Brautin


Brautin - 13.09.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 13.09.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN oooffioocooaooooooaoostoaoa Hyggin húsmóðir ger- ir innkaup sín þar sem vöruverðið er hest og gæðin mest sem er í versl. „Berlín“ Bergstaðarst. 18. Sími 1790. Sent heim. 000000000000000000000000 væri dauft og þegjandalegt og kynni lítt að halda uppi sam- ræðum í samkvæmum og sagði um það eftirfarandi sögu: Jeg var boðinn í stórt samkvæmi hér í Reykjavík. Hver gestur hafði sína »borðdömu«. Jeg þekti ekki konu þá, sem var sessunautur minn. En vildi kynna mig henni strax og hóf því samræður. En alt kom fyrir ekki, hún svaraði aldrei nema já eða nei og var hvorki hægt að sjá hvort henni líkaði ver eða betur. Fór ég að hugsa sem svo, að hún myndi ekki stíga í vitið þessi sessunautur minn og ég yrði víst að gefast upp og sitja þögull það sem eftir væri af borðhaldstímanum. En þá dettur mér í hug að byrja að segja frá fyrirburðasögu nokkurri sem ég hafði heyrt nýlega og mér þótti merkileg. Þá breyttist sessunautur minn snögglega og var sem leiftur kæmi í augu hennar. Hún fór að segja mér sjálf frá ýmsum sögum og atburðum, sem hún þekti og komst þá bæði vel og skipulega að orði. Rættist þannig betur úr en áhorfðist í fyrstu. Kona sú, sem hér ræðir um, er talin ein af gáfuðustu og best gefnu konum vorum. Einn af kanpmönnnm bæjar- ins komst nýlega svo að orði, þar sem járnbrautarmálið bar á góma: »Járnbrautin kemst áreiðanlega á, því þið konurnar komið öllu fram, sem þið ætlið ykkur og byrjið á«. í Tímannm 8. þ. m. boðar dómsmálaráðherra til fundar i Alþingishúsinu þann 22. þ. m. og á þar að ræða eingöngu um járnbrautarmálið. Kirkjnvígsla í Hrísey fór ný- lega fram með mikilli viðhöfn. Vígsluna framkvæmdi prófastur Stefán Kristinsson og var mikill mannfjöldi viðstaddur. Konur áttu frumkvæði að kirkjubygg- ingunni og hófust handa um samskot til hennar. Lesendur Brautarirnar æltu að veita sérstaka athygli aug- lýsingu frá Thorvaldsensbasarn- um í blaðinu í dag. Thorvald- sensbasarinn er elsta og reynd- asta verslun hér á landi með heimilisiðnað, þar að auki vinna Thorvaldsensfélags-konur, fyrir basarinn endurgjaldslaust en allur ágóði af sölunni látinn renna til góðjörðastarfsemi. oy/o ov/o pv/o o\'/o pv/o ov/o > d L ^ ^ db -'N d L d íá dL-' N J L p£ £*i r^: 0;h00;h,0!07)'0|0;ivQ!0/h0 O/hQ Gullsmíðavinnustofan á Laugaveg 12 hefir altaf fyrirlyggjandi silfur á upphluti. Verðið hvergi lægra, vinnan fyrsta flokks einnig smíðaðir steinhringar og trúlofunrahringar. Sendir mót póstkröfu um alt land. iææassæffiisisæísiæiæ Nýkomið: Mikið úrval af frönskum Ilmvötnum, Creme og Púðri. Einnig Oatinevörur og Vinolia rakkreme í túpum, mjög ódýrt. Helene Kummer. Hárgreiðslustofa. Aðalstræti 6. Sími 1750 Akraness- kartöflur. Valdar Akraness kartöflur 11,00 krónur pokinn, væntanlegar í næstu viku, geriðj pantanir strax. Hagkvæmustu innkaupin verða ávalt hjá okkur. Sérstök kostakjör í öllum stærri kaupum. Versl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 39. Sími 1313. Húsmæður athugið bestu kaup á matvörum hreinlætis- vörum búsáhöldum allskonar gerið þið í UNDIRRITUÐ selur gott fæði, einnig miðdags- mat og einstakar máltíðir. Miðdagsmatur sendur heim ef óskað er. Bergstaðastíg 8. Hún: Hvað sagði pabbi þegar þú baðst um mig. Hann: Ég heyrði ekki hvað hann hrópaði, en þú getur séð upphrópunarmerkin á andlitinu á mér. PrentsmiÖjan Gutenherg. versl. Sím. Jónssonar. Laugaveg 33 Sími 221. 