Brautin


Brautin - 04.10.1928, Síða 3

Brautin - 04.10.1928, Síða 3
BRAUTIN 3 BRAUTIN O kemur út á föstudögum. — § O Mánaöargjald fyrir fasta á- O O skrifendur er 50 aura; einstök o § blöð kosta 15 aura. q R Afgreiðsla blaðsins er i húsi S g K. F. U. M. Opin kl. 4—7 dagl. g Sooooooooooooooooooooooo En alt okkar strit og starf hefir seinustu mannsaldrana stefnt út úr þessari fornleifa sælu. Verður þar ekki viðráðið. Hvað eru vegir og vagnar ann- að, áveitur og vinnuvélar, út- gerð og iðnaður, hafnir og eim- skip? — Já, alt og alt sem fyrir augun ber og áfram er potað. Og svo má ekki nefna járn- brautir á lslandil Auðvitað er framsóknin óviðráðanleg, en hrœðslan getur tafið, og það er svo skapraunarlegt fyrir okkur sem treystum ekki á mörgu árin. Ég reið suður Svinadal frá Draga i ágúst 1906. Sá jeg þá i sólskininu glóa á gullstrengi hátt upp i hliðinni fyrtr ofan Þórisstaöi. Voru verkamenn að festa þræði á stólpana sunnan jrá Hvalfirði, og skyldi ég þá hvaðan gullblikinu sló á hliðina. Gatan lá á milli tveggja stólpa og var strengur kominn á. Hefi ig eigi um annað hlið farið með meiri helgititring i hjarta. Eins er það með járnbraut- ina. Það væri svo gaman að lifa þá menningarstund fyrir landið sitt, að líta fyrstu járn- brautina fara bygða á millict. Slík eru orð hins þjóðrækna manns. 1 þeim er hvorki kyr- ■töðu- eða afturhaldsandi, held- ur hinn sannt réttl framsókn- arandi, sem þráir að landið sitt geti talist með til siðaðra landa. Hvernig myndi honum hafa litist á meðferð málsins á siðasta þingi? Minnisvarði Hannesar Hafstein. Fyrir fullum 5 árum síöan komu ýmsir menn, úr öllum stjórnmálaflokkum sjer saman um, að gangast fyrir því, að komið yrði upp minnisvarða — líkr.eskju af Hannesi Haf- stein, á góðum stað á almanna- færi í Reykjavík. Voru í því skyni send eyðublöð undir samskotalista til ýmsra manna um land alt og þess óskað, að samskot gætu orðið sem al- mennust. Nefnd sú, er kosin var til framkvæmda i málinu hefur gjört sitt til þess, að halda málinu vakandi. En því miður hefur sú orðið raunin á, að hálfilla hefur gengið, þrátt fyrir itrekaðar áskoranir, að safna samskotalistunum aftur saman, og afla nægilegs fjár til fram- kvæmda. Má víst hjer frekar um kenna getuleysi almenn- ings en viljaleysi. Nú er þó svo langt komið,*að myndastyttan er að verða full- gjörð. — Varð sá endir á, að fela Einari Jónssyni mynd- höggvara að móta myndina úr leir og gipsi, en síðan var leitað tilboða hjá ýmsum helstu steypusmiðum hjer á Norður- Silko- 11 nPs lin er og verð- ur bezta L " r' ofnsvertan sem þér fáið. A. J. Bertelsen, sími 834. löndum um eirsteypumynd eftir fyrirmynd Einars. — Var það loks falið L. Rasmussen i Kaupmannahöfn að steypa myndina og skyldi því starfi lokið nú í haust. En þó svona sé langt komið, er enn eftir að koma myndinni upp, og til þess vantar fje. — Þarf miklu til að kosta til þess að myndastyttunni verði vel fyrirkomið á stað þeim, er hún verður reist á hjer i bænum. Eru það þvi tilmæli nefndar þeirrar, er að myndastyttu- gjörð þessari starfar, að lands- menn bi-egðist vel við að því er snertir fjárframlög þau, sem enn eru nauðsynleg i þessu efni. Er sjerstaklega skorað á alla þá, er enn hafa ekki sent nefndinni samskotalista þá, er til þeirra voru sendir, að fresta þvi ekki lengur. F j e h i r ð i r í minnisvarða- nefndinni