Brautin


Brautin - 21.09.1928, Blaðsíða 1

Brautin - 21.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Sími 571. Brautin Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavik. Afgreiöslusimi: 437. 1. árgangur. Föstudaginn 21. september 1928. 13. tölublað. I I m I I 1 91 I m i m m Sólarljós-steinolía! Sjálfs sín vegna ætti hver maður, sem notar steinoliu, hvort sem það heldur er til ljósa eða suðu, að sjá um að aðeins sé notuð „Sólarljós“. — „Sólarljós“ er sú steinolía, er gefur hið sterkasta og skærasta ljós og mestan hitann. — Ef notað er „Sólarljós“, kemur ekkert skar á kveikina. — Ef notað er „SólarljÓ8“ kemur engin lykt, þegar kveikt er eða slökt á lömpum eða suðuvélum yðar. „8ólarljós“ er með réttu talin sú besta steinolía, sem notuð -er til ljósa og suðu. — „8ólarljós“ er þess vegna seld i allflestum verslunum þessa bæjar og i nærliggjandi kauptúnum og sveitum. Sólarljós læst í ReykjavíU Aðalstræti 6 bjá kaupm. Halldóri R. Gunnarssyni. Baldursgötu 31 hjá kaupm. Stefáni Björnssyni. Barónsstig bjá Verslunin »Fíllinn«. Bergstaöaslræti 10 hjá Verslunin »Venus«. ------ 35 hjá Verslunin »Björninn«. ------ 49 hjá kaupm. Hermanni Jónssyni. Bergpórugötu 2 hjá kaupm. Porgrimi Ólafssyni. Bragagötu 29 hjá kaupm. Porv. H. Jónssyni. Brekkustig 1 hjá Verslunin »Von«, útbú. Fálkagötu 18 hjá kaupm. Gunntaugi Jónssyni. Framnesveg 23 hjá Verslunin »Baldur«. Freyjugötu 6 hjá Verslun Guölaugar Björnsdóttur. Grettisgötu 2 hjá Verslunin »Örninn«. — 28 hjá kaupm. Simoni Jónssyni. — 45 hjá Verslunin »Grettir«. — 38 hjá Verslunin »Nýhöfn«. — 46 hjá Verslunin »Grettisbúð«. — 53 hjá kaupm. Ara Pórðarsyni. Grundarstig 12 hjá kaupk. Steinunni Pétursdóttur. Hafnarstræti hjá Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Hólabrekku hji kaupm. Ögm. Hanssyni. Holtsgötu 1 hjá kaupm. Ólafl Gunnlaugssyni. Hverfisgötu 40 hjá kaupm. Ragnari Guðmundssyni & Co. — 50 hjá kaupm. Guðjóni Jónssyni. — 64 hjá Verslunin »Merkúr«. — 68 hjá Verslunin »Njarðvik«. — 71 hjá Verslunin »Ásbyrgi«. — 84 hjá kbupm. Bergsveini Jónssyni. Ingólfsstræti 23 hjá kaupm. Guðm. Fr. Einarssyni. Laufásveg 41 hjá kaupm. Sæmundi Jónssyni. Laugaveg 12 hjá Verslunin »Fram«. — 21 hjá Oli J. Haldorsen. — 25 hjá Verslunin »Foss«. — 33 hjá kaupm. Simoni Jónssyni. — 45 hjá kaupm. Pórði Pórðarsyni frá Hjalla. — 55 hjá Verslunin »Von«. — 63 hjá Verslunin »Drifandi«. — 64 hjá Verslunin »Vöggur«. — 81 hjá kaupm. Guðmundi Pórðarsyni. — 99 hjá kaupm. Birni Jónssyni. — 105 hjá kaupm. Eggert Theódórssyni. — 114 hjá Verslunin »Ás«. Lauganesveg hjá kaupm. Porgrími Jónssyni & Co. 1 i Lindargötu 8 hjá Verslunin »Framtiðin«. Nönnugötu 5 hjá kaupm. Theódór N. Sigurgeirssyni. Njálsgötu 14 hjá kaupm. Guðmundi Sigraundssyni. — 22 hjá kaupm. Guðjóni Guðmundssyni. — 23 hjá Verslunin »Ármannsbúð«. — 26 hjá Verslunin »Hermes«. Óðinsgötu 32 hjá kaupm. Benedikt Fr. Magnússyni. Skólavörðustig 21 hjá kaupm. Guðmundi Guöjónssyni. — 22 hjá kaupm. Einari Eyjólfssyni. Spítalastíg 2 hjá kaupm. Jóhannesi Jóhannssyni. Vesturgötu 16 hjá kaupm. Jóni Sveinssyni. — 26 hjá kaúpm. Sveini Porkelssyni.1 — 35 hjá kaupm. Kristjáni Guðmundssyni. — 45 hjá kaupm. Porsteini Sveinbjörnssyni. — 59 hjá kaupm. Ingólfi Indriðasyni. Pingholtsstræti 15 hjá kaupm. Einari Eyjólfssyni. — 21 hjá kaupm. Ásgeiri Asgeirssyni. Pórsgötu 29 hjá Verslunin »Viðir«. Öldugötu 59 hjá Verslunin »Framnes«. Hafnaríirði hjá kaupm. Einari Porgilssyni. — kaupm, F. Hansen. — kaupm. Gisla Gunnarssyn. — kaupm. Steingrimi Torfasyni. — Kaupfélagi Hafnarfjarðar. Kt flavík hjá kaupm. Gunnari J. Árnasyni. — kaupm. Eyjólfi Bjarnasyni. Nandgerði hjá kaupm. Helga Guðmundssyni. Grindavík hjá kaupm. Einari G. Einarssyni. Við Öliusárbrú hjá kaupm. Agli Thorarensen. Djúpadal í Rangárvallasýslu hjá kaupm. Sigursteini Porsteinssyni. m >7rn> 707 VÖljös 1 •TTT[« •JjrB* I i Aðeins hjá þeim kaupmönnum þar sem þér sjáið hið emailleraða bláa skilti, með hvítri rönd og rauð- um og hvitum stöfum hafið þér tryggingu fyrir þvi, að fá hið rétta „8ÓLARLJ08“ sem nú í yfir 20 ár hefir farið sigurför yfir landið. Allir sem reynt hafa þessa ágætu tegund, vilja ekbi aðra steinolíu kaupa. Bensíndeild Verslun Jes Zimsen. VflyQA m m

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.