frá 13. mars til 10. apríl nk. þó ekki laugardaga. Kærur viö kjörskrána skulu hafa borist bæjarskrif- stofunni eigi síöar en 6. apríl nk. Kjósendur eru hvattir til þess aö athuga hvort nöfn þeirra séu ekki á kjörskránni. Akureyri, 10. mars 1987 Bæjarstjóri. —m— AÐALFUNDUR Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, miðuikudaginn 25. mars 1987, og hefst kl. 14:00. -------DAGSKRÁ------ 1. Aðalfundarstörf samkuœmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á sambykktum félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu uera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjauik frá 17. mars n.k. Repkjauík, 14. febrúar 1987. STJÓRNIN EIMSKIP * Fjáröflunarstarf Alþýðuflokksins Sí Norðurlandskjördæmi eystra er hafið. - Allur stuðningur er vel þeginn. - Hafið samband við skrifstofuna í síma 24399 eða 27424.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.