Brautin


Brautin - 04.10.1928, Blaðsíða 2

Brautin - 04.10.1928, Blaðsíða 2
BRAUTIN fót og glatt þan með jólatré og kent litln stúlknnnm banda- vinnu í mörg ár. Stofnnðu þær 1906 fyrsta barnauppeldissjóð- inn bér á landi með 500 kr. gjöf frá bazarnnm. Þessi sjóðnr óx hröðnm skrefum, og á 50 ára afmæli Thorvaldsensfélags- ins afhentu félagskonur Reykja- víkurbæ fimmtíu (þúsnnd krón- ur sem stofnfé til að byggja og starfrækja beimili fyrir munað- arlaus börn. Hefir bærinn enn ekki séð sér fært að framkvæma þetta. Tborvaldsensbazarinn heldnr enn áfram, og Thorvaldsensfé- lagskonnr vinna með sömu ó- éigingirni að því, að safna fé til hjálpar munaðarlausum börn- um. Núverandi stjórn félagsins, þær frúrnar Franziska Olsen, Rósa Þórarinsdóttir, Sigriðnr Sighvatsdóttir, Ragnh. Gíslason og Ágústa Ólafsdóttir, réðnst i það i samráði með félagskonum að breyta sölubúð Thorvald- • sens-bazarsins á síðastliðnn vori, búðin er nú miklu vistlegri en áðnr. Vonandi útrýma íslenskar konur að einhverju leyti hinni gifurlegu innfluttu prjónavðru, því auk sokkanna fyrir 340 þús. kr. árið 1926, voru íluttar inn sama ár ýmsar ullar-prjónavör- ar, sem námu 11 þús. kg. að þyngd fyrir 193 þus. 333 kr. — Væri mjög æskilegt að skóla- börn gengn i sokknm og með belgvetlinga úr islensku bandi. Enn fremur ættn sjómennirnir islenskn ingöngn að nota heima- nnna sokka og sjóvetlinga. Mætti minna á i þessu sam- bandi, að hver peningur er þjóðinni tapaður, sem fer út úr landinu. Thorvaldsens-félags- konnrnar hafa jafnan gert sitt til, að peningarnir værn i landinu, og hjálpað mörgum iðnnm hönd- um með andvirði fyrir tóm- stundavinnu. Væri vei að allir góðir tslendingar vildn hjálpast að i þvi þjóðræknisstarfi. t . Burlómurinn (kafli úr bréfl frá ísl. erlendis). Á hverju vori kveður við um næturfrost og lambadauða, hverju snmri um grasleysi, hverjn bausti nm hey sem hafi orðið úti og skemda garðávexti, hverj- um vetri jarðbönn og umhleyp- inga. Ég held að þetta sé eitt af stórmeinunum heima. Ménn segja að nafnið Island spilli íyrir landinu, og er það ef til vill ekki fjarri sanni. En helmingi meira spillir þessi óslitni bar- lómsjarmur, sem ár og sið gnauðar frá íslandi. Einhver, sem áhrif heíir, ætti að taka ofan i blöðin og þjóðina fyrir þetta, Frú Guðrún Kristín Sigurðardóttir. Fatdd 16. desembcr 1871. — Dáin 17. ágúsl 1938. Liðimi er dagur, lokið er starfi, sigin er sól og sest til hafs. Porf var á hvild þreyttri mund eftir nnnið örðugt dagsverk. Autt er öndvegi orðið þitt, enn er skarð fyrir skildi höggvið. Sakna þin vinir er sjá þér á bak, kœfir klökkvi kveðjuorð. Varst þú vinum og vandamönnum verndari, móðir og vegbeinandi. Heimsstjórnin. Eftir dr. Annie Desant. Lausl. þýtt af H. Á. Niðurl. Ný heimsmenning. Mannkynið stendur á kross- götum. Svo hefir því ætið verið farið, þá er nýtt menningar- timabil hefir byrjað. Sé haldið beint áfram, verður tortiming óhjákvæmileg afleiðing valda- fíknar og eigingirni þeirrar, sem nútíðar menningunni fylgja. Mannkynið hefir þroskast stig af stigi uns það komst á það menningar- og þroskastig, sem það nú stendur á. En um nýja ieið er að velja. Hún er sú, að umsteyþa, án hyltingar, núver- andi ástandi og byggja upp menning, sem reist sje á nýjum skilningi á lögum lífsins, þeim skilningi, að allir séu bræður og börn hins sama föður, og að óeigingjörn þjónusta í annara þarfir sé það eina, sem bygt geti upp varanlega heimsmenrí- ing. Þá er sá skilningur er al- mennur orðinn, að lífsins æðsta lögmál sé fórn og að hinn besti sé hæfastur til að stjórna, fer mannkynið hröðum skrefum í rétta átt. Sérstaða bresku þjóðarinnar í heimsþróuninni. Nú vil ég spyrja: Hvert verk- efni er Bretum ætlað að inna af hendi í heiminum? Verkefnið er augljóst og möguleikarnir að vínna það fyrir* hendi. Engin þjóð í heiminum hefir slíka möguleika, þar eð Bretar hafa tekið sér bólfestu í öllum álf- úm heimsins, og þar eð tungu- Pó löngum á leið legði skugga, bar jafnan birtu frá brosi þlnu. Oft við örðugt áframhald þurfli þrek, þor og vilja. Hélst þú hólmi og hopaðir ei, búin hugbrýði og brynjuð trú. Lifir minning þótt motdu hylfist liðið lik og leiðir skilji. Pökk fyrir samfylgd og sýnda ást, göfuga sál ver þú guði falin. S. S. mál þeirra er talað i öllum breskum nýlendum. Verkefni Breta er það, að stofna lýð.veld- isbræðralag með öllum þjóðum, án nokkurs tillits til þjóðernis, trúarbragða, litarháttar eða nokkurs þess, sem nú er talið ósamrýmanlegt. Vilji Bretland gefa öllum sambandsþjóðum sínum fult jafnrétti við sig, svo að engin þjóð sé annari undir- gefin, mun myndast alþjóða bandalag, sem reist er á bræðralagi, jafnrétti og einingu. Gangi breska þjóðin á undan öðrum þjóðum í þessu, mun heimurinn brátt verða heim- kynni frelsis og f'arsældar, þar sem réttlæti, friður og fögnuð- ur ríkja. Gagnfræðaskóli Reykjavíkur. Mentabannið illræmda beflr orðið til þess, að góðgjarnir og mentaelskandi Reykvikingar hafa lagt að sér að reyna að koma á fót dálitlum visi til gagnfræða- skóla hér í Reykjavík. Fá þar aðgang jafnt sveitapiltar og sveitastúlknr sem kaupstaðar unglingar. Alþjóðar þakkir eiga þeir menn skilið. sem gengist bafa fyrir þessu, þegar sjálf stjórnin var búin að leggja al- gerlega árar i bát. Það er von allra góðra manna, að blessun fylgi þessu þjóðþrifa starfi og það megi verða nemendum til gæfu og gengis. Skólinn var settur í gær og er hr. Ágúst Bjarnason prófessor formaður bans. Það kraftaverk getur jafnvel skeð enn, að íll verk geta snúist lil góðs. Munið að ávalt er best að kaupa KARLMANNAFÖT FATABÚÐINNL Járnbrautir á lslandi. Pórhallur Bjarnason biskup skrifar í Nýtt Kirkjn- blað 1915: » Hafi bann sæll gert, Jón lands- verkfræðingur, að hamra á járn- braularfælninni frónsku. Svona er spurningin rjett upp borin: »Er nokkurt vit i þvf, að leggja ekki járnbrautir um ísland«. Þoli landið ekki járn- brautir, þolir það ekki siöaðra manna bygð. Það hefði verið nógu kyndugt að varðveita Is- land sem eilífa fornleif: Auð- vitað ómögulegt. En hugsa má það og hugsunin i sjálfu sér ekki svo óskemtileg. Mikið blessunarlega værum við þá lausir við margtl Ekki værum við þá þessar hundrað sálir, í torfbæunum Seli, Reykja- vik, Hliðarbúsum, Arnarhóli og Rauðará, og jafnmörgum eða fleiri hjáleigum, meö áhyggjum út af kolaleysi og siglingabanni til Englands. Hér væru ekki önnur hús en sjálfhitaðar bað- stofur, og ekki öunur skip, en fjögra manna förin eða svo og sæi höndlunin fyrir veiðarfær- um og guð fyrir góðu veðri. Engir væru víxlarnir að ama manni, þvi engir væru bank- arnir. Og ritstjórarnir ættu náð- uga daga, þvi að þeir væru ekki til. Væri prentsmiðjum hvað sist vært i sliku Gósenlandi.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.