42 ur, sein hann hal'ði djúpa hrukku milli svartra augnabrún- anna, undir lágu enni. Nefið var grátt, andlitslagið tigulegt, likaminn allur stæltur. Vilhelm þekti þenna mann, og þegar hann.bar svona ó- vænt fyrir augu honum, var sem stríður rafstraumur færi gegnum hann. Þetta var Anton Gissler, framkvæmdarstjóri. Hann þekti líka Vilhelm þegar i stað; en hverjar sem nú tilfinningar hans voru við þessa óvæntu samfundi, gat hann ekki gert sér fyllilega grein þeirra. Hann stóð kyr nokkrar sekúndur við dyrnar, Iagði síðan frá sér stafinn í herbergis- hornið, og gekk f.ram á gólfið. Vilhelm Gripenstam! mælti hann, og bar hreimurinn í röddinni aðeins lítilsháttar vott um, að honum kæmu sam- fundirnir óvænt. Hvernig gengur það? Hvernig líður móður yðar og systrum? Vilhelm stóð upp liægt og seinlega. Svipur hans bar eng- an vott þess, að hann þekti hann, yfirbragð hans var þótta- fult, fasið óvingjarnlegt. Hann hélt pennanum í hægri hendi. Hann virtist ekki sjá hendina, er Gissler rétti fram. —Með hverju get eg verið yður til greiða? spurði hann fálega. — Getur það verið, að þú þekkir mig ekki aftur? Gissler varð eldrauður í framan af reiði, og augun leiftr- uðu. Það kætti Vilhelm ósegjanlega að sjá þetta. —• Viljið þér tala við húsbónda minn? Hvern á eg að nefna til? Gissler bölvaði. — Eg segi til mín sjálfur, svaraði hann í styttingi, gekk inn í innra herbergið og lokaði hurðinni á eftir sér. Vilhelm brosti við, en það hros var ekki fallcgt. Hann setl- ist niður við skrifborðið aftur. Fyrir augu hans lagðist eins og dimmrauð þoka, og hann þurfti á öllu sínu viljaþreki að halda til þess að sýnast rólegur ásýndum. Ómögulegt var honum þó að festa hugann við starfið, en er Gissler kom eftir góða stund út aftur, og gekk gegnum herbergið með Scotl, sat Vilhelm álútur yfir skjölum sín- um, niðursokkinn í reikninga sína, að því er virtist, og þótt- ist ekki taka eftir því, að þeir gengju fram hjá. Við útidyrnar skildu þeir, og Scott sneri við á leið inn í herbergi sitt, en nam staðai' á miðri leið. Vilhelm varð þess var, að honum vofu gefnar gælur og leit upp. — Gripenstam, mælti húsbóndi hans i myndugum róm, hverjar sem helsl persónulegar ástæður, er þér kunnið að hafa til þess, að amast við einhverjum manni, krefst eg þess, að þér sýnið honum kurteisi, þegar sá maður á erindi á mínar skrifstofur. Vilhelm hafði staðið upp, þegar er húsbóndi lians ávarp- aði hann, og stóð nú niðurlútur undir átölunum. Tveir rauðir hlettir í mögrum kinnunum var liið eina, sem henti á geðshræringuna, er inni fyrir bjó. — Á hvern hátt gerðist eg brollegur gegn herranum áðan? — Það vitið þér vel. Eg sal í legubekknum inni í her-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.