Alþýðumaðurinn - 19.12.1995, Page 6

Alþýðumaðurinn - 19.12.1995, Page 6
6 Rosa Guöný Þórsdóttir og Vaidimar Flygenring SPORVAGNINN GIRND jólasýningin í ár \i/ Gefdu þeim sem þér þykirvœnt um gjafakort í leikhúsið Miðasalan í leikhúsinu er opin mánudaga-föstudaga kl. 14-18. Sími 462 1400 AtÞtÐBHAÐBRIHH Orlítið bros.... Prestur og þingmaður koma að Gullna hliðinu. Lykla-Pétur heilsar þeim og segist strax útvega þeim húsnæði. - Héma eru lyklarnir að herberginu þínu niðri í kjallara séra minn. En þú herra þingmaður, færð bestu svítuna okkar á efstu hæð. - Hvaða, hvaða, segir prestur. - Þetta er ósanngjamt! - Sjáðu til, vinur, svarar Lykla- Pétur. - Hér er allt fullt af prestum en þetta er fyrsti þingmaðurinn... Indíáni kemur inn á hótel í miðríkjum Bandaríkjanna og biður um herbergi. - Settu kross héra í gestabókina, segir starfsmaður í mótttökunni. Indjáninn gerir tvo krossa. - Af hverju seturðu annan kross? spyr starfsmaðurinn. - Hann þýðir að ég sé með doktorspróf frá Harvard, svaraði indíáninn. Sendum &tarf<sfálki ákkar, mðóMjotamnum Q£)s 'lVbrðlei idingum öUum he&htjálar ogy 'ur Bifreiðastöð Oddeyrar Akureyri

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.