Alþýðumaðurinn - 06.04.1995, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 06.04.1995, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUMAÐURINN FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 -7 Hvað er til ráða? El. Gott viðhald blöndunartœkja. :>rýstiminnl<ari á kaldavatnsinntak, þannig að tryggt sé að þrýstingur kaldavatnsins sé lœgri en þess heita. Millirennsli heits vatns inn á kaldavatnskerfi gerir minna til en er leiðigjarnt og uppgötvast fljótt. Leitið nánari upplýsinga hjá HVA RANGÁRVÖLLUM • PÓSTHÓLF 756 • 602 AKUREYRI • SÍMI 96 12110 • FAX 96 12591 HiTA- OG VATNSVEITU AKUREYRAR Við viljum ekki millirennsli! Kjósið ekki tœringu Hvað er millirennsli? Miilirennsli er þegar: 0. Kallt vatn kemst í heitavatnslagnir 0. Heitt vatn kemst í kaldavatnslagnir Ástœða millirennslis er mis hár þrýstingur á heita og kaldavatnskerfunum. Tœringarhœtta skapast þegar kalt vatn kemst í heitavatnskerfið og öfugt. Erfitt er að finna slíkt millirennsli fyrr en það er orðið mikiö og búið að valda tjóni,- Millirennsli verður oftast í sjálfvirkum þlöndunartœkjum og „heimasmíðuðum blöndunartœkjum" i úrvali. í Norðurlandskjördæmi eystra verða eftirtaldir listar í kjöri við Alþingiskosningarnar 8. apríl 1995. A-listi Alþýðuflokksins, Jafnaðarmannaflokks íslands. 1. Sigbjörn Gunnarsson, alþingismaður, Akureyri. 2. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, frkvstj. hjá íþróttasambandi fatlaðra, Garóabæ. 3. Aðalheiður Sigursveinsdóttir, verslunarmaður, Akureyri. 4. Pálmi Ólason, skólastjóri, Þórshöfn., 5. Halldór Guðmundsson, bifvélavirki, Ólafsfirði. 6. Hanna Björg Jóhannesdóttir, talsímavörður, Akureyri. 7. VióarValdemarsson, matreiðslumeistari, Dalvík. 8. HilmarÁgústsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn. 9. Sigurrós Jóhannsdóttir, starfsstúlka FSA, Akureyri. 10. Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureyri. 11. Áslaug Einarsdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi, Akureyri. 12. Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri, Húsavík. B-listi Framsóknarflokksins. 1. Guðmundur Bjarnason, alþingismaóur, Húsavík. 2. Valgeróur Sverrisdóttir, alþingism., Grýtubakkahreppi. 3. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismaður, Eyja- fjarðarsveit. 4. Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri, Kópaskeri. 5. Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri, Akureyri. 6. Helga Björk Eiríksdóttir, háskólanemi, Dalvík. 7. Elsa Friðfinnsdóttir, lektor, Akureyri. 8. Þröstur Aðalbjarnarson, menntaskólanemi, Öxarfjarðar- hreppi. 9. Vilhelm Á. Ágústsson, framkvæmdastjóri, Akureyri. 10. AóalgeirBjarnason.skipstjóri, Húsavík. 11. Björn Snæbjörnsson, form. Verkal.félagsins Einingar, Akureyri. 12. Böðvar Jónsson, bóndi, Mývatnssveit. 0-listi Sjálfstæðisflokksins. 1. Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra, Akureyri. 2. Tómas Ingi Olrich, alþingismaður, Akureyri. 3. SvanhildurÁrnadóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík. 4. Jón Helgi Björnsson, Iíffr./rekstrarhagfr., Reykjahreppi. 5. AnnaFr. Blöndal.tækniteiknari, Akureyri. 6. Gunnlaugur Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði. 7. RúnarÞórarinsson, oddviti, Kópaskeri. , 8. Sæunn Axelsdóttir, framkvæmdastjóri, Ólafsfirói. 9. Sædís Guðmundsdóttir, nemi, Húsavík. 10. Andri Teitsson, verkfræðingur, Akureyri. 11. Þorsteinn Vilhelmsson, skipstjóri, Akureyri. 12. IngvarÞórarinsson.bóksali, Húsavík. G-listi Alþýðubandalagsins og óháðra. 1. Steingrímur J. Sigfússon, alþingism., Svalbarðshreppi. 2. Árni SteinarJóhannsson, umhverfisstjóri, Akureyri. 3. Sigríóur Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri. 4. Örlygur Hnefill Jónsson, héraósdómslögm., Húsavík. 5. Svanfríóur Halldórsdóttir, móttökuritari, Ólafsfirði. 6. HildurHarðardóttir, verkakona, Raufarhöfn. 7. Steinþór Heiðarsson, nemi, Tjörnesi. 8. Margrét Ríkharósdóttir, þroskaþjálfi, Akureyri. 9. Aóalsteinn Baldursson, form. Verkal.félags Húsavíkur, Húsavík. 10. Jóhanna M. Stefánsdóttir, bóndi, Reykjadal. 11. Kristján E. Hjartarson, bóndi og húsasm., Svarfaóardal. 12. Kristín Hjálmarsdóttir, form. Iðju, Akureyri. J-listi Þjóðvaka, hreyfingarfólksins. 1. Svanfríður Inga Jónasdóttir, forseti bæjarstjórnar, Dalvík. 2. Vilhjálmur Ingi Árnason, form. Neytendafél. Akureyrar, Glæsibæjarhreppi. 3. Magnús Aðalbjörnsson, aðstoðarskólastjóri, Akureyri. 4. Helga Kristinsdóttir, bankastarfsmaður, Húsavík. 5. Árni Gylfason, verkamaður, Raufarhöfn. 6. Jórunn Jóhannesdóttir, leikskólakennari, Akureyri. 7. Sæmundur Pálsson, forstöðumaður, Akureyri. 8. Ingibjörg Salome Egilsdóttir, sjúkraliði og bóndi, Reykjadal. 9. Gunnar Reynir Kristinsson, stýrimaður, Ólafsfirói. 10. Jón Benónýsson, múrarameistari, Reykjadal. 11. Ásdís Árnadóttir, sölustjóri, Akureyri. 12. HannesÖrn Blandon, sóknarprestur, Eyjafjarðarsveit. V-listi Samtaka um kvennalista. 1. Elín Antonsdóttir, atvinnuráógjafi, Akureyri. 2. Sigrún Stefánsdóttir, húsmóðir, Akureyri. 3. Ásta Baldvinsdóttir, skólaritari, Reykjadal. 4. Bjarney Súsanna Hermundardóttir, bóndi, Þórshafnar- hreppi. 5. Sigurlaug Arngrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akureyri. 6. Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri. 7. JófríðurTraustadóttir, leikskólakennari, Eyjafjarðarsveit. 8. Ragna Finnsdóttir, prentsmióur, Akureyri. 9. Hólmfríóur Haraldsdóttir, húsmóðir, Grímsey. 10. Helga Erlingsdóttir, oddviti, Ljósavatnshreppi. 11. Guóbjörg Þorvarðardóttir, dýralæknir, Húsavík. 12. Málmfríður Sigurðardóttir, bókavörður, Akureyri. Akureyri, 27. mars 1995. F.h. landskjörstjórnarskv. umboói, Freyr Ofeigsson, formaóur yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.