Alþýðumaðurinn - 28.04.1988, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.04.1988, Blaðsíða 4
~ wKitmae mi imvf ia 4 - ALÞÝÐUMAÐURINN t----1---------------N Tölvuprentarar Amstrad - Epson - Facit ■Bókabúðin EddaH Hafnarstræti 100 Akureyri Sími 24334 AKUREYRARB>tR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 28. apríl 1988 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurösson og Heim- ir Ingimarsson til viötals á skrifstofu bæjarstjóra, Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarstjóri. AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar leitar að félagsráðgjafa eða sálfræðingi til starfa nú þegar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veita deildarstjóri ráögjafa- deildar og félagsmálastjóri í síma 96-25880. Félagsmálastjóri Akureyrar. Fjölmargir vinningar í boði. Umboð á Norðurlandi: ÞÚRSHÚFN: Sparisjóður Þórshalnar, Fjaröarveg 5. RAUFARHÚFN: Vigdls Þóröardóttir, Nónós 1. KÓPASKCR: Skúll ÞórJónsson, Melum. MYVATN: lllugl Jónsson, Bjargi. HÚSAVÍK: Jónas Egllsson, Kauplélag Þingeylnga. CRENIVÍK: Cuörún Isaksdóttlr. AKUREYRI: Cuömunda Pétursdóttlr, Umb. Strandgötu 17. DALVlK: Sólvelg Antonsdóttir, versl. Sogn, Coðabraut 3. HRÍSEY: Erla Slgurðardóttir, Hólabraut 2. ÚLAFSFJÚRBUR: Versl. Valberg, Eglll Sigvaldasan, Aöalgötu 16. SICLUFJÚROUR: Cestur Fanndat, versl. Suöurgötu 6. HACANESVÍK: Jón K. úlalsson, llaganesvlk, Fljótum. CRÍMSEY: Vilborg Slgurðardóttlr. HOFSÚS: Asdls Caröarsdóttlr, Kirkjugötu 19. SAUdARKRÚKUR: FrlörikA. Jónsson, Skógargötu 19 B. SKAGASTRÖND: Hrönn Arnadóttir, Tunbraut 5. BLÚNDUÓS: Elln Grlmsdóttlr, versl. Ósbæ. HVAMMSTANCI: Eggert Levý, Garöeveg 12. BDRDEYRI: Tómas Cunnar Sæmundsson, Hrútatungu, Brú. HÓLMAVlK: Guðlaugur Traustason. KALDRANANES: Erna Arngrlmsdóttlr. NDRDURFJÚRDUR: Guömundur Jónsson, Munaöarnesl. Þókkum okkar traustu viðskiptavinum og bjóðum nýja veikomna. 'X- mmmmm /llPfíAPfíA SJÓM/INNA viðaldmða. á mann fyrirhvem aldraðan. Tileinkað íbúum dreifbýlisins Mig langar að koma hér á blað nokkrum hugleiðingum úr sveit- inni. En þú hefur auðvitað hár- rétt fyrir þér lesandi góður. Varla kemur þér við hvað ég hugsa og geri. Sömuleiðis hefur þú líka rétt fyrir þér í því að miklu, allt of miklu er ausið yfir þig af les- efni í blöðum tfmaritum og bókum. Þú kemst ekki yfir að lesa þetta allt, mátt ekki vera að því, nennir því ekki. Eigi að síður langar mig samt náðarsamlegast að eiga við þig orð einkum ef þú ert svona með- aljón eins og ég a.m.k. að dómi fjármagnseigenda, guðjóna og eða toppkrata, þeirra, sem eiga landið, fjármagnið og miðin. Mig langar að eiga við þig orð, þig sem ert tannhjól í þjóðarfabrikk- unni og leiksoppur landsfeðra. Þú ert máski sjúkraliði, ræsti- tæknir, iagermaður, húsbyggj- andi, aldraður, örkumia, skrif- stofumaður, einstæð móðir o.s.frv. eða bara ein vesæl prests- skepna í dreifbýlinu. Mig langar að eiga við þig orð, þig, sem skilur ekki til neinnar hlítar vísitöiu lánsfjár og bygg- inga orsök og afleiðingu gengis- fellinga, virðisaukaskatt o.s.frv. o.s.frv., en lætur líklega þegar spakir menn hafa sig í frammi á þeim vetvangi. Hvernig er það lesandi góður og meðborgari, hver er líðan þín svona prívat og persónulega þegar þér er sagt um það bil einu sinni í viku að með- altaii að kaupgeta þín fari