Alþýðumaðurinn - 19.12.1995, Blaðsíða 10

Alþýðumaðurinn - 19.12.1995, Blaðsíða 10
10_________________ Örlítið bros.... - Ég er á því að ísraelsmenn og Egyptar séu að fara í stríð áný. - Nú, af hverju heldurðu það? - Af því að Egyptarnir eru að láta yfirfara bakkgírinn á skriðdrekunum sínum... - Mamma, mamma! Edda braut rúðu! - Hvernig fór hún eignlega að því? - Ég henti í hana steini og hún beygði sig... - Mamma, mamma! Það er svo heitt hérna inni - má ég koma fram? - Nei, auðvitað ekki. Viltu að eldurinn breiðist út um allt húsið? - Ég ætlaði að láta hundinn minn heita Kiljan en mamma vildi ekki leyfa mér það. Hún sagði að það væri móðgun við skáldið. Þá ákvað ég að láta hann heita eftir þér, en mamma vildi ekki leyfa mér það heldur. - Gott hjá henni. - Já, hún saði að það væri móðgun við hundinn... Læknirinn skoðar sjúkling: - Hvaða einkennilega þykkildi eru með á hálsinum, - æ, þetta er víst hausinn á þér... ALÞYBUHAÐURINH Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Framkvæmdastjóri er jafnframt heilbrigðisfulltrúi og annast almennt heilbrigðis- og umhveríiseftirlit í Suður- og Norður- Þingeyjarsýslu. Um menntun, réttindi og skildur heilbrigðisfulltrúa fer skamkv. reglugerð nr. 294/1995. Nánari upplýsingar veita Auður Lilja Amþórsdóttir framkvæmdastjóri í síma 464 0527 og Ólafur H. Oddsson héraðslæknir í síma 461 2324. Umsóknir skulu sendar Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, auðbrekku 4 640 Húsavík fyrir 15. janúar 1996, ásamt almennum uppl'ysingum um umsækjanda, menntun og fyrri störí. ffæ FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ ÁAKUREYRI Æ. Geðlæknir Laus er til umsóknar staða þriðja séríræðings í geð- lækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, frá 1. mars 1996. Deildin þjónar fyrst og fremst íbúum Norðurlands og Austurlands og veitir ráðgjöf starísfólki annarra deilda og stofnana. Læknirinn þarí að hafa góða hæfni til samstarís. Einnig er æskilegt að hann hafi stundað formlegt nám í sál- lækningum og hafi áhuga á alhliða svæðisbundinni geðheilbrigðisþjónustu. Umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sigfússyni, sem gefur nánari upplýsingar í síma 463 0100. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1996. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Opið verður umfram venju: Flmmtudagur 21. til kl. 22 Föstudagur 22. til kl. 22 Þorláksmessa 23. kl. 10-23 Aðfangadagur 24. kl. 09-12 Kaupmannafélag Ákureyrar ^ ^ Nýjar uörur - uandaðar vörvr & Kaupmannafelatj Akureyrar

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.