Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.04.1987, Page 3

Alþýðumaðurinn - 09.04.1987, Page 3
ALÞÝÐUMAÐURINN - 3 Sjálfboðaliðar óskast til starfa á kosninga- skrifstofuna Látið skrá ykkur í síma Alþýðu- maðurinn kemur út vikulega fram að kosningum • Blaðinu verður dreift í hvert hús í kjördæminu. • Alþýðumaðurinn er góður auglys- ingamiðill! • Sími 24399. gMHt 3B" ' Kjörbók Landsbankans-Góð bók Ivrir biarta framtíð L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ,,Af því þeir ætla að gera bændur sjálfstæða á ný“ Ég er uppgefinn á framsóknarvistinni. Áratugum saman hefur kerfið hvatt okkur til að auka framleiðsluna og stækka búin. Síðan er okkur allt í einu fyrirskipað að minnka framleiðsluna. Þar með getum við ekki staðið undir fjárfestingunni. Mér sýnist Alþýðuflokkurinn benda á leiðir út úr þessum þrengingum. Hann boðar svæðaskipu- lag í landbúnaði en innan þess heildarramma séu menn frjálsir og ábyrgir fyrir sínum búskap. Svo verður að af- nema einokun á vinnslu og sölu afurðanna. Það er leiðin til að lækka milliliðakostnaðinn og þar með verðið til neytenda. Hugmyndir kratanna um að verja fé til vöruþróunar og sölustarfs, fremur en að greiða stórfé fyrir að geyma birgðirnar, færa saman hagsmuni bænda og neytenda. Við þurfum róttækar breytingar. Þess vegna kýs ég A-listann. ] 1 það hressir liMia i sa i ió ¥

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.