sífellt vaxandi og muni jafnvei vaxa ennþá meir fari þú og þínir ekki fram á kauphækkun á þessu ári eða einhver næstu árin? Verðuru ekki stundum kindarlegur á svip- inn a.m.k. inni í sálinni? Viti menn varla er verðbólga í vesk- inu þínu. Þýðir nokkuð, hús- byggjandi góður í almúgastétt eða íbúðakaupandi að velta fyrir sér hávaxta, gulltryggðum, eilífð- arreikningi sér og sínum til vel- ferðar í óljósri framtíð sérstak- lega ef svikist er um húsnæðis- málastjórnarlánin og rukkanir taka að berast frá lífeyrissjóðun- um sem fitna eins og fjóspúkinn af svita þíns andlits. Ó, þetta yndislega þjóðleikhús þessa lands með sýningarnar og „sjóin“ á suðvesturhorninu. Farðu, lesandi góður ef friður gefst og líttu hina fögru flug- stöðvarbyggingu sem fór ein- hverja milljarða fram úr áætlun þar sem höfðingar og hefðarpík- ur skemmtu sér á vígsludegi dag- langt fyrir milljónir. Berðu augun hin útlendu pálmatré áður en þau deyja alveg. Farðu og kíktu á Kringluna sem fjármagnseigend- ur reistu fyrir lánsfé í miljörðum og skreyttu með kopar og marara Mammoni til dýrðar og aumum sálum til blessunar. Taktu þátt í umræðunni um ráðhús Reykvík- inga og alþingishús og ekki er ónýtt að koma við á Örk, Holly- day Inn eða Hótel íslandi í „for- bifarten". Öll þessi dýrð er reist til hamingjuauka og yndis lands- lýð til heilla og til að hamla gegn verðbólgu, að okkur er sagt. Ágæti lesandi og dreifbýlis- maður: Hversu lengi eigum við að láta teyma okkur á asnaeyrun- Nk. föstudag, 29. aprfl heldur Lionsklúbburinn Huginn árlegt kútmagakvöld sitt á Hótel KEA, kl. 19.30. Fyrirkomulag verður með hefðbundnum hætti, en ræðu- maður kvöldsins verður Jón Örn Marinósson (höfundur Jónsbók- ar), en hann er alþjóð kunnur fyrir snjalla þætti í útvarpinu, þá mun Jóhannes Kristjánsson eftir- herma flytja gamanmái. Ekki þarf að minna á allt lostætið, sem verður á borðum. Hannes Örn Blandon. um? Við vitum það inni í okkur að það sem þeir eru að gera á suðvesturhorninu mun fyrr eða síðar bitna á almenningi og koma harkalega niður á kjörum fólks- ins í landinu, fólkinu sem vinnur hörðum höndum við vinnslu og öflun verðmæta og um leið gjald- eyris. Ef við snúum ekki fljótlega saman bökum og rekum af okkur slyðruorðið segjandi þessum * guðjónum stríð á hendur mun lífsafkoma okkar sem tilheyrum hinni fátækari þjóð í landinu versna skyndilega og óvænt. Og þá verður gott á okkur og hollt ef þær kvennalistakonur er nú hafa meðbyr, ynnu stórsigur í næstu kosningum. *Guöjón er hugtak fengiö aö láni hjá Þórarni Eldjárn rithöfundi og skáldi og táknar svona aðila misjafnlega valda- mikla er starfa á bak við tjöldin. Allir karlmenn eru velkomnir og er skorað á alla þá, sem vettl- ingi geta valdið að mæta og gera kvöldið eftirminnilegt og leggja jafnframt sitt af mörkum til þess að afraksturinn af kvöldinu geti komið að sem bestu gagni, en sem fyrr er ágóða varið til líknar- mála. Forsala aðgöngumiða er hjá Almennum tryggingum og við innganginn og verður verði miða stillt í hóf. Kútmaganefnd Hugins. Kútmagakvöld Lions- klúbbsins Hugins Sendum starfsfólki okkar svo og öðrum launþegum kveðjur í tilefni I. maí Olíufélagið Skeljungur Akureyri Sendum starfsfólki okkar svo og öðrum launþegum kveðjur í tilefni 1. maí

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.