er Gisli J. ólafson landsimastjóri, og til hans ættu samskotalistar og samskota- fje þvi að sendast. Nefndarmaður. H úsmæður! m u n i ð Melrose’s Tea Fæst alstaðar. Kjólatau. Káputau ódýr. Skinn á kápur nýkomin. Verslurt Karól. Benediktsd. Njálsgötu 1. Sími 408. Stefnurnar. Áhngasöm kona um landsmál skrifar Brautinni. »Ég óttast að þessar pólitisku stefnur hneppi þjóðina þegar fram líða stundir i and- lega ánauð, og ali þrælsótta upp í þeim ósjálfstæðu. Hvar eiga þeir að vera, sem hafa á- huga á landsmálum, en hafa ekki geð á þvi, að láta loka sig inni í neinum pólitiska flokks- básnum. 56 fengu systurnar nóg að gera, því að nú átti að búa alt undir nýjan uppskurð, en prófessorinn og doktorinn biðu átekta. Prófessorinn var fullur af starfsþrá og starfsgleði, enda var nóg að gera daginn þann. —- Hvernig gengur það, systir Vera? spurði hann bros- andi, og leit glaðlega til hennar, þar sem hún stóð kafrjóð. Hún brosti við glaðlega, en um leið feimnislega, og var sem sólargeisli brygði skærri birtu yfir hið æskufríða andlit. — Alt er undir því komið, hvernig prófessorinn er ánægð- ur með mig. Rödd hennar var viðfeldin og hljómfögur; hún talaði lágt og hægt, eins og hún væri feimin að láta röddina heyrast. — Eg er altaf ánægður með starfsfúsa og hlýðna hönd. Hún roðnaði við þessi lofsyrði hans og leit skyndilega til hans með þakklátu, fjörlegu augnaráði. Vilhelm þótti það ekkert undarlegt, þótt prófessorinn hefði tekið hana af slíkri velvild undir sinn verndarvæng; en með sjálfum scr gat hann ekki gert að sér, að brosa að þeim veikleika yfirmanns sins, að láta yndisleik æskunnar ráða úrslitum á vali aðstoðarkonu við starf, þar sem dugn- aður og margra ára æfing átti betur heima. Loks var uppskurðunum lokið þann daginn, og hjúkrun- arkonurnar urðu fegnar að sjá læknana ganga burtu. — Ó, inælti systir Vera, dró andann djúpt og rétti úr báðum handleggjunum. En livað manni verður undursam- lega létt fyrir brjó'sti, þegar prófessorinn snýr loks við okk- ur bakinu á slíkum degi sem þessum í dag! Hún var yngri, en bæði aðstoðarmaðurinn og námsmeyj- 53 vonina með sjálfri sér, og lét sér nægja, að njóta með hon- um gleðinnar yfir bjartari framtíðarhorfum. ANNAR ÞÁTTUR. I. Doktor Gripenstam, hinn nýi aðstoðarlæknir við skurð- lækningadeild sjúkrahússins, koin fyrsta sinn inn í skurð- lækningarsalinn með yfirlækninguin, prófessor Bornstedt. Yfirhjúkrunarkonan, aðstoðarmaðurinn, og námsmeyj- arnar tvær, biðu þeirra þar. — Þetta er systir Vera og systir Karen, og — ja, eg kem því nú ekki fyrir mig, hvað námsmeyjarnar heita, fyr en skift verður um næst, mælti prófessorinn, og kynti Vilhelm hjúkrunarkonurnar. Hjúkrunarkonurnar heilsuðu jafnóðum og nöfn þeirra voru nefnd, og Vilhelm hneigði sig fyrir hverri þeirra fyrir sig. Hann veitti því athygli, að systir Vera laut lítilsháttar höfði í kveðjuskyni, þar sem hinar hneigðu sig. Prófessorinn hafði við kynninguna alls ekki nefnt nafn doktorsins, og enginn virtist taka neitt til þess. Það var svo sein sjálfgefið, að hjúkrunarkonunum væri fyrirfram kunnugt nafn hins nýja aðstoðarlæknis. Hann þurfti heldur ekki fyrir sitt lejdi að vita meira um þær, en hvað þær væru kallaðar, og auk þess nokkurnveginn, hvaða hjálp hverri þeirra var ætlað að veita honum.